FEB: Sú óréttláta skerðing sem viðgengst í dag stuðlar að fátækt meðal eldri borgara

Félag eldri borgara fagnar kröfu stéttarfélaga og sambanda innan ASÍ um að stigið verði ákveðið skref til lækkunar á skerðingu almannatrygginga úr 45 prósent í 30 prósent vegna lífeyris frá lífeyrissjóðum.

Fólk samankomið. By Rakel Tómasdóttir
Auglýsing

Félag eldri borg­ara fagnar fram­kominni kröfu stétt­ar­fé­laga og sam­banda innan ASÍ um að stigið verði ákveðið skref til lækk­unar á skerð­ingu almanna­trygg­inga úr 45 pró­sent í 30 pró­sent vegna líf­eyris frá líf­eyr­is­sjóð­um. Þetta var sam­þykkt á aðal­fundi félags­ins í gær, 19. febr­ú­ar, og greint frá í til­kynn­ingu sem send var út í dag. 

„Sú órétt­láta skerð­ing sem við­gengst í dag á sér ekk­ert for­dæmi í þeim löndum sem við berum okkur saman við og stuðlar að fátækt meðal eldri borg­ara og rýrir traust á líf­eyr­is­sjóð­u­m,“ segir í til­kynn­ing­unn­i. 

Einnig leggur FEB áherslu á að tryggður verði jöfn­uður milli líf­eyr­is­þega gagn­vart almanna­trygg­ing­um, vegna líf­eyris frá líf­eyr­is­sjóðum sem til­kom­inn sé vegna skyldu­ið­gjalds, hvort sem líf­eyrir komi úr sam­trygg­ingu eða sér­eign.

Auglýsing

Félagið leggur jafn­framt allt traust sitt á að ASÍ fylgi kröf­unni fast eftir í við­ræðum við stjórn­völd og ekki verði hvikað frá henni fyrr en ásætt­an­leg nið­ur­staða fáist. 

Kyrrsetningu Max-véla verður aflétt en spurningin er hvenær
Mikilvægur fundur fer fram í Texas í dag, þar sem fulltrúar flugmálayfirvalda í heiminum fá upplýsingar frá Boeing um uppfærslu á hugbúnaði í 737 Max vélum félagsins. Þær hrannast upp á framleiðslusvæði félagsins í Renton vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar.
Kjarninn 23. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar öfga-hægri flokki
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiddu andstöðu við að viðurkenna stjórnmálahóp sem gefur sig út fyrir að vera á móti innflytjendum og hælisleitendum.
Kjarninn 23. maí 2019
Örn Bárður Jónsson
Réttilega að málum staðið
Kjarninn 23. maí 2019
3.839 íbúðir í byggingu á Íslandi
Þjóðskrá Íslands hefur hafið birtingu á nýjum gögnum um fjölda íbúða í byggingu.
Kjarninn 23. maí 2019
Búið að vísa Klausturmálinu til siðanefndar Alþingis
Tveir tímabundnir varaforsetar forsætisnefndar hafa vísað Klausturmálinu, sem snýst um drykkjutal sex þingmanna Miðflokksins, til siðanefndar Alþingis.
Kjarninn 23. maí 2019
Ólafur Páll Jónsson
Yfir strikið
Leslistinn 23. maí 2019
Selja helming í HS Orku til Ancala Partners og færa hlut í Bláa lóninu út
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða keypti í dag öll hlutabréf í HS Orku sem það átti ekki fyrir, seldi helming þeirra síðan til bresks sjóðsstýringarfyrirtækis en seldi nýju félagi lífeyrissjóða fyrst 30 prósent hlut í Bláa lóninu á 15 milljarða.
Kjarninn 23. maí 2019
Aðkomu Ross Beaty, sem verið hefur stjórnarformaður HS Orku undanfarin ár, að fyrirtækinu fer senn að ljúka.
Lífeyrissjóðirnir búnir að kaupa Innergex út úr HS Orku
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða hefur keypt 53,9 prósent hlut í HS Orku á 37,3 milljarða króna. Það mun að öllum líkindum eignast allt hlutafé í HS Orku. Að minnsta kosti um stund.
Kjarninn 23. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent