„Það er íslenska þjóðin sjálf sem er stjórnarskrárgjafinn“

Frumvarpið byggir að uppistöðu á stjórnarskrá stjórnlagaráðs.

Mynd með fréttatilkynningu.jpg
Auglýsing

Þing­flokkur Pírata hefur lagt fram frum­varp að nýrri stjórn­ar­skrá, byggða á frum­varpi stjórn­laga­ráðs og vinnu Alþingis í kjöl­far­ið. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá flokkn­um, og hefur frum­varpið verið birt á vef Alþing­is.

Er þetta í fyrsta skiptið sem slíkt frum­varp er lagt fram, en fram­lagn­ing þess felur í sér mögu­leik­ann á að halda vinn­unni við nýju stjórn­ar­skrána áfram þar sem frá var horfið árið 2013.

Í til­kynn­ingu frá Pír­töum er vísað til þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unnar frá 20. októ­ber 2012, þar sem 2/3 hlutar kjós­enda lögðu til að til­lögur stjórn­laga­ráðs ættu að verða lagðar til grund­vallar nýrri stjórn­ar­skrá. 

Auglýsing

„Þrátt fyrir það hefur Alþingi enn ekki lokið við lög­fest­ingu nýju stjórn­ar­skrár­inn­ar, þrátt fyrir að hafa haft til þess 2.284 daga,“ segir í til­kynn­ingu frá Pír­tö­um, og er vitnað sér­stak­lega til fyrr­nefndrar kosn­ing­ar. „Það er íslenska þjóðin sjálf sem er stjórn­ar­skrár­gjaf­inn og hún hefur ákveðið að gefa sjálfri sér nýja stjórn­ar­skrá. Þing­mönnum og leið­togum þjóð­ar­innar ber skylda til að halda áfram þeirri vinnu sem þeim var falið að vinna með þjóð­ar­at­kvæða­greiðsl­unni árið 2012. Þing­flokkur Pírata leggur því sitt af mörkum með fram­lagn­ingu upp­færðar nýrrar stjórn­ar­skrár til að vilji íslensku þjóð­ar­innar verði virt­ur,“ segir í til­kynn­ing­unni.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Curio hlaut Nýsköpunarverðlaunin
Elliði Hreinsson er framkvæmdastjóri og stofnandi Curio.
Kjarninn 21. október 2019
Ef ég væri VG þá myndi ég láta mig hverfa
Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gagnrýndi stjórnvöld fyrir stefnuleysi í málefnum fjármálakerfisins og mögulega sölu á eignarhlutum í ríkisbönkunum.
Kjarninn 21. október 2019
Samkvæmisleikur að geta til um stefnu stjórnvalda í bankamálum
Oddný Harðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, var málshefjandi umræðu um sölu á ríkisbönkunum. Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, minnti hana á að hún hefði mælt fyrir frumvarpi sem ráðherra um sölu á bönkum.
Kjarninn 21. október 2019
Jón Grétar Guðjónsson
Ekki láta góða kreppu fara til spillis – nýttu hana sem tækifæri
Kjarninn 21. október 2019
Þórður Snær Júlíusson
Það er ekki ósmekklegt að segja satt
Kjarninn 21. október 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson
„Sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál“
Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra sést bregða fyrir í nýrri kvikmynd um Panamaskjölin og lögfræðistofuna Mossack Fonseca. Hann segir að eins og honum þyki það sárt og óþolandi að vera bendlaður við þessi spillingarmál þá verði myndinni vart breytt.
Kjarninn 21. október 2019
Birgir Hermannsson
Vinstri græn og kjötið
Kjarninn 21. október 2019
Gylfi Magnússon
Gylfi Magnússon: Láta blauta drauma fákeppnismógúla rætast
Gylfi Magnússon, dós­ent í við­skipta­fræði og fyrr­ver­andi efna­hags- og við­skipta­ráð­herra, hefur gagnrýnt harðlega nýtt frumvarp iðnaðar- og nýsköpunarráðherra þar sem boðaðar eru miklar breytingar á samkeppnislöggjöfinni.
Kjarninn 21. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent