Segir ríkasta hlutann kerfisbundið nýta sér glufur til að borga ekki skatta

Formaður VR segir að grunnstefið í baráttu verkalýðsfélaganna sé að laga stöðu þeirra sem nái ekki endum saman. Það þurfi kerfisbreytingar og hægt sé að búa til svigrúm til aðgerða með því að koma í veg fyrir 100 milljarða króna skattsvik.

Ragnar Þór Ingólfsson
Auglýsing

„Hér er talið að út af glu­fum í skatt­kerf­inu, hvernig rík­asti minni­hluti þjóð­ar­innar kemst hjá því að borga skatt, eða alla­vega sam­bæri­legt hlut­fall og allir hin­ir, að þetta sé ein­hvers staðar öðru hvoru megin við 100 millj­arða ári í svig­rúmi sem hægt væri að gera með því að stoppa í ákveðnar glufur og öðru skatta­svindli sem virð­ist vera stundað kerf­is­bundið í okkar sam­fé­lag­i.“

Þetta sagði Ragnar Þór Ing­ólfs­son, for­maður VR, í við­tali við Þórð Snæ Júl­í­us­son, rit­stjóra Kjarn­ans, í sjón­varps­þætt­inum 21 á Hring­braut í vik­unni. Hægt er að sjá stiklu úr þætt­inum hér að neð­an.

Auglýsing

Þar ræddi Ragnar einnig stöðu mála í yfir­stand­andi kjara­við­ræð­um, en þeim sú blokk sem Ragnar til­heyrir í þeim, og sam­anstendur af VR, Efl­ingu og Verka­lýðs­fé­lögum Akra­ness og Grinda­vík­ur, sleit slíkum við­ræðum á fimmtu­dag og und­ir­býr nú verk­falls­að­gerð­ir.

Ragnar sagði í þætt­inum að staðan liti ekki vel út og að líkur væru á því að til átaka kæmi á vinnu­mark­aði.

Slík átök verði þó aldrei nema með vilja félags­manna, og hann verði kann­aður næstu daga.

„Við teljum að mik­il­væg­ustu kjara­bæt­urnar náist í gegnum ann­ars vegar kerf­is­breyt­ing­ar, í gegnum þá sann­gjarn­ara skatt­kerfi, og þetta er þá er þetta kannski miklu mun stærra mál en þessi til­færsla sem við höfum verið að horfa á í gegnum árin. Þessi ójöfn­uður sem hefur skap­ast í gegnum skatt­kerf­ið. Heldur líka er það að hér eru allskyns glufur í okkar skatt­kerfi. Hér eru pen­ingar geymdir í skatta­skjólum án nokk­urra athuga­semda, koma hér til baka í íslenskt hag­kerfi án athuga­semda virð­ist ver­a.“

Grunn­stefið í bar­átt­unni hljóti að vera að laga stöðu þeirra sem nái ekki endum sam­an. „Þar sjáum við mjög mikla mögu­leika að bæta og byggja upp sann­gjarn­ara og sam­keppn­is­hæf­ara sam­fé­lag.“Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: Okkur hefur tekist stórkostlega að bæta lífskjörin á Íslandi
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir það kosta blóð, svita og tár að komast til valda. Hann vill halda áfram að leiða flokkinn enda ekkert merkilegra eða skemmtilegra en að móta framtíð lands og þjóðar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent