Júlíus Vífill: Ákæran kom á óvart og er honum vonbrigði

Fyrrverandi borgarfulltrúi segist telja að engar lagalegar forsendur séu fyrir ákæru héraðssaksóknara á hendur honum.

Júlíus Vífill
Auglýsing

Júl­íus Víf­ill Ingv­ars­son, fyrr­ver­andi borg­ar­full­trúi Sjálf­stæð­is­flokks­ins, segir að ákæra hér­aðs­sak­sókn­ara á hendur hon­um, sem Kjarn­inn greindi frá í morg­un, hafi komið honum á óvart og séu von­brigð­i. 

Í stöðu­upp­færslu á Face­book segir Júl­íus Víf­ill að hann telji „engar laga­legar for­sendur vera fyrir ákærunni og mun auð­vitað takast á við hana fyrir dóm­stól­um. Það mál verður útkljáð á þeim vett­vangi. Það krist­all­ast margt í líf­inu við mót­læti og átök. Eftir stendur að lokum það sem er mik­il­vægast: fjöl­skyld­an, vin­áttan og kær­leik­ur­inn.“

Í stöðu­upp­færsl­unni segir hann einnig að honum finn­ist sem að á und­an­förnum tveimur árum hafi hann staðið í veð­ur­báli. „Á mig voru bornar ótrú­legar og frá­leitar sakir í æsifrétta­stíl um að fjár­munir á erlendum banka­reikn­ingum væru illa fengnir og ekki mín eign. Hér­aðs­sak­sókn­ari hefur nú kannað sann­leiks­gildi máls­ins og kom­ist að þeirri nið­ur­stöðu að ekki sé fótur fyrir þeim ásök­un­um. Hann hefur hins vegar birt mér ákæru sem snýr að skatta­mál­u­m.“

Und­an­farin tvö ár finnst mér eins og ég hafi staðið í veð­ur­báli. Á mig voru bornar ótrú­legar og frá­leitar sakir í...

Posted by Julius Vif­ill Ingv­ars­son on Fri­day, Aug­ust 17, 2018


Þann 5. jan­úar 2017 kærði skatt­rann­­­sókn­­­ar­­­stjóri Júl­­íus Vífil til emb­ætti hér­­­aðs­sak­­­sókn­­­ara vegna meintra brota á skatta­lögum og vegna gruns um pen­inga­þvætti. Við síð­­­­­ara brot­inu getur legið allt að sex ára fang­els­is­­­dóm­­­ur.

Auglýsing
Í kærunni kom fram að Júl­­­íus Víf­ill hafi átt fjár­­­muni á erlendum banka­­­reikn­ingum að minnsta kosti frá árinu 2005. Frá árinu 2014 hafi þeir verið hjá svis­s­­­neska bank­­­anum Julius Bär í nafni aflands­­­fé­lags Júl­í­us­­ar Víf­ils.

Kjarn­inn greindi frá því í morgun að emb­ætti hér­aðs­sak­sókn­ara hefði ákært Júl­íus Víf­ill fyrir pen­inga­þvætti og að ákæran sé dag­sett 28. júní síð­ast­lið­inn.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Börkur Smári Kristinsson
Hvað skiptir þig máli?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jóhanna Sigurðardóttir, fyrrverandi forsætisráðherra.
Segir VG standa frammi fyrir prófraun í kjölfar Samherjamálsins
Fyrrverandi forsætisráðherra segir að grannt verði fylgst með viðbrögðum Katrínar Jakobsdóttur og VG í tengslum við Samherjamálið. Hún segir að setja verði á fót sérstaka rannsóknarnefnd sem fari ofan í saumana á málinu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Bára Halldórsdóttir
Klausturgate – ári síðar
Bára Halldórsdóttir hefur skipulagt málþing með það að markmiði að gefa þolendum „Klausturgate“ rödd og rými til að tjá sig og til þess að ræða Klausturmálið og eftirmál þess fyrir samfélagið.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Ragnar Þór Ingólfsson er formaður VR.
Vill að verkalýðshreyfingin bjóði fram stjórnmálaafl gegn spillingu
Formaður VR kallar eftir þverpólitísku framboði, sem verkalýðshreyfingin stendur að. „Tökum málin í eigin hendur og stigum fram sem sameinað umbótaafl gegn spillingunni,“ segir hann í pistli.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Ætlar enginn (virkilega) að gera neitt í þessu?
Kjarninn 16. nóvember 2019
Fólk geti sett sig í spor annarra
Gylfi Zoega segir að hluti af því að hagkerfið geti virkað eins og það eigi að gera, sé að fólk og fjölmiðlar veiti valdhöfum aðhald.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Þórður Snær Júlíusson
Uppskrift að því að drepa umræðuna með börnum
Kjarninn 16. nóvember 2019
Rannsókn Alþingis á fjárfestingarleiðinni gæti náð yfir Samherja
Samherji flutti rúmlega tvo milljarða króna í gegnum fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Þeir peningar komu frá félagi samstæðunnar á Kýpur, sem tók við hagnaði af starfsemi Samherja í Namibíu.
Kjarninn 16. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent