Alipay nú í boði á Keflavíkurflugvelli

Alipay er ein vinsælasta farsímagreiðulausn í heimi og sér um yfir 70 prósent af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma.

Leifsstöð
Leifsstöð
Auglýsing

Keflavíkurflugvöllur varð í vikunni fyrsti þjónustuaðilinn á Íslandi til að bjóða viðskiptavinum sínum að borga með Alipay fyrir vörur og þjónustu. Alipay er hluti af Alibaba samsteypunni sem er stærsta netverslun heims og ein vinsælasta farsímagreiðslulausn í heimi með yfir 870 milljónir virka notendur. 

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Isavia í dag.

Alipay sér í dag um yfir 70 prósent af kínverskum greiðslum í gegnum farsíma. Epassi sem er stærsta farsímagreiðslu þjónustufyrirtæki á Norðurlöndunum hefur í samstarfi við Alipay náð miklum árangri í að ná athygli kínverskra ferðamanna með markaðsetningu í gegnum Alipay appið, segir í tilkynningunni. 


Auglýsing

Fjöldi kínverskra ferðamanna hefur aukist mikið til Íslands og samkvæmt Gunnihildi Erlu Vilbergsdóttur, deildarstjóra á viðskiptasviði Keflavíkurflugvallar, fóru nærri 86.000 kínverskir borgarar um Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Hún segir að ferðalangar séu orðnir 55.300 á þessu ári og samkvæmt kínverskum stjórnvöldum megi áætla að um 300 þúsund kínverskir ferðamenn heimsæki Ísland árið 2020. Alipay muni því auðvelda þessum stóra hóp ferðamanna að versla á Keflavíkurflugvelli.

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Radíó Efling
Radíó Efling
Radíó Efling – Heimsmet í skerðingum
Kjarninn 25. júní 2021
Þórður Snær Júlíusson
Áframhaldandi tilfærsla á peningum úr ríkissjóði til þeirra sem hafa það best
Kjarninn 25. júní 2021
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Viðbrögð borgaryfirvalda voru til skoðunar hjá ráðuneytinu
Mennta- og menningarmálaráðuneytið var með viðbrögð borgaryfirvalda varðandi plássleysi í sérdeildum grunnskóla borgarinnar til skoðunar. Reykjavíkurborg hefur nú mál einhverfra nemenda til úrlausnar og hefur þegar leyst mörg þeirra, samkvæmt ráðuneytinu.
Kjarninn 25. júní 2021
Mesta aukning atvinnuleysis á Norðurlöndunum
Atvinnuleysi hefur aukist um þrefalt meira hér á landi en á hinum Norðurlöndunum á síðustu tveimur ársfjórðungum, miðað við sama tímabil árið á undan, samkvæmt tölum úr vinnumarkaðskönnun landanna.
Kjarninn 24. júní 2021
Sektað vegna grímuskyldu í Ásmundarsal
Eigendur Ásmundarsalar hafa sent frá sér tilkynningu vegna máls sem kom upp á Þorláksmessu í fyrra er varðar brot á grímuskyldu. Lögreglan neitaði að greina frá niðurstöðunni fyrr í dag.
Kjarninn 24. júní 2021
Eva Dögg Davíðsdóttir
Hringrásarhagkerfið – hvar stöndum við?
Kjarninn 24. júní 2021
Saga Japans
Saga Japans
Saga Japans – 39. þáttur: Veiðiferð sjógunsins I
Kjarninn 24. júní 2021
Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, var á meðal gesta í samkvæminu í Ásmundarsal.
Lögreglan neitar að upplýsa um niðurstöðuna í Ásmundarsalar-málinu
Lögreglan hóf sjálf hið svokallaða Ásmundarsalar-mál með því að greina frá því að ráðherra, sem síðar var opinberað að væri Bjarni Benediktsson, hefði verið í ólögmætu samkvæmi á Þorláksmessu. Nú neitar lögreglan að upplýsa um niðurstöðuna í málinu.
Kjarninn 24. júní 2021
Meira úr sama flokkiInnlent