Útspil stjórnvalda - Vilja minnka skattbyrði á lágtekjufólk

Verkalýðshreyfingin er ósátt við útspil stjórnvalda í kjaraviðræðum.

Bjarni Benediktsson kynnir fjarlagafrumvarpið fyrir árið 2019.
Auglýsing

Skatt­byrði lág­tekju­fólks lækkar um 2 pró­sentu­stig verði fyr­ir­ætl­anir stjórn­valda um breyt­ingar á skatt­kerf­inu sam­þykkt­ar. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá stjórn­völd­um, en þetta er útspil stjórn­valda inn í kjara­við­ræð­ur.

„Breyt­ing­arnar eru í sam­ræmi við yfir­lýs­ingu rík­is­stjórn­ar­innar frá því í febr­úar 2018. Þær munu sér­stak­lega bæta stöðu kvenna, fólks á aldr­inum 18-24 ára, 25-34 ára, öryrkja, eldri borg­ara, þeim sem ekki eiga hús­næði og þeim sem þiggja hús­næð­is­stuðn­ing. Bætt verður við nýju neðsta skatt­þrepi og fjár­hæðum til lækk­unar skatta beint til lægri milli­tekju- og lág­tekju­hópa sam­kvæmt fyr­ir­ætl­unum um breyt­ingar í skatta­málum sem Bjarni Bene­dikts­son, fjár­mála- og efna­hags­ráð­herra kynnti í dag. Gert er ráð fyrir að tekju­á­hrif skatt­kerf­is­breyt­ing­anna nemi um 14,7 millj­örðum króna. Hækkun barna­bóta 2019 nemur 1,6 ma.kr. og hækkun per­sónu­af­sláttar umfram verð­lag 1,7 ma.kr. Alls nema því til­lögur stjórn­valda í tekju­skatti og barna­bótum 18 millj­örðum króna,“ segir í til­kynn­ingu frá stjórn­völd­um. 

Stjórn­völd hafa stefnt að því að minnka álögur og „líta til jafn­að­ar“ segir í til­kynn­ingu frá stjórn­völd­um. 

Auglýsing

Starfs­hópur hefur unnið til­lögur að breyt­ing­um. Nið­ur­staðan af vinnu hóps­ins er að æski­legt sé að jöfn­unin grund­vall­ist meira á þrepum kerf­is­ins en per­sónu­af­slætt­i/skatt­leys­is­mörk­um.  Því er mælt með nýju þrepi sem lækkar skatt­hlut­fall sér­stak­lega fyrir þá sem eru í lægstu tekju­tí­und­un­um. Fyrir þá sem eru með mán­aða­laun upp á 325 þús­und krónur þýðir þetta aukn­ingu ráð­stöf­un­ar­tekna um 81 þús­und krón­ur,“ segir í til­kynn­ingu stjórn­valda. 

Gert er ráð fyrir að breyt­ing­arnar komi til fram­kvæmda í skrefum á árunum 2020-2022.

Til­lögur starfs­hóps­ins að breyttum skatt­þrep­um, skatt­hlut­falli, per­sónu­af­slætti og skatt­leys­is­mörk­um:

Þrep 1. Skatt­hlut­fall 32,94% þ.a. tekju­skattur 18,5% og með­al­út­svar 14,44%.

Þrep 2. Skatt­hlut­fall 36,94% þ.a. tekju­skattur 22,5% og með­al­út­svar 14,44%.

Þrep 3. Skatt­hlut­fall 46,24% þ.a. tekju­skattur 31,8% og með­al­út­svar 14,44%.

Per­sónu­af­slátt­ur: 56.477 kr. á mán­uði eða 677.358 kr. á ári.

Skatt­leys­is­mörk: 159.174* kr. á mán­uði m.v. frá­drátt 4% líf­eyr­is­ið­gjalda

Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Píratar greiddu gegn tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð flokksins
Birgitta Jónsdóttir mun ekki sitja í trúnaðarráði Pírata eftir að tilnefningu hennar í ráðið var hafnað í atkvæðagreiðslu á félagsfundi Pírata. Alls kusu 55 gegn og 13 með tilnefningu Birgittu í trúnaðarráð Pírata.
Kjarninn 16. júlí 2019
Persónuvernd annar ekki eftirspurn
Eftir að ný persónuverndarlöggjöf tók gildi síðasta sumar hefur kvörtunum til Persónuverndar fjölgað um 70 prósent en löggjöfin gerir fólki kleift að stýra sínum persónuupplýsingum betur. Persónuvernd hefur ekki náð að sinna eftirspurn að öllu leyti.
Kjarninn 16. júlí 2019
Ástþór Ólafsson
Styrkjandi áhrif til eftirbreytni
Kjarninn 15. júlí 2019
Magnús Halldórsson
Lausnin er að draga tjöldin frá
Kjarninn 15. júlí 2019
Kristbjörg Mekkín Helgadóttir og Sigurður Einarsson Mäntylä flytja ávörp á ráðherrafundi um heimsmarkmiðin á morgun.
Trúa að rödd þeirra geti haft áhrif
Tveir fulltrúar frá ungmennaráði heimsmarksmiðanna munu ávarpa ráðherrafund um heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna í New York á morgun.
Kjarninn 15. júlí 2019
Kristbjörn Árnason
Orkustríðið
Kjarninn 15. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent