„Það er íslenska þjóðin sjálf sem er stjórnarskrárgjafinn“

Frumvarpið byggir að uppistöðu á stjórnarskrá stjórnlagaráðs.

Mynd með fréttatilkynningu.jpg
Auglýsing

Þing­flokkur Pírata hefur lagt fram frum­varp að nýrri stjórn­ar­skrá, byggða á frum­varpi stjórn­laga­ráðs og vinnu Alþingis í kjöl­far­ið. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá flokkn­um, og hefur frum­varpið verið birt á vef Alþing­is.

Er þetta í fyrsta skiptið sem slíkt frum­varp er lagt fram, en fram­lagn­ing þess felur í sér mögu­leik­ann á að halda vinn­unni við nýju stjórn­ar­skrána áfram þar sem frá var horfið árið 2013.

Í til­kynn­ingu frá Pír­töum er vísað til þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unnar frá 20. októ­ber 2012, þar sem 2/3 hlutar kjós­enda lögðu til að til­lögur stjórn­laga­ráðs ættu að verða lagðar til grund­vallar nýrri stjórn­ar­skrá. 

Auglýsing

„Þrátt fyrir það hefur Alþingi enn ekki lokið við lög­fest­ingu nýju stjórn­ar­skrár­inn­ar, þrátt fyrir að hafa haft til þess 2.284 daga,“ segir í til­kynn­ingu frá Pír­tö­um, og er vitnað sér­stak­lega til fyrr­nefndrar kosn­ing­ar. „Það er íslenska þjóðin sjálf sem er stjórn­ar­skrár­gjaf­inn og hún hefur ákveðið að gefa sjálfri sér nýja stjórn­ar­skrá. Þing­mönnum og leið­togum þjóð­ar­innar ber skylda til að halda áfram þeirri vinnu sem þeim var falið að vinna með þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni árið 2012. Þing­flokkur Pírata leggur því sitt af mörkum með fram­lagn­ingu upp­færðar nýrrar stjórn­ar­skrár til að vilji íslensku þjóð­ar­innar verði virt­ur,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ekki sést jafn mikil neikvæð áhrif á flugiðnað síðan 11. september 2001
Greinendur segja að smám saman sé að koma í ljós hversu gríðarleg áhrif kórónaveiran hefur haft í Kína og víðar. Útlit er fyrir að efnahagslegu áhrifin verði mikil á næstu mánuðum.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Davíð Stefánsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir
Davíð og Sunna Karen hætta sem ritstjórar hjá Torgi
Skipu­lags­breytingar hafa verið gerðar hjá Torgi, út­gáfu­fé­lagi Frétta­blaðsins og fleiri miðla.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Úr Er ég mamma mín?
„Sláðu hann, Sólveig! Kýld‘ann, Kristbjörg!“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Nýsköpunarmiðstöð Íslands lögð niður um næstu áramót
Niðurstaða greiningarvinnu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er sú að hluta verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands megi framkvæma undir öðru rekstrarformi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Ríkisstjórnin vill auka gagnsæið hjá 30 óskráðum en þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum
Í drögum að nýju frumvarpi, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram til að auka traust á íslenskt atvinnulíf, er lagt til að skilgreining á „einingum tengdum almannahagsmunum“ verði víkkuð verulega út og nái meðal annars til stóriðju og sjávarútvegsrisa.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Virkjanir undir 10 MW hafa verið kallaðar smávirkjanir.
Vilja einfalda lög og reglur um smávirkjanir
Þingmenn Framsóknarflokksins segja umsóknarferli varðandi minni virkjanir fjárfrekt og langt og að smávirkjanir séu umhverfisvænir orkugjafar þar sem þær stuðli „að minni útblæstri óæskilegra efna sem hafa áhrif á hitastig jarðar“.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Aðalsteinn Leifsson
Aðalsteinn Leifsson nýr ríkissáttasemjari
Félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Aðalstein Leifsson framkvæmdastjóra hjá EFTA sem ríkissáttasemjara frá og með 1.apríl næstkomandi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Stefán Eiríksson, sem nýverið var valinn af stjórn RÚV til að stýra fyrirtækinu til næstu fimm ára hið minnsta.
Verðandi útvarpsstjóri vill opna safn RÚV fyrir fjölmiðlum og almenningi
Stefán Eiríksson vill að allt efni sem er til staðar í safni RÚV, og er ekki bundið rétthafatakmörkunum, verði opið og aðgengilegt öllum almenningi og öðrum fjölmiðlum til frjálsra nota.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent