Utanríkisráðherra skipar í nýtt útflutnings- og markaðsráð

Fjöldi fólks úr atvinnu- og stjórnmálalífi mun vinna að útflutnings- og markaðsmálum.

Guðlaugur Þór Þórðarson
Auglýsing

Guð­laugur Þór Þórð­ar­son utan­rík­is­ráð­herra hefur skipað 31 full­trúa til setu í útflutn­ings- og mark­aðs­ráði til næstu fjög­urra ára. Tíu þeirra eru án til­nefn­ingar en 21 sam­kvæmt til­nefn­ingum sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra, ferða­mála-, iðn­að­ar- og nýsköp­un­ar­ráð­herra, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, Sam­taka atvinnu­lífs­ins, Sam­bands íslenskra sveit­ar­fé­laga og sam­starfs­hóps Mark­aðs­stofu lands­hlut­anna. 

Í fyrra sam­þykkti Alþingi ný lög um Íslands­stofu þar sem er meðal ann­ars kveðið á um að útflutn­ings- og mark­aðs­ráð skuli starf­rækt. 

Sam­kvæmt lög­unum skipar utan­rík­is­ráð­herra 31 full­trúa í ráðið til fjög­urra ára í senn. Utan­rík­is­ráð­herra er sjálfur for­maður ráðs­ins, en auk hans skulu ráð­herrar sem fara með sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­mál,  ferða­mál og mál­efni iðn­aðar og nýsköp­un­ar, mennta- og menn­ing­ar­mál og umhverf­is- og auð­linda­mál ásamt full­trúum þing­flokka utan rík­is­stjórnar á hverjum tíma eiga sæti í ráð­in­u. 

Auglýsing

Hlut­verk ráðs­ins er að marka, sam­þykkja og fylgj­ast með fram­kvæmd á lang­tíma­stefnu­mótun stjórn­valda og atvinnu­lífs fyrir mark­aðs­setn­ingu og útflutn­ing. Ráðið skal taka til umfjöll­unar til­lögur að verk­efnum sem unnin eru í sam­vinnu atvinnu­lífs og stjórn­valda og tryggja að slík verk­efni falli að mark­aðri lang­tíma­stefnu. Ráðið getur skipað starfs­hópa úr ráð­inu um afmörkuð verk­efni og skal Íslands­stofa vera þeim til ráð­gjaf­ar.

Eft­ir­taldir skipa útflutn­ings- og mark­aðs­ráð næstu fjögur ár: 

Anna Björk Bjarna­dóttir

Arnar Þór­is­son

Ásta S. Fjeld­sted

Birna Haf­stein

Erla Ósk Ásgeirs­dóttir

Hlynur Guð­jóns­son

Þor­kell Sig­ur­laugs­son

Þór Sig­fús­son

Þórey Vil­hjálms­dóttir

Þór­lindur Kjart­ans­son

Ásta V. Roth Aðal­steins­dóttir (vara­m.)

Óli Örn Eiríks­son (vara­m.)

Sara Lind Þrúð­ar­dóttir (vara­m.)

Sig­tryggur Bald­urs­son (vara­m.)

Salóme Guð­munds­dóttir (vara­m.)

Niku­lás Hann­ingan (vara­m.)

Magnús Þór Torfa­son (vara­m.)

Fríða Björk Ingv­ars­dóttir (vara­m.)

Atli Krist­jáns­son (vara­m.)

Sól­rún Sverr­is­dóttir (vara­m.)

Til­nefnd af sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra: 

Tjörvi Bjarna­son

Viðar Eng­il­berts­son

S. Guð­rún Hauks­dóttir

Ása Þór­hildur Þórð­ar­dóttir (vara­m.)

Sig­ur­geir Þor­geirs­son (vara­m.)

Bryn­hildur Bene­dikts­dóttir (vara­m.)

Til­nefnd af ferða­mála-, iðn­að­ar- og nýsköp­un­ar­ráð­herra:

Halla Helga­dóttir

Bald­vin Jóns­son

Soffía Kristín Þórð­ar­dóttir

Sig­rún Brynja Ein­ars­dóttir (vara­m.)

Ingvi Már Páls­son (vara­m.)

Em­ilía Ottesen (vara­m.)

Til­efnd af mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra:

Hrannar Pét­urs­son

Að­al­steinn Haukur Sverr­is­son

Jó­hanna Olga Hreið­ars­dóttir

Laufey Kristín Skúla­dóttir (vara­m.)

Haf­þór Eide Haf­þórs­son (vara­m.)

Hjör­dís Guðný Guð­munds­dóttir (vara­m.)

Til­efnd af Sam­tökum atvinnu­lífs­ins: 

Birna Ósk Ein­ars­dóttir

Bjarney Harð­ar­dóttir

Ei­ríkur Magnús Jens­son

Gestur Pét­urs­son

Guð­björg Heiða Guð­munds­dóttir

Heiðrún Lind Mart­eins­dóttir

Hlynur Veig­ars­son

Krist­inn Þórð­ar­son

Pétur Ósk­ars­son

Stef­anía G. Hall­dórs­dóttir

Jón Þór Gunn­ars­son (vara­m.)

Karl Jóhann Jóhanns­son (vara­m.)

Anna Guð­munds­dóttir (vara­m.)

Katrín Pét­urs­dóttir (vara­m.)

Frosti Ólafs­son (vara­m.)

Helgi Anton Eiríks­son (vara­m.)

Laufey K. Skúla­dóttir (vara­m.)

Ta­tj­ana Latinovic (vara­m.)

Eva María Þór­ar­ins­dóttir (vara­m.)

Rík­harður Rík­harðs­son (vara­m.)

Til­nefnd af Sam­bandi íslenskra sveit­ar­fé­laga:

Unnur Val­borg Hilm­ars­dóttir

Páll Snævar Brynjars­son (vara­m.)

Til­nefnd af Mark­aðs­stofu lands­hlut­anna:

Arn­heiður Jóhanns­dóttir

Díana Jóhanns­dóttir (vara­m.)

Full­trúar stjórn­mála­flokka: 

Inga Sæland Ást­valds­dóttir (Flokkur fólks­ins)

Atli Ásmunds­son (Mið­flokkn­um)

Jar­þrúður Ásmunds­dóttir (Við­reisn)

Al­bertína Frið­björg Elí­as­dóttir (Sam­fylk­ing­unni)

Þór­hildur Sunna Ævars­dóttir (Píröt­um)

Ráð­herr­ar: 

Guð­laugur Þór Þórð­ar­son, utan­rík­is­ráð­herra (for­m.)

Guð­mundur Ingi Guð­brands­son, umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra

Lilja Dögg Alfreðs­dótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferða­mála-, iðn­að­ar- og nýsköp­un­ar­ráð­herra

Krist­ján Þór Júl­í­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra

Kyrrsetningu Max-véla verður aflétt en spurningin er hvenær
Mikilvægur fundur fer fram í Texas í dag, þar sem fulltrúar flugmálayfirvalda í heiminum fá upplýsingar frá Boeing um uppfærslu á hugbúnaði í 737 Max vélum félagsins. Þær hrannast upp á framleiðslusvæði félagsins í Renton vegna alþjóðlegrar kyrrsetningar.
Kjarninn 23. maí 2019
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.
Framkvæmdastjórn Evrópuráðsþingsins hafnar öfga-hægri flokki
Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Þórhildur Sunna Ævarsdóttir leiddu andstöðu við að viðurkenna stjórnmálahóp sem gefur sig út fyrir að vera á móti innflytjendum og hælisleitendum.
Kjarninn 23. maí 2019
Örn Bárður Jónsson
Réttilega að málum staðið
Kjarninn 23. maí 2019
3.839 íbúðir í byggingu á Íslandi
Þjóðskrá Íslands hefur hafið birtingu á nýjum gögnum um fjölda íbúða í byggingu.
Kjarninn 23. maí 2019
Búið að vísa Klausturmálinu til siðanefndar Alþingis
Tveir tímabundnir varaforsetar forsætisnefndar hafa vísað Klausturmálinu, sem snýst um drykkjutal sex þingmanna Miðflokksins, til siðanefndar Alþingis.
Kjarninn 23. maí 2019
Ólafur Páll Jónsson
Yfir strikið
Leslistinn 23. maí 2019
Selja helming í HS Orku til Ancala Partners og færa hlut í Bláa lóninu út
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða keypti í dag öll hlutabréf í HS Orku sem það átti ekki fyrir, seldi helming þeirra síðan til bresks sjóðsstýringarfyrirtækis en seldi nýju félagi lífeyrissjóða fyrst 30 prósent hlut í Bláa lóninu á 15 milljarða.
Kjarninn 23. maí 2019
Aðkomu Ross Beaty, sem verið hefur stjórnarformaður HS Orku undanfarin ár, að fyrirtækinu fer senn að ljúka.
Lífeyrissjóðirnir búnir að kaupa Innergex út úr HS Orku
Félag í eigu 14 íslenskra lífeyrissjóða hefur keypt 53,9 prósent hlut í HS Orku á 37,3 milljarða króna. Það mun að öllum líkindum eignast allt hlutafé í HS Orku. Að minnsta kosti um stund.
Kjarninn 23. maí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent