Trump krefst þess að New York Times opinberi huldumanninn

Opið bréf hátt setts embættismanns innan Hvíta hússins var birt á vef New York Times í gær. Þar er Trump harðlega gagnrýndur.

Donald trump
Auglýsing

Don­ald Trump Banda­ríkja­for­seti krefst þess að rit­stjórn New York Times gefi upp nafn þess sem skrifar opið bréf á vef New York Times í gær, en hann er sagður hátt settur emb­ætt­is­maður í Hvíta hús­in­u. Þar er Trump gagn­rýndur harð­lega og honum lýst sem van­hæfum for­seta og seg­ist höf­undur vera hluti af and­spyrn­unni gegn honum í Hvíta hús­in­u. Á Twitter síðu sinni hefur Trump farið ham­förum og spyr að því hvort land­ráð hafi verið framið með þessum skrif­um, ef höf­undur er þá raun­veru­lega til. Trump gagn­rýnir einnig New York Times almennt, og segir það fals­frétta­mið­il. 

Í bréf­inu sem birt er á vef New York Times segir að Trump sé sið­blindur og að fólk treysti honum ekki. Þá er hann sagður hafa dálæti á ein­ræð­is­herr­um. Höf­undur bréfs­ins seg­ist einn þeirra sem telji það mik­il­vægt að vinna gegn for­set­anum vegna þess að hann sé hættu­leg­ur.Kristbjörn Árnason
Gleðidagur
Leslistinn 24. ágúst 2019
Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air
Skiptastjórar WOW air segja að viðræður um að selja vörumerki, lén og bókunarvél félagsins gangi ágætlega.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
„Ég þekki nú fullvel þau víti sem þarf að varast“
Ásgeir Jónsson, nýskipaður seðlabankastjóri, segist hafa verið frekar bláeygður á stöðu bankanna fyrir hrun. Hann álítur þó að sú reynsla sé verðmæt fyrir hann sem seðlabankastjóra þar sem hann þekki nú vel þau víti sem þarf að varast.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Netógnir nýrrar aldar: Árásir á lýðræðið
Það er ekki lengur tekist á um það af neinni alvöru að netárásir eru notaðar til að hafa áhrif á hið lýðræðislega ferli og til að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Það hefur gerst í hverju landinu á eftir öðru.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Svona geta stjórnvöld orsakað nýtt fjármálaáfall
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, hefur búið til lista yfir átta aðgerðir sem ríkisstjórn og Seðlabanki gætu gripið til sem gætu leitt að sér nýtt hrun. Hann biður fólk um að krossa við ef aðgerðirnar verði að veruleika.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Molar
Molar
Molar – Opnar Costco annað vöruhús á Íslandi?
Kjarninn 23. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiErlent