Ráðherra skipar stýri­hóp um mótun nýsköp­un­ar­stefnu fyrir Ísland

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir hefur skipað stýrihóp um mótun heildstæðrar nýsköpunarstefnu fyrir Ísland. Stefnan skal liggja fyrir ekki síðar en 1. maí næstkomandi.

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra.
Auglýsing

Þór­dís Kol­brún R. Gylfa­dóttir ráð­herra nýsköp­un­ar­mála hefur skipað stýri­hóp um mótun heild­stæðrar nýsköp­un­ar­stefnu fyrir Ísland. Stýri­hóp­ur­inn fund­aði í fyrsta sinn í gær. Þetta kemur fram í frétt atvinnu­vega- og nýsköp­un­ar­ráðu­neyt­is­ins.

Í stýri­hópnum eru full­trúar atvinnu­lífs, háskóla- og vís­inda­sam­fé­lags, sprota- og tækni­fyr­ir­tækja og þeirra stjórn­mála­flokka sem eiga sæti á Alþingi. Stefnan skal liggja fyrir ekki síðar en 1. maí næst­kom­andi.

Auglýsing

Stýri­hóp­inn skipa eft­ir­far­andi:

 • Guð­mundur Haf­steins­son, for­mað­ur 

 • Ari Krist­inn Jóns­son 

 • Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir 

 • Davíð Helga­son 

 • Eyjólfur Guð­munds­son 

 • Heiðrún Lind Mart­eins­dóttir

 • Helga Val­fells 

 • Hjálmar Gísla­son 

 • Inga Sæland 
 • Jóhanna Vig­dís Guð­munds­dótt­ir 
 • Jón Stein­dór Valdi­mars­son 

 • Krist­ján Hall 

 • Líneik Anna Sæv­ars­dótt­ir 

 • María Braga­dótt­ir 

 • Ólafur Þór Gunn­ars­son 

 • Ragn­heiður Magn­ús­dótt­ir 

 • Sig­urður Hann­es­son 

 • Stein­unn Gests­dótt­ir 

 • Tryggvi Hjalta­son

Sam­kvæmt frétt­inni mun verk­efna­stjórn fara fyrir stefnu­mót­un­ar­vinn­unni. For­maður hennar er Þór­lindur Kjart­ans­son. Þór­lindur hefur starfað mikið með ýmsum nýsköp­un­ar­fyr­ir­tækjum við samn­inga- og sölu­mál. Hann var stjórn­ar­for­maður Innovit og einn af stjórn­endum hjá Meniga. Verk­efn­is­stjóri er Sig­ríður Val­geirs­dótt­ir, atvinnu­vega- og nýsköp­un­ar­ráðu­neyt­inu.

Í frétt Kjarn­ans frá því fyrr í vik­unni segir ráð­herra að á tímum mik­illa breyt­inga sé öflug og kraft­mikil nýsköpun í atvinnu­líf­inu for­senda þess að Íslend­ingar tryggi góð lífs­kjör hér á landi til fram­tíð­ar.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Maður með grímu gengur fyrir framan skilti þar sem varað er við því að borða leðurblökur og beltisdýr en úr þeim er kórónuveiran talin upprunin.
Wuhan-skjölin: Mörg og alvarleg mistök í upphafi faraldursins í Kína
Sjúklingar biðu í yfir þrjár vikur að meðaltali eftir greiningu, falskar niðurstöður fengust úr sýnatökum og skæður inflúensufaraldur geisaði á sama tíma og fyrstu tilfelli sjúkdóms af völdum nýrrar veiru komu upp í Wuhan.
Kjarninn 2. desember 2020
Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Boðar andstöðu við stjórnarfrumvörp ráðherra Framsóknar og VG
Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins kallar hugmyndafræðina að baki frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélögum „ógeðfellda“ í grein í Morgunblaðinu í dag.
Kjarninn 2. desember 2020
Stefán Ólafsson
Brot Sigríðar Á. Andersen
Kjarninn 2. desember 2020
Húsnæði Seðlabanka Íslands
Umfangsmestu krónukaup Seðlabankans á þessari öld
Seðlabankinn hefur aldrei keypt jafnmikið af krónum á þessari öld og í síðasta mánuði. Tvær af hverjum þremur krónum sem seldar voru á gjaldeyrismarkaði voru keyptar af Seðlabankanum í október.
Kjarninn 2. desember 2020
Hitaspá á hádegi á laugardag: Fjólublái liturinn táknar frost á bilinu 12-20 stig.
Hrollvekjandi viðvaranir veðurfræðinga: „Stórhríð“ og „hörkufrost“
Ekkert nema norðan stormur í kortunum. Fyrsta alvöru norðanáhlaup vetrarins. Hreinræktað heimskautaloft mun steypast yfir okkur. Dúða ætti leikskólabörn og spara heita vatnið. Viðvaranir vegna kuldakastsins næstu daga eru allt annað en blíðlegar.
Kjarninn 2. desember 2020
Angel Gurría, aðalritari OECD
OECD hvetur til fjárfestingar í menntun á Íslandi
Samkvæmt Efnahags- og framfarastofnuninni ættu stjórnvöld hér á landi að ráðast í samkeppniseflandi aðgerðir, auk fjárfestingar í menntun, rannsókn og þróun og aðgerðum sem miðla að grænum hagvexti.
Kjarninn 2. desember 2020
Jónas Atli Gunnarsson
Misskilningur um laun
Kjarninn 2. desember 2020
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra.
Telur enga ástæðu til að hafa uppi stór orð um „svartan dag í réttarsögunni“
Fjármála- og efnahagsráðherra segir að ekki þurfi að hafa áhyggjur af orðspori Íslands vegna niðurstöðu yfir­­­­­deildar Mann­rétt­inda­­­dóm­stóls Evr­­­ópu.
Kjarninn 1. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent