Segir tal um blaðamenn sem „óvini fólksins“ hættulegt

Útgefandi New York Times segir í bréfi sem birt hefur verið á vef stórblaðsins að hann hafi ítrekað bent Bandaríkjaforseta á að hætta að tala niður frjálsa fjölmiðla og blaðamenn.

New York Times
Auglýsing

A.G. Sulz­berger, útgef­andi New York Times, segir í bréfi sem birt hefur verið á vef banda­ríska stór­blaðs­ins, að tala Banda­ríkja­for­seta, Don­alds Trumps, um að blaða­menn og fjöl­miðlar séu „óvinir fólks­ins“ sé ekki bara skað­legt Banda­ríkj­unum og umheim­in­um, heldur bein­línis hættu­leg­t. Hann segir að öryggi blaða­manna sé ógnað vegna þessa, og að áhrifin séu ekki bara bundin við Banda­ríkin heldur heim­inn allan, enda sé emb­ætti Banda­ríkja­for­seta valda­mikið emb­ætti sem hafi mikil áhrif. 

Fyrr í dag birti Trump á Twitter síðu sinni ásak­anir um að umfjöllun New York Times væri röng og að mið­ill­inn væri „óvinur fólks­ins“. Ekki er langt síðan að upp­lýst var um það af banda­rískum yfir­völd­um, að Christopher P. Has­son, yfir­maður í land­helg­is­gæslu Banda­ríkj­anna, hafi lagt á ráðin um fjöldamorð, þar sem blaða­menn og stjórn­mála­menn Demókrata voru helsta skot­mark­ið. Kom fram í yfir­lýs­ingu yfir­valda að vopna­safnið hans hefði verið nær án for­dæma, og að fyr­ir­ætlan manns­ins hefði ver­iði að drepa sem flesta á sem skemmstum tíma. 

Sulz­berger segir í bréfi sínu, að New York Times hafið staðið vörð um frjálsa fjöl­miðlun og tján­ing­ar­frelsið í 167 ár, og í gegnum valda­tíð 33 for­seta. Það muni áfram leggja áherslu á að veita vald­höfum aðhald með frjálsri blaða­mennsku.Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: Okkur hefur tekist stórkostlega að bæta lífskjörin á Íslandi
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir það kosta blóð, svita og tár að komast til valda. Hann vill halda áfram að leiða flokkinn enda ekkert merkilegra eða skemmtilegra en að móta framtíð lands og þjóðar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent