Segir tal um blaðamenn sem „óvini fólksins“ hættulegt

Útgefandi New York Times segir í bréfi sem birt hefur verið á vef stórblaðsins að hann hafi ítrekað bent Bandaríkjaforseta á að hætta að tala niður frjálsa fjölmiðla og blaðamenn.

New York Times
Auglýsing

A.G. Sulz­berger, útgef­andi New York Times, segir í bréfi sem birt hefur verið á vef banda­ríska stór­blaðs­ins, að tala Banda­ríkja­for­seta, Don­alds Trumps, um að blaða­menn og fjöl­miðlar séu „óvinir fólks­ins“ sé ekki bara skað­legt Banda­ríkj­unum og umheim­in­um, heldur bein­línis hættu­leg­t. Hann segir að öryggi blaða­manna sé ógnað vegna þessa, og að áhrifin séu ekki bara bundin við Banda­ríkin heldur heim­inn allan, enda sé emb­ætti Banda­ríkja­for­seta valda­mikið emb­ætti sem hafi mikil áhrif. 

Fyrr í dag birti Trump á Twitter síðu sinni ásak­anir um að umfjöllun New York Times væri röng og að mið­ill­inn væri „óvinur fólks­ins“. Ekki er langt síðan að upp­lýst var um það af banda­rískum yfir­völd­um, að Christopher P. Has­son, yfir­maður í land­helg­is­gæslu Banda­ríkj­anna, hafi lagt á ráðin um fjöldamorð, þar sem blaða­menn og stjórn­mála­menn Demókrata voru helsta skot­mark­ið. Kom fram í yfir­lýs­ingu yfir­valda að vopna­safnið hans hefði verið nær án for­dæma, og að fyr­ir­ætlan manns­ins hefði ver­iði að drepa sem flesta á sem skemmstum tíma. 

Sulz­berger segir í bréfi sínu, að New York Times hafið staðið vörð um frjálsa fjöl­miðlun og tján­ing­ar­frelsið í 167 ár, og í gegnum valda­tíð 33 for­seta. Það muni áfram leggja áherslu á að veita vald­höfum aðhald með frjálsri blaða­mennsku.Samninganefnd SGS
Segir að samninganefnd SGS muni aldrei taka þátt í að semja um að rýra kjör
Samninganefnd SGS segir það miður að Framsýn hafi þurft að bera félaga sína þungum sökum í tengslum við ákvörðun félagsins um að afturkalla samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu.
Kjarninn 20. mars 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Meirihluta skólastjórnenda þykir leyfisheimildir foreldra of rúmar
Rúmur helmingur skólastjórnenda segir að leyfisbeiðnum vegna ferðalaga hafi fjölgað mikið á síðustu árum í nýrri könnun. Mennta- og menningarmálaráðherra segist líta það mjög alvarlegum augum að slíkar fjarvistir komi niður á námi nemenda.
Kjarninn 20. mars 2019
Már Guðmundsson
Skýrsla um neyðarlánið til Kaupþings birt í lok apríl
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að skýrsla um neyðarlánið sem veitt var Kaupþingi haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum verði birt opinberlega þann 30. apríl næstkomandi.
Kjarninn 20. mars 2019
Seðlabanki Íslands
Vextir Seðlabankans enn óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.
Kjarninn 20. mars 2019
WOW air óskaði eftir ríkisábyrgð á láni
Skúli Mogensen hefur leitað ásjár stjórnvalda og kannað möguleika á ríkisábyrgð á láni. Lánveitandi WOW air hefur sett ríkisábyrgð sem skilyrði fyrir lánveitingu þar sem ekki er talið að nægjanleg veð sé að hafa í rekstrarfjármunum flugfélagsins sjálf.
Kjarninn 20. mars 2019
Guðbrandur Einarsson
Segir af sér sem formaður Landsambands íslenskra verslunarmanna
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér sem formaður LÍV. Ástæðan sem hann gefur er meiningarmunur á milli hans og forsvarsmanna VR með hvaða hætti skuli nálgast kjarasamningsgerð.
Kjarninn 20. mars 2019
Ingrid Kuhlman
Uppskrift að hamingju frá eldri borgurum
Kjarninn 20. mars 2019
Minkaræktun í Kína
Loðdýrabú rekin með tapi síðustu ár
Loðdýrabú hafa verið rekin með tapi hér á landi undanfarin fjögur ár og minkabændum fækkað. Greinin óskaði eftir fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í fyrra og sett hefur verið á laggirnar nefnd til að greina vanda greinarinnar.
Kjarninn 19. mars 2019
Meira úr sama flokkiInnlent