Söluhagnaður Hreggviðs 1,7 milljarðar

Hreggviður ávaxtaði fé sitt vel með kaupum á hlutafé í Festi.

Hreggviður Jónsson
Auglýsing

Hagn­aður félags Hregg­viðs Jóns­son­ar, for­stjóra Verita­s Capi­tal og stjórn­ar­for­manns ­Fest­ar, af sölu á 12 pró­senta hlut þess í Festi til N1 nemur tæp­lega 1,7 millj­örðum króna. 

Frá þessu er greint í Mark­að­anum, fylgi­riti Frétta­blaðs­ins, í dag. Upp­lýs­ingar um hagn­að­inn má lesa út úr nýbirtum árs­reikn­ingi eign­ar­halds­fé­lags Hregg­viðs, Holdors. Eign­ar­hlut­ur­inn var met­inn á 2,7 millj­arða en Hregg­viður greiddi rúman millj­arð fyrir hlut­inn árið 2014.

Eign­ar­halds­fé­lag Holdors hagn­að­ist alls um 1.861 milljón króna í fyrra en 44 millj­óna króna tap varð af rekstri félags­ins árið 2016, að því er segir í Mark­aðnum.

Auglýsing

„Hregg­viður var stærsti ein­staki einka­fjár­festir­inn í hlut­hafa­hópi ­Festar með 12 pró­senta hlut en í kjöl­far kaupa N1 á smá­sölu­keðj­unn­i ­eign­ast hann um 2,9 pró­senta hlut í olíu­fé­lag­inu að virði um 1,2 millj­arðar króna. Er hann þannig ­stærsti ein­staki einka­fjár­festir­inn í N1. Fram hefur komið í fjöl­miðl­u­m að fjár­fest­ing Hregg­viðs í SF V hafi verið fjár­mögnuð með nýj­u­m lánum að fjár­hæð 890 millj­ón­ir króna á meðan inn­borgað hluta­fé nam 200 millj­ónum króna,“ segir í umfjöllun um hagnað Hregg­viðs í Mark­aðnum.

Tillagan um breytingu á skilyrðum fyrir stjórn FME kemur frá fjármálaráðuneytinu
Starfshópur fjallaði um hæfisskilyrði þeirra sem geta tekið sæti í stjórn Fjármálaeftirlitsins.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Trump styður Sádi-Arabíu og olían hríðfellur
Eftir að Donald Trump lýsti yfir stuðningi við Sádí-Arabíu vegna morðsins á Jamal Khashoggi hrundi verðið á hráolíu.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Raunverð fasteigna hækkað um 1,3 prósent undanfarið ár
Að teknu tilliti til verðbólgu hefur fasteignaverð lítið sem ekkert hækkað í eitt ár.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Til lítils að fjölga leikskólarýmum ef leikskólarnir standa ómannaðir
Sjálfstæðismenn telja áætlanir meirihlutans í borginni ekki ganga upp.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Baldur Blöndal
Gleymdur tími
Kjarninn 20. nóvember 2018
Bláa lónið
Grímur kaupir hlut Horns II í Bláa lóninu
Breyting hefur orðið á eignarhaldi í Bláa Lóninu en samningur hefur verið gerður um kaup Kólfs ehf., eignarhaldsfélags í meirihlutaeigu Gríms Sæmundsen, á hlut Horns II í Hvatningu hf. en Hvatning heldur á um 40% hlut í Bláa Lóninu hf..
Kjarninn 20. nóvember 2018
Heimavellir voru skráðir á markað fyrr á þessu ári.
Heimavellir ákveða að selja fleiri fasteignir
Í skráningarlýsingu Heimavalla frá því í vor kom fram að félagið ætlaði að selja fasteignir fyrir tíu milljarða fyrir árslok 2020. Nú hefur það ákveðið að selja eignir fyrir 17 milljarða á tímabilinu.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Vandræði á Facebook
Gengið hefur brösulega fyrir notendur samfélagsmiðilsins Facebook að skoða efni á síðunni síðan í hádeginu í dag.
Kjarninn 20. nóvember 2018
Meira úr sama flokkiInnlent