Ólíklegt að fyrirvarar í kaupsamningi á WOW air verði uppfylltir

Icelandair Group telur ólíklegt að fyrirvarar í kaupsamningi á öllum hlutum í WOW air verði uppfylltir fyrir hluthafafund sem á að samþykkja kaupin. Viðskipti með bréf í félaginu voru stöðvuð í morgun en þau eru nú hafin að nýju.

Icelandair WOW air
Auglýsing

Ólík­legt er að allir fyr­ir­varar sem settir voru í kaup­samn­ing Icelandair Group á WOW air verði upp­fylltir fyrir hlut­hafa­fund í félag­inu næst­kom­andi föstu­dag. Á dag­skrá fund­ar­ins er til­laga um að sam­þykkja kaup­in. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu sem Icelandair Group sendi Kaup­höll rétt í þessu.

Þar segir enn fremur að áfram verði „unnið í mál­inu og við­ræður standa yfir milli samn­ings­að­ila um fram­gang máls­ins.“

Fjár­­­mála­eft­ir­litið ákvað í morgun að stöðva tíma­bundið við­­skipti með fjár­­­mála­­gern­inga Icelandair Group sem teknir hafa verið til við­­skipta á aðal­­­mark­aði Nas­daq OMX Iceland hf. Í til­­kynn­ingu frá Fjár­­­mála­eft­ir­lit­inu kemur fram að ákvörð­unin var tekin til að vernda jafn­­ræði fjár­­­festa. Opnað var aftur fyrir við­skipti með bréfin klukkan 12:30 í dag.

Auglýsing

Þetta er í annað sinn á skömmum tíma sem við­­­skipti með bréf í Icelandair Group eru stöðv­­­uð, en það gerð­ist einnig þegar félagið til­­­kynnti um kaup á WOW air fyrr í mán­uð­in­­­um. Þá voru við­­­skiptin reyndar ekki stöðvuð strax og virði bréfa í félag­inu hafði hækkað um tugi pró­­­senta áður en stöðv­­­unin var fram­­­kvæmd. Þannig var málum ekki háttað í morgun og lítil við­­­skipti höfðu átt sér stað með bréf í Icelandair Group það sem af er degi, eða fyrir 25 millj­­­ónir króna. Bréfin höfðu hækkað um 1,88 pró­­­sent það sem af er degi.

Í upphafi árs 2020

Við á Kjarnanum göngum bjartsýn og einbeitt inn í nýtt ár og þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þröngar skorður í hálaunalandi
Á að fella gengið til að örva efnahagslífið? Er aukin sjálfvirkni að fara eyða störfum hraðar en almenningur átta sig á? Gylfi Zoega hagfræðiprófessor skrifaði ítarlega grein í Vísbendingu þar sem þessi mál eru til umræðu.
Kjarninn 20. janúar 2020
Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar.
Segir kominn tíma á stjórn án Sjálfstæðisflokks
Formaður Samfylkingarinnar segir tími til komin að hætta að láta Sjálfstæðisflokkinn velja sér dansfélaga og stjórna á eigin forsendum.
Kjarninn 20. janúar 2020
Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna og forsætisráðherra.
Katrín: Kólnun en ekki skyndileg djúpfrysting
Heilbrigðismál, atvinnuleysi, kaupmáttur, náttúruöfl og innviðafjárfestingar eru meðal þess sem forsætisráðherra ræddi um í ræðu sinni við upphaf þings í dag.
Kjarninn 20. janúar 2020
Sighvatur Björgvinsson
Enginn ber ábyrgð – bara þjóðin
Kjarninn 20. janúar 2020
Heimavellir eiga meðal annars húsnæði sem hefur verið í byggingu á Hlíðarendasvæðinu.
Norskt leigufélag komið með yfir tíu prósent í Heimavöllum
Norska leigufélagið Fredensborg er að koma sér fyrir á íslenskum fasteignamarkaði. Það keypti í dag 10,22 prósent hlut í stærsta leigufélagi landsins á almennum leigumarkaði.
Kjarninn 20. janúar 2020
Efnt var til fyrstu mótmæla þann 23. nóvember 2019 eftir að Samherjamálið komst upp.
Fyrsti þingfundur ársins í dag – Mótmælendur ætla að láta í sér heyra
Fyrsti þingfundur á Alþingi hefst í dag eftir jólafrí og munu formenn stjórnmálaflokkanna eða staðgenglar þeirra taka til máls. Við tilefnið verður blásið til mótmæla þar sem þess er meðal annars krafist að sjávarútvegsráðherra segi af sér.
Kjarninn 20. janúar 2020
Togarinn Heinaste.
Ríkisútgerðin í Namibíu á ekki fyrir launum rúmlega þúsund starfsmanna
Fischor, ríkisútgerðin í Namibíu, þurfti að fá viðbótarkvóta frá ríkinu til að geta átt fyrir launum. Fiskinn á mögulega að veiða á Heinaste, verksmiðjutogara sem Samherji er ásakaður um að vera að reyna að selja sjálfum sér á hrakvirði.
Kjarninn 20. janúar 2020
Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri í Reykjavík.
Efling sakar Reykjavíkurborg um að hafa dreift villandi upplýsingum
„Borgin er í okkar höndum!“ Þetta segir Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar í opnu bréfi til borgarstjóra, þar sem honum er tilkynnt um algjör viðræðuslit vegna kjarasamningagerðar. Efling segir borgina hafa brotið bæði trúnað og lög.
Kjarninn 20. janúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent