Aðgerðaáætlun sögð miða að verkföllum í ferðaþjónustu

Í fréttum RÚV kom fram að verkalýðshreyfingin sé að búa sig undir verkföll.

1-mai_14083414854_o.jpg
Auglýsing

Aðgerða­á­ætlun stétt­ar­fé­laga - sem sam­tals ná til um 53 þús­und félags­manna - miðar að því að félögin verði sam­stíga í öllum aðgerð­um, sem geti haf­ist með verk­falls­að­gerðum í ferða­þjón­ustu, ekki síst í veit­inga- og hót­el­geir­an­um.

Frá þessu var greint í fréttum RÚV í kvöld

Eins og greint var frá í dag hefur kjara­við­ræðum Efl­ing­ar, VR, Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness og Verka­lýðs­fé­lags Grinda­vík­ur, við Sam­tök atvinnu­lífs­ins, verið slit­ið. 

Auglýsing

Útspil stjórn­valda, um að lækka skatt­byrði lægstu launa, liðk­aði ekki fyrir kjara­við­ræðum og því fór sem fór. 

Efl­ing er með 18 þús­und félags­menn, VR tæp­lega 33 þús­und og hin tvö síð­ar­nefndu tæp­lega tvö þús­und sam­tals. 

Á vef Efl­ingar hefur verið birt yfir­­lýs­ing vegna þessa þar sem segir að „verka­­fólk á Íslandi hefur of lengi þurft að þola lág­­launa­­stefnu og stjórn­­­lausan ójöfn­uð. Verka­­fólk hefur skapað góð­æri síð­­­ustu ára með vinnu sinni. Atvinn­u­rek­endur hafa þó neitað að ganga að sann­­gjörnum kröfum Efl­ingar og sam­­flots­­fé­laga. Verk­­fall er þaul­­­reynd og lögvarin aðferð stétt­­ar­­fé­laga til að jafna hlut vinn­andi fólks gagn­vart atvinn­u­rek­end­­um.“

Í síð­­­ustu viku lögðu Sam­tök atvinn­u­lífs­ins fram til­­­boð sem hljóð­aði upp á að laun upp að 600 þús­und krónum á mán­uði myndu hækka um 20 þús­und krónur á mán­uði hvert ár samn­ings­ins, sem gert var ráð fyrir að gilti til þriggja ára. Hærri laun áttu að hækka um 2,5 pró­­sent.

Efl­ing, VR og verka­lýðs­­­fé­lög Akra­­­ness og Grinda­vík­­­ur sögðu til­­­boðið leiða til kaup­mátt­­arrýrn­unar fyrir stóra hópa launa­­fólks. Þau lögði fram gagntil­­­boð á föst­u­dag þar sem komið var „til móts við kaup­hækk­­­­­un­­­­­ar­­­­­boð Sam­­­­­taka atvinn­u­lífs­ins, með því skil­yrði að yfir­­­­­völd setji fram og standi við skatt­­­­­kerf­is­breyt­ing­­­­­ar.“ Sam­tök atvinn­u­lífs­ins höfn­uðu gagntil­­­boð­inu.

Á þriðju­dag kynnti rík­­is­­stjórnin svo ýmsar aðgerðir sem hún er til­­­búin að ráð­­ast í til að liðka fyrir far­­sælli nið­­ur­­stöðu kjara­­samn­inga. Á meðal þeirra aðgerða voru skatt­­kerf­is­breyt­ingar sem í fólst að bæta við nýju lægra skatt­­þrepi og stuðla að skatta­­lækkun upp á tæpar sjö þús­und krónur á mán­uði upp að 900 þús­und króna mán­að­­ar­­tekj­­um.

Við­brögð verka­lýðs­­for­yst­unnar við útspili rík­­is­­stjórn­­­ar­innar voru flest á einn veg: von­brigði og að líkur hefðu þar með auk­ist á að verk­­föll myndu skella á í mars.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.
Kvótaþak óbreytt í tillögum – sem og hvað aðilar þurfi að eiga hvor í öðrum til að teljast tengdir
Lokaskýrsla verkefnastjórnar um bætt eftirlit með fiskveiðiauðlindinni hefur litið dagsins ljós og hefur hún verið afhent Kristjáni Þór Júlíussyni, sjávarútvegsráðherra. Einn stjórnarmeðlimur setur sérstakan fyrirvara við skýrsluna.
Kjarninn 10. júlí 2020
Pottersen
Pottersen
Pottersen – 39. þáttur: Naumlega sloppið!
Kjarninn 10. júlí 2020
Ingimundur Bergmann
Hótelhald, búfjárhald og pólitík
Kjarninn 10. júlí 2020
Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans.
„Allir eru á dekki“ við að tryggja áfram landamæraskimun
Starfsfólk Landspítalans hefur brugðist við „af ótrúlegri snerpu og atorku“ með það að markmiði að tryggja að skimun á landamærum geti haldið áfram eftir 13. júlí. „Allir eru á dekki,“ segir Páll Matthíasson, forstjóri spítalans.
Kjarninn 10. júlí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Börnin
Kjarninn 10. júlí 2020
Félag leikskólakennara skrifar undir nýjan kjarasamning
Þrjú aðildarfélög KÍ hafa skrifað undir kjarasamninga við samninganefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga: Félag leikskólakennara, Skólastjórafélag Íslands og Félag stjórnenda leikskóla.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farþegaskipið Boreal heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Það tekur um 200 farþega en í fyrstu siglingunni verða á bilinu 50 til 60 farþegar sem allir koma með flugi frá París á morgun.
Ekki fást upplýsingar um sóttvarnaráðstafanir frá umboðsaðila Boreal
Fyrsta farþegaskip sumarsins heldur frá Reykjavíkurhöfn á morgun. Starfsfólk skipafélags tjáir sig ekki um sóttvarnaráðstafanir sem gerðar hafa verið vegna farþega sem hyggjast sigla, en þeir koma með flugi frá París á morgun.
Kjarninn 10. júlí 2020
Farandverkamenn í haldi lögreglumanna í lok maí.
„Blaðamennska er ekki glæpur“
Yfirvöld í Malasíu hafa ítrekað yfirheyrt fréttamenn sem fjallað hafa um aðstæður farandverkamanna í landinu í faraldri COVID-19. Hópur fréttamanna Al Jazeera var yfirheyrður í dag vegna heimildarmyndar sem varpar ljósi á harðar aðgerðir gegn verkamönnum.
Kjarninn 10. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent