Bitur reynsla af íhlutun stjórnvalda í kjarasamninga

Aðstoðarframkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins fjallar um sögu kjarasamninga í nýjustu útgáfu Vísbendingar.

Hannes G. Sigurðsson
Auglýsing

„Reynsla síð­ustu aldar af póli­tískri íhlutun í frjálsa kjara­samn­inga á vinnu­mark­aði var skelfi­leg fyrir íbúa lands­ins, launa­fólk og atvinnu­líf, sem þurftu ára­tugum saman að búa við marg­falt meiri verð­bólgu og víð­tæk­ari höft en í öðrum vest­rænum ríkj­u­m.“

Þetta segir Hannes G. Sig­urðs­son, aðstoð­ar­fram­kvæmda­stjóri Sam­taka atvinnu­lífs­ins, í ítar­legri grein í nýj­ustu útgáfu Vís­bend­ing­ar, sem kom til áskrif­enda á föstu­dag­inn. Þar fjallar hann um íslenska hag­sögu og hvernig árang­ur­inn hefur verið af kjara­samn­ing­um, og ýmsum atriðum sem snúa að stjórn­völdum á hverjum tíma.

„Bein íhlutun stjórn­valda í kjara­samn­inga var regla fremur en und­an­tekn­ing á síð­ustu öld, allt fram að kafla­skipt­unum sem áttu sér stað í lok níunda ára­tug­ar­ins. Segja mætti að eitt meg­in­ein­kenni íslenska kjara­samn­inga­lík­ans­ins á síð­ari hluta síð­ustu aldar hafi verið mikil og stöðug íhlutun stjórn­valda í kjara­samn­inga. Íhlut­an­irnar fólust gjarnan í lög­fest­ingu breyt­inga á kjara­samn­ingum sem ekki náð­ust fram í frjálsum samn­ingum milli aðila á vinnu­mark­aði. Vinnu­tíma­stytt­ing með lög­unum um 40 stunda vinnu­viku er eitt fjöl­margra dæma. Óháð göf­ugum mark­miðum vel­mein­andi stjórn­mála­manna eru íhlut­anir í kjara­samn­inga, sem ekki eru byggðar á efna­hags­legu mati á svig­rúmi atvinnu­lífs­ins til að taka á sig auk­inn launa­kostn­að, dæmdar til að valda miklum hremm­ingum og stuðla að óábyrgu atferli og ákvörð­un­um. Reynsla síð­ustu aldar af póli­tískri íhlutun í frjálsa kjara­samn­inga á vinnu­mark­aði var skelfi­leg fyrir íbúa lands­ins, launa­fólk og atvinnu­líf, sem þurftu ára­tugum saman að búa við marg­falt meiri verð­bólgu og víð­tæk­ari höft en í öðrum vest­rænum ríkj­u­m,“ segir Hannes meðal ann­ars í grein­inn­i. 

Auglýsing

Hægt er að ger­ast áskrif­andi að Vís­bend­ingu hér.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Nær helmingur atvinnulausra er undir 35 ára
Atvinnuleysi yngri aldurshópa er töluvert meira en þeirra eldri, samkvæmt tölum Vinnumálastofnunar og Hagstofu. Munurinn er enn meiri þegar tekið er tillit til atvinnulausra námsmanna.
Kjarninn 27. október 2020
Gunnþór B. Ingvason, framkvæmdastjóri Síldarvinnslunnar.
Samherja-blokkin bætir enn við sig kvóta – heldur nú á 17,5 prósent
Útgerð í eigu Síldarvinnslunnar hefur keypt aðra útgerð sem heldur á 0,36 prósent af heildarkvóta. Við það eykst aflahlutdeild þeirra útgerðarfyrirtækja sem tengjast Samherjasamstæðunni um sama hlutfall.
Kjarninn 26. október 2020
Björn Gunnar Ólafsson
Uppskrift að verðbólgu
Kjarninn 26. október 2020
Flóttafólk mótmælti í mars á síðasta ári.
Flóttafólk lýsir slæmum aðstæðum í búðunum á Ásbrú
Flóttafólk segir Útlendingastofnun hafa skert réttindi sín og frelsi með sóttvarnaaðgerðum. Stofnunin segir þetta misskilning og að sótt­varna­ráð­staf­anir mæl­ist eðli­lega mis­vel fyrir. Hún geri sitt besta til að leiðrétta allan misskilning.
Kjarninn 26. október 2020
Aðalbygging Háskóla Íslands
Sögulegur fjöldi nemenda í HÍ
Skráðum nemendum í Háskóla Íslands fjölgaði um tæplega 2 þúsund á einu ári. Aldrei hafa jafnmargir verið skráðir við skólann frá stofnun hans.
Kjarninn 26. október 2020
Frystitogarinn Júlíus Geirmundsson. Einnig kallaður Júllinn.
Lögreglurannsókn hafin vegna COVID-smita á frystitogaranum
Ákveðið hefur verið að hefja lögreglurannsókn vegna atburða í kjölfar smitanna á Júlíusi Geirmundssyni. Enginn hefur stöðu sakbornings þessa stundina.
Kjarninn 26. október 2020
Kristbjörn Árnason
Þetta er ekki bara harka og grimmd, heldur sérstök heimska.
Leslistinn 26. október 2020
Heiðar Guðjónsson forstjóri Sýnar
Sýn vill ekki upplýsa um hugsanlega kaupendur farsímainnviða
Fjarskiptafyrirtækið segir að trúnaður ríki yfir samningaviðræðum um kaup á óvirkum farsímainnviðum kerfisins en að frekari upplýsingar verði gefnar fljótlega.
Kjarninn 26. október 2020
Meira úr sama flokkiInnlent