21 færslur fundust merktar „efnahagsbrot“

Hluti þeirra sem eru ákærðir í málinu.
Namibísk stjórnvöld vilja fá þrjá Samherjamenn framselda
Íslensk lög heimila ekki að íslenskir ríkisborgarar séu framseldir. Því hefur vararíkissaksóknari hafnað beiðni namibískra stjórnvalda um að þrír núverandi og fyrrverandi starfsmenn Samherja verði framseldir til landsins.
23. apríl 2021
Héraðsdómur vísar frá CLN-máli Kaupþingsmanna
CLN-málið, sem snýst um meint stórfelld umboðssvik upp á 72 milljarða króna út úr Kaupþingi, hefur verið vísað frá. Greiðslur frá Deutche Bank til KAupþings breyttu málinu.
11. september 2018
Júlíus Vífill: „Ég er saklaus“
Mál á hendur Júlíusi Vífli Ingvarssyni var þingfest í morgun. Hann segist saklaus af ákæru um peningaþvætti en ætlar ekki að tjá sig meira um málið að svo stöddu.
6. september 2018
Júlíus Vífill viðurkenndi skattalagabrot, en þau eru fyrnd
Við rannsókn á meintum skattalagabrotum Júlíusar Vífils Ingvarssonar, fyrrverandi borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins, viðurkenndi hann að hafa ekki gefið umtalsverðar tekjur upp til skatts. Hann átti um tíma 131 til 146 milljónir á aflandsreikningi.
28. ágúst 2018
Magnús Garðarsson er fyrrverandi forstjóri og stofnandi United Silicon.
Þrotabú United Silicon stefnir Magnúsi Garðarssyni öðru sinni
Fyrrverandi forstjóri United Silicon er grunaður um að hafa látið leggja greiðslur inn á reikninga í Danmörku og Ítalíu og síðan notað þær í eigin þágu. Alls er grunur um yfir 600 milljóna króna fjárdrátt.
23. ágúst 2018
Júlíus Vífill: Ákæran kom á óvart og er honum vonbrigði
Fyrrverandi borgarfulltrúi segist telja að engar lagalegar forsendur séu fyrir ákæru héraðssaksóknara á hendur honum.
17. ágúst 2018
Fyrrverandi borgarfulltrúi ákærður fyrir peningaþvætti
Frá árinu 2016 hafa yfirvöld rannsakað hvort að Júlíus Vífill Ingvarsson hafi gerst brotlegur við skattalög eða sekur um peningþvætti, vegna eigna sem hann geymir í aflandsfélagi. Júlíus Vífill hefur ávallt neitað sök en nú liggur ákæra fyrir í málinu.
17. ágúst 2018
Stórfelld skattaundanskot í 57 Panamamálum
Alls hefur 57 málum verið vísað til héraðssaksóknara í kjölfar rannsóknar skattrannsóknarstjóra á gögnunum sem keypt voru með upplýsingum um eignir Íslendinga á aflandssvæðum. Van­tald­ir und­an­dregn­ir skatt­stofn­ar nema alls um 15 millj­örðum króna.
18. júlí 2018
Opna vefsvæði þar sem hægt er að tilkynna um lögbrot á fjármálamarkaði
Fjármálaeftirlitið hefur opnað vefsvæði þar sem starfsmenn banka og annarra fjármálafyrirtækja geta tilkynnt um möguleg lögbrot sem þeir verða varir við í starfi sínu.
8. desember 2017
Flestir þeirra sem voru til rannsóknar, en sleppa nú við ákæru, færðu fjármagn sem átti að skattleggjast á Íslandi til annarra landa og gáfu ekki réttar upplýsingar um skattstofn þess til að reyna að komast hjá greiðslu lögboðina skatta.
Undandreginn skattstofn mála sem hafa verið niðurfelld er 9,7 milljarðar
Alls hafa verið felld niður 62 skattsvikamál vegna þess að rof varð á rannsóknum þeirra. Fleiri mál verða líkast til felld niður, þrátt fyrir að rökstuddur grunur sé um stórfelld skattsvik. Umfangsmesta málið snýst um skattsstofn upp á 2,2 milljarða.
15. nóvember 2017
Besta leiðin til að ræna banka er að eignast hann
Íslenska útrásin hófst með því að hópur manna komst yfir Búnaðarbankann með blekkingum og án þess að leggja út neitt eigið fé. Næstu árin jókst auður, völd og umsvif þeirra gríðarlega. Afleiðingarnar eru öllum kunnar. Nú hefur blekkingin verið opinberuð.
1. apríl 2017
Flemming Østergaard, sem oftast er kallaður Don Ø, var stjórnarformaður Parken, sem á samnefndar leikvang og stærsta knattspyrnulið Kaupmannahafnar.
Hæstiréttur Danmörku fellir dóm í markaðsmisnotkunarmáli
Fyrrverandi stjórnarformaður og framkvæmdastjóri Parken Sport & Entertainment voru í morgun dæmdir í eins og hálfs árs fangelsi hvor fyrir markaðsmisnotkun á árinu 2008. Ávinningur þeirra af misnotkuninni var auk þess gerður upptækur.
23. mars 2017
Rannsakendur frá Lúxemborg yfirheyrðu menn á Íslandi
Lögregluyfirvöld í Lúxemborg sendu þrjá menn hingað til lands í lok desember vegna Lindsor-málsins svokallaða. Þeir yfirheyrðu Íslendinga sem tengjast málinu. Það snýst um lán sem Kaupþing veitti sama dag og Geir H. Haarde bað guð að blessa Ísland.
17. febrúar 2017
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari
Enn á huldu hvaðan gögn um dómara við Hæstarétt komu
Íslandsbanki og Fjármálaeftirlitið hafa bæði kært leka á gögnum um viðskipti dómara við Hæstarétt við Glitni til héraðssaksóknara. Þar stendur rannsókn yfir. Gögnin voru á sínum tíma boðin völdum aðilum til sölu.
13. febrúar 2017
Tengsl smálánaveldis við sparisjóð á Siglufirði til rannsóknar
19. desember 2016
Markús Sigurbjörnsson hæstaréttardómari við þingsetningu í dag.
Formaður slitastjórnar Glitnis hafði aldrei séð Markúsar-gögnin
6. desember 2016
57 íslenskir sjómenn grunaðir um skattaundanskot
18. nóvember 2016
Geirmundur sýknaður í SpKef-máli
4. nóvember 2016
Fyrrverandi dómari ásakar sérstakan um vanhæfni eða óheiðarleika
10. september 2016
Tíu staðreyndir um stóra markaðsmisnotkunarmál Kaupþings
9. september 2016
Bryndís Kristjánsdóttir skattrannsóknarstjóri.
Skattayfirvöld geta elt skattsvikara til útlanda
31. ágúst 2016