Unnur Brá mun annast samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar

Aðstoðarmanni ríkisstjórnarinnar verður falið að tryggja samhæfingu loftslagsmála fyrir hönd ríkisstjórnarinnar.

Unnur Brá Konráðsdóttir
Unnur Brá Konráðsdóttir
Auglýsing

Unni Brá Kon­ráðs­dótt­ur, aðstoð­ar­manni rík­is­stjórn­ar­inn­ar, verður falið að tryggja sam­hæf­ingu lofts­lags­mála fyrir hönd rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Þetta var sam­þykkt á fundi rík­is­stjórn­ar­innar í morgun að til­lögu for­sæt­is­ráð­herra og umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra. 

Þetta kemur fram í frétt for­sæt­is­ráðu­neyt­is­ins. 

Unnur Brá mun ann­ast sam­hæf­ingu lofts­lags­mála fyrir hönd rík­is­stjórn­ar­inn­ar, tryggja yfir­sýn yfir verk­efnið í heild sinni og ann­ast eft­ir­fylgni með fram­gangi lofts­lags­mála í heild, í sam­ræmi við sátt­mála rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Þá mun Unnur Brá áfram vera verk­efn­is­stjóri í vinnu við end­ur­skoðun stjórn­ar­skrár­innar og sinna ýmsum öðrum þver­fag­legum verk­efnum sem aðstoð­ar­maður rík­is­stjórn­ar­inn­ar, segir í frétt­inn­i. 

Auglýsing

Rík­is­stjórn Íslands hefur sam­þykkt aðgerða­á­ætlun í lofts­lags­mál­um, sem kynnt var 10. sept­em­ber síð­ast­lið­inn. Í aðgerða­á­ætl­un­inni er gerð grein fyrir fyr­ir­hug­uðum verk­efnum í lofts­lags­málum og hvernig unnt sé að hrinda metn­að­ar­fullum áherslum um lofts­lags­mál í stjórn­ar­sátt­mála rík­is­stjórn­ar­innar í fram­kvæmd.

„Þar sem um er að ræða for­gangs­mál rík­is­stjórn­ar­innar sem varðar öll ráðu­neyti í Stjórn­ar­ráði Íslands var sam­þykkt að Unnur Brá Kon­ráðs­dóttir ann­ist sam­hæf­ingu lofts­lags­mála fyrir hönd rík­is­stjórn­ar­inn­ar. Hugi Ólafs­son, skrif­stofu­stjóri í umhverf­is- og auð­lind­ráðu­neyt­inu, er for­maður verk­efna­stjórnar aðgerð­ar­á­ætl­unar í lofts­lags­málum sem skipuð var í mars 2018. Þá er lofts­lags­ráð sem skipað var í maí 2018 ætlað að vera stjórn­völdum til aðhalds með mark­vissri ráð­gjöf um stefnu­mark­andi ákvarð­anir sem tengj­ast lofts­lags­málum á Íslandi. For­maður Lofts­lags­ráðs er Hall­dór Þor­geirs­son,“ segir enn fremur í frétt­inn­i. 

Bára Halldórsdóttir
Kröfu Miðflokksmanna í Klaustursmáli hafnað
Bára Halldórsdóttir hafði betur í Landsrétti eins og í hún hafði í héraði, þegar krafa um gagnaöflunarvitnaleiðslur var umfjöllunar.
Kjarninn 16. janúar 2019
Vilhelm Már Þorsteinsson nýr forstjóri Eimskips
Formaður stjórnar er Baldvin Þorsteinsson, en hann er náfrændi nýja forstjórans. Eimskip er skráð á aðallista kauphallar Íslands, en Samherji er stærsti eigandi félagsins.
Kjarninn 16. janúar 2019
Magnús Halldórsson
Að gera hlutina vel
Kjarninn 16. janúar 2019
Vísitala leiguverðs lækkar milli mánaða
Leiguverð lækkaði milli mánaða, samkvæmt nýjum tölum Þjóðskrár.
Kjarninn 16. janúar 2019
May telur allur líkur á að ríkisstjórn hennar standi af sér vantrauststillöguna
Í kvöld munu bresk­ir þing­menn greiða at­kvæði um van­traust á rík­is­stjórn Th­eresu May, for­sæt­is­ráðherra Bret­lands, aðeins sól­ar­hring eft­ir að þingið hafnaði Brex­it-samn­ingi stjórn­ar­inn­ar og Evr­ópu­sam­bands­ins.
Kjarninn 16. janúar 2019
Auður Jónsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir og Bára Huld Beck samankomnar þegar Þjáningarfrelsið var tilnefnt til verðlaunanna.
Bók um fjölmiðla hlýtur Fjöruverðlaunin
Fjöruverðlaunin – bókmenntaverðlauna kvenna 2019 voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða í dag klukkan 15.
Kjarninn 16. janúar 2019
Helga Vala Helgadóttir stýrði fundi stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar í morgun.
Hefur verið rætt óformlega að skipa rannsóknarnefnd vegna sendiherramálsins
Formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segist telja að það verði að skoða hvort að skipa þurfi rannsóknarnefnd um sendiherramálið svokallaða, sem snýst um meint pólitísk hrossakaup um sendiherrastöður. Þetta kemur fram í sjónvarpsþættinum 21 á Hring
Kjarninn 16. janúar 2019
Leikskólagjöld lægst í Reykjavík
Mikill munur er á leikskólagjöldum á milli sveitarfélaga, munurinn á almennu leikskólagjaldi er mest 53 prósent á milli sveitarfélaga eða rúm 150 þúsund á ári. Leikskólagjöld hækka hja 80 prósent sveitarfélaga á þessu ári.
Kjarninn 16. janúar 2019
Meira úr sama flokkiInnlent