Rafmyntaþjónusta undir eftirliti

FME er nú farið að skrá fyrirtæki á sviði rafmynta.

bitcoin
Auglýsing

Fjár­­­mála­eft­ir­litið hef­ur tekið fyrsta fyr­ir­tækið sem sér­­hæf­ir sig í þjón­­ustu um raf­­­mynta­við­skipti til skrán­ing­­ar. Frá þessu er greint í Morg­un­blað­inu í dag.

Fyr­ir­tækj­um af þessu tagi var gert skylt að skrá starf­­semi sína hjá stofn­un­inni í kjöl­far ný­­settr­ar lög­­gjaf­ar sem sporna á við pen­inga­þvætti og hryðju­verk­a­­starf­­semi, að því er segir í Morg­un­blað­inu.

Raf­myntir hafa notið vax­andi vin­sælda á alþjóða­mörk­uðum á und­an­förnum árum en miklar sveiflur hafa þó ein­kennt verð­mið­ann á þeim flest­um. Virði eins Bitcoin er nú um 7.300 Banda­ríkja­dal­ir, eða sem nemur um 770 þúsu­und krón­um, en hæst fór verðið upp undir 20 þús­und Banda­ríkja­dali í fyrra. 

Auglýsing

Fyr­ir­tækið sem hlotið hef­ur skrán­ingu sem þjón­ust­u­veit­andi við­skipta með það sem skil­­greint er sem sýnd­­ar­fé og raf­­eyr­ir, nefn­ist Skipt­i­­mynt ehf. Fram­­kvæmda­­stjóri þess er Hlyn­ur Þór Björns­­son. Það held­ur úti raf­­­mynta­­mark­aði á net­inu og þar er hægt að kaupa og selja bitco­in og aur­ora coin í skipt­um fyr­ir ís­­lensk­ar krón­­ur, að því er segir í Morg­un­blað­inu.

Tillagan um breytingu á skilyrðum fyrir stjórn FME kemur frá fjármálaráðuneytinu
Starfshópur fjallaði um hæfisskilyrði þeirra sem geta tekið sæti í stjórn Fjármálaeftirlitsins.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Trump styður Sádi-Arabíu og olían hríðfellur
Eftir að Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Sádí-Arabíu vegna morðsins á Jamal Khashoggi hrundi verðið á hráolíu.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Raunverð fasteigna hækkað um 1,3 prósent undanfarið ár
Að teknu tilliti til verðbólgu hefur fasteignaverð lítið sem ekkert hækkað í eitt ár.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Til lítils að fjölga leikskólarýmum ef leikskólarnir standa ómannaðir
Sjálfstæðismenn telja áætlanir meirihlutans í borginni ekki ganga upp.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Baldur Blöndal
Gleymdur tími
Kjarninn 20. nóvember 2018
Bláa lónið
Grímur kaupir hlut Horns II í Bláa lóninu
Breyting hefur orðið á eignarhaldi í Bláa Lóninu en samningur hefur verið gerður um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf..
Kjarninn 20. nóvember 2018
Heimavellir voru skráðir á markað fyrr á þessu ári.
Heimavellir ákveða að selja fleiri fasteignir
Í skráningarlýsingu Heimavalla frá því í vor kom fram að félagið ætlaði að selja fasteignir fyrir tíu milljarða fyrir árslok 2020. Nú hefur það ákveðið að selja eignir fyrir 17 milljarða á tímabilinu.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Vandræði á Facebook
Gengið hefur brösulega fyrir notendur samfélagsmiðilsins Facebook að skoða efni á síðunni síðan í hádeginu í dag.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Meira úr sama flokkiInnlent