Til sjávar og sveita ýtt úr vör

Viðskiptahraðallinn er ætlaður til að efla frumkvöðlastarfi í sjávarútvegi og landbúnaði.

Photo 12-12-2018, 11 08 34.jpg
Auglýsing

Til sjávar og sveita er fyrsti við­skipta­hrað­all­inn á Íslandi sem ein­blínir á nýjar lausnir og sjálf­bæra verð­mæta­sköpun í land­bún­aði og sjáv­ar­út­vegi, en honum var ýtt úr vör í morg­un­. Icelandic Startups hefur í sam­starfi við Íslenska Sjáv­ar­kla­s­ann komið á fót Til sjávar og sveita ­með full­tingi IKEA á Íslandi, Mat­ar­auðs Íslands, HB Granda og Land­bún­að­ar­kla­s­ans.

Opn­un­ar­við­burður hrað­als­ins fór fram á veit­inga­stað IKEA í Kaup­túni en Krist­ján Þór Júl­í­us­son, Land­bún­að­ar- og sjáv­ar­út­vegs­ráð­herra opn­aði form­lega fyrir umsókn­ir. 

„Það eru í raun lítil tak­mörk fyrir því hvað hægt er að ná fram ef við búum svo um hnút­ana að fólk með góðar hug­mynd­ir, frum­kvöðl­ar, fái að njóta sín,“ ­sagði Þór­ar­inn Ævars­son, fram­kvæmda­stjóri IKEA á Íslandi, en hann og Þór Sig­fús­son, stofn­andi Sjáv­ar­kla­sans, fluttu erindi við opn­un­ina.

Auglýsing

Auk þess sem Ingi Björn Sig­urðs­son, verk­efna­stjóri hjá Icelandic Startups sagði frá fyr­ir­komu­lagi hrað­als­ins. 

Loks kynntu frum­kvöðl­arnir frá Jurt Hydropon­ics fyrstu vöru sína, Nor­dic Wasa­bi, sem er hreint wasabi ræktað á sjálf­bæran máta á Íslandi.

Þór Sigfússon, stofnandi Sjávarklasans.

Í gegnum þessa bak­hjarla fá fyr­ir­tækin aðgang að tengsla­neti og fag­þekk­ingu sem á engan sinn líka á Ísland­i. Ætl­unin er að hrað­all­inn verði upp­spretta nýrra vara og þjón­ustu og varpi ljósi á þau tæki­færi sem fel­ast í sjálf­bærri nýt­ingu auð­linda á Ísland­i. Við­skipta­heim­ur­inn er að taka örum breyt­ingum en vaxt­ar­tæki­færi íslensks atvinnu­lífs fel­ast í auð­lindum og hug­viti með sjálf­bærni að leið­ar­ljósi. Mark­miðið með hraðl­inum er þannig að aðstoða frum­kvöðla við að byggja upp næstu kyn­slóð fyr­ir­tækja í fremsta flokki land­bún­aðar og sjáv­ar­út­vegs, að því er fram kemur í til­kynn­ing­u. 

Til sjávar og sveita hefst í mars á næsta ári og stendur yfir í níu vik­ur. Allt að tíu teymi verða valin og  fá aðgang að full­bú­inni vinnu­að­stöðu á tíma­bil­inu auk stuðn­ings og sér­þekk­ingar til að vinna að mark­miðum sín­um. Þau fá jafn­framt ráð­gjöf og aðstoð frá reyndum sér­fræð­ing­um, fjár­festum og frum­kvöðlum úr atvinnu­líf­inu meðan á hraðl­inum stend­ur. Að lokum verður hald­inn Upp­skeru­dagur þar sem teymin kynna hug­myndir sínar fyrir fjár­festum og öðru áhrifa­fólki úr atvinnu­líf­inu.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Guðjón Sigurbjartsson
Á virkilega að hækka matarverð í kófinu?
Kjarninn 2. desember 2020
Maður með grímu gengur fyrir framan skilti þar sem varað er við því að borða leðurblökur og beltisdýr en úr þeim er kórónuveiran talin upprunin.
Wuhan-skjölin: Mörg og alvarleg mistök í upphafi faraldursins í Kína
Sjúklingar biðu í yfir þrjár vikur að meðaltali eftir greiningu, falskar niðurstöður fengust úr sýnatökum og skæður inflúensufaraldur geisaði á sama tíma og fyrstu tilfelli sjúkdóms af völdum nýrrar veiru komu upp í Wuhan.
Kjarninn 2. desember 2020
Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins.
Boðar andstöðu við stjórnarfrumvörp ráðherra Framsóknar og VG
Óli Björn Kárason þingmaður Sjálfstæðisflokksins kallar hugmyndafræðina að baki frumvarpi Sigurðar Inga Jóhannssonar samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra um lágmarksfjölda íbúa í sveitarfélögum „ógeðfellda“ í grein í Morgunblaðinu í dag.
Kjarninn 2. desember 2020
Stefán Ólafsson
Brot Sigríðar Á. Andersen
Kjarninn 2. desember 2020
Húsnæði Seðlabanka Íslands
Umfangsmestu krónukaup Seðlabankans á þessari öld
Seðlabankinn hefur aldrei keypt jafnmikið af krónum á þessari öld og í síðasta mánuði. Tvær af hverjum þremur krónum sem seldar voru á gjaldeyrismarkaði voru keyptar af Seðlabankanum í október.
Kjarninn 2. desember 2020
Hitaspá á hádegi á laugardag: Fjólublái liturinn táknar frost á bilinu 12-20 stig.
Hrollvekjandi viðvaranir veðurfræðinga: „Stórhríð“ og „hörkufrost“
Ekkert nema norðan stormur í kortunum. Fyrsta alvöru norðanáhlaup vetrarins. Hreinræktað heimskautaloft mun steypast yfir okkur. Dúða ætti leikskólabörn og spara heita vatnið. Viðvaranir vegna kuldakastsins næstu daga eru allt annað en blíðlegar.
Kjarninn 2. desember 2020
Angel Gurría, aðalritari OECD
OECD hvetur til fjárfestingar í menntun á Íslandi
Samkvæmt Efnahags- og framfarastofnuninni ættu stjórnvöld hér á landi að ráðast í samkeppniseflandi aðgerðir, auk fjárfestingar í menntun, rannsókn og þróun og aðgerðum sem miðla að grænum hagvexti.
Kjarninn 2. desember 2020
Jónas Atli Gunnarsson
Misskilningur um laun
Kjarninn 2. desember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent