Utanríkisráðherra skipar í nýtt útflutnings- og markaðsráð

Fjöldi fólks úr atvinnu- og stjórnmálalífi mun vinna að útflutnings- og markaðsmálum.

Guðlaugur Þór Þórðarson
Auglýsing

Guð­laugur Þór Þórð­ar­son utan­rík­is­ráð­herra hefur skipað 31 full­trúa til setu í útflutn­ings- og mark­aðs­ráði til næstu fjög­urra ára. Tíu þeirra eru án til­nefn­ingar en 21 sam­kvæmt til­nefn­ingum sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra, ferða­mála-, iðn­að­ar- og nýsköp­un­ar­ráð­herra, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra, Sam­taka atvinnu­lífs­ins, Sam­bands íslenskra sveit­ar­fé­laga og sam­starfs­hóps Mark­aðs­stofu lands­hlut­anna. 

Í fyrra sam­þykkti Alþingi ný lög um Íslands­stofu þar sem er meðal ann­ars kveðið á um að útflutn­ings- og mark­aðs­ráð skuli starf­rækt. 

Sam­kvæmt lög­unum skipar utan­rík­is­ráð­herra 31 full­trúa í ráðið til fjög­urra ára í senn. Utan­rík­is­ráð­herra er sjálfur for­maður ráðs­ins, en auk hans skulu ráð­herrar sem fara með sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­mál,  ferða­mál og mál­efni iðn­aðar og nýsköp­un­ar, mennta- og menn­ing­ar­mál og umhverf­is- og auð­linda­mál ásamt full­trúum þing­flokka utan rík­is­stjórnar á hverjum tíma eiga sæti í ráð­in­u. 

Auglýsing

Hlut­verk ráðs­ins er að marka, sam­þykkja og fylgj­ast með fram­kvæmd á lang­tíma­stefnu­mótun stjórn­valda og atvinnu­lífs fyrir mark­aðs­setn­ingu og útflutn­ing. Ráðið skal taka til umfjöll­unar til­lögur að verk­efnum sem unnin eru í sam­vinnu atvinnu­lífs og stjórn­valda og tryggja að slík verk­efni falli að mark­aðri lang­tíma­stefnu. Ráðið getur skipað starfs­hópa úr ráð­inu um afmörkuð verk­efni og skal Íslands­stofa vera þeim til ráð­gjaf­ar.

Eft­ir­taldir skipa útflutn­ings- og mark­aðs­ráð næstu fjögur ár: 

Anna Björk Bjarna­dóttir

Arnar Þór­is­son

Ásta S. Fjeld­sted

Birna Haf­stein

Erla Ósk Ásgeirs­dóttir

Hlynur Guð­jóns­son

Þor­kell Sig­ur­laugs­son

Þór Sig­fús­son

Þórey Vil­hjálms­dóttir

Þór­lindur Kjart­ans­son

Ásta V. Roth Aðal­steins­dóttir (vara­m.)

Óli Örn Eiríks­son (vara­m.)

Sara Lind Þrúð­ar­dóttir (vara­m.)

Sig­tryggur Bald­urs­son (vara­m.)

Salóme Guð­munds­dóttir (vara­m.)

Niku­lás Hann­ingan (vara­m.)

Magnús Þór Torfa­son (vara­m.)

Fríða Björk Ingv­ars­dóttir (vara­m.)

Atli Krist­jáns­son (vara­m.)

Sól­rún Sverr­is­dóttir (vara­m.)

Til­nefnd af sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra: 

Tjörvi Bjarna­son

Viðar Eng­il­berts­son

S. Guð­rún Hauks­dóttir

Ása Þór­hildur Þórð­ar­dóttir (vara­m.)

Sig­ur­geir Þor­geirs­son (vara­m.)

Bryn­hildur Bene­dikts­dóttir (vara­m.)

Til­nefnd af ferða­mála-, iðn­að­ar- og nýsköp­un­ar­ráð­herra:

Halla Helga­dóttir

Bald­vin Jóns­son

Soffía Kristín Þórð­ar­dóttir

Sig­rún Brynja Ein­ars­dóttir (vara­m.)

Ingvi Már Páls­son (vara­m.)

Em­ilía Ottesen (vara­m.)

Til­efnd af mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra:

Hrannar Pét­urs­son

Að­al­steinn Haukur Sverr­is­son

Jó­hanna Olga Hreið­ars­dóttir

Laufey Kristín Skúla­dóttir (vara­m.)

Haf­þór Eide Haf­þórs­son (vara­m.)

Hjör­dís Guðný Guð­munds­dóttir (vara­m.)

Til­efnd af Sam­tökum atvinnu­lífs­ins: 

Birna Ósk Ein­ars­dóttir

Bjarney Harð­ar­dóttir

Ei­ríkur Magnús Jens­son

Gestur Pét­urs­son

Guð­björg Heiða Guð­munds­dóttir

Heiðrún Lind Mart­eins­dóttir

Hlynur Veig­ars­son

Krist­inn Þórð­ar­son

Pétur Ósk­ars­son

Stef­anía G. Hall­dórs­dóttir

Jón Þór Gunn­ars­son (vara­m.)

Karl Jóhann Jóhanns­son (vara­m.)

Anna Guð­munds­dóttir (vara­m.)

Katrín Pét­urs­dóttir (vara­m.)

Frosti Ólafs­son (vara­m.)

Helgi Anton Eiríks­son (vara­m.)

Laufey K. Skúla­dóttir (vara­m.)

Ta­tj­ana Latinovic (vara­m.)

Eva María Þór­ar­ins­dóttir (vara­m.)

Rík­harður Rík­harðs­son (vara­m.)

Til­nefnd af Sam­bandi íslenskra sveit­ar­fé­laga:

Unnur Val­borg Hilm­ars­dóttir

Páll Snævar Brynjars­son (vara­m.)

Til­nefnd af Mark­aðs­stofu lands­hlut­anna:

Arn­heiður Jóhanns­dóttir

Díana Jóhanns­dóttir (vara­m.)

Full­trúar stjórn­mála­flokka: 

Inga Sæland Ást­valds­dóttir (Flokkur fólks­ins)

Atli Ásmunds­son (Mið­flokkn­um)

Jar­þrúður Ásmunds­dóttir (Við­reisn)

Al­bertína Frið­björg Elí­as­dóttir (Sam­fylk­ing­unni)

Þór­hildur Sunna Ævars­dóttir (Píröt­um)

Ráð­herr­ar: 

Guð­laugur Þór Þórð­ar­son, utan­rík­is­ráð­herra (for­m.)

Guð­mundur Ingi Guð­brands­son, umhverf­is- og auð­linda­ráð­herra

Lilja Dögg Alfreðs­dótt­ir, mennta- og menn­ing­ar­mála­ráð­herra

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir, ferða­mála-, iðn­að­ar- og nýsköp­un­ar­ráð­herra

Krist­ján Þór Júl­í­us­son, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra

Samninganefnd SGS
Segir að samninganefnd SGS muni aldrei taka þátt í að semja um að rýra kjör
Samninganefnd SGS segir það miður að Framsýn hafi þurft að bera félaga sína þungum sökum í tengslum við ákvörðun félagsins um að afturkalla samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu.
Kjarninn 20. mars 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Meirihluta skólastjórnenda þykir leyfisheimildir foreldra of rúmar
Rúmur helmingur skólastjórnenda segir að leyfisbeiðnum vegna ferðalaga hafi fjölgað mikið á síðustu árum í nýrri könnun. Mennta- og menningarmálaráðherra segist líta það mjög alvarlegum augum að slíkar fjarvistir komi niður á námi nemenda.
Kjarninn 20. mars 2019
Már Guðmundsson
Skýrsla um neyðarlánið til Kaupþings birt í lok apríl
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að skýrsla um neyðarlánið sem veitt var Kaupþingi haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum verði birt opinberlega þann 30. apríl næstkomandi.
Kjarninn 20. mars 2019
Seðlabanki Íslands
Vextir Seðlabankans enn óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.
Kjarninn 20. mars 2019
WOW air óskaði eftir ríkisábyrgð á láni
Skúli Mogensen hefur leitað ásjár stjórnvalda og kannað möguleika á ríkisábyrgð á láni. Lánveitandi WOW air hefur sett ríkisábyrgð sem skilyrði fyrir lánveitingu þar sem ekki er talið að nægjanleg veð sé að hafa í rekstrarfjármunum flugfélagsins sjálf.
Kjarninn 20. mars 2019
Guðbrandur Einarsson
Segir af sér sem formaður Landsambands íslenskra verslunarmanna
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér sem formaður LÍV. Ástæðan sem hann gefur er meiningarmunur á milli hans og forsvarsmanna VR með hvaða hætti skuli nálgast kjarasamningsgerð.
Kjarninn 20. mars 2019
Ingrid Kuhlman
Uppskrift að hamingju frá eldri borgurum
Kjarninn 20. mars 2019
Minkaræktun í Kína
Loðdýrabú rekin með tapi síðustu ár
Loðdýrabú hafa verið rekin með tapi hér á landi undanfarin fjögur ár og minkabændum fækkað. Greinin óskaði eftir fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í fyrra og sett hefur verið á laggirnar nefnd til að greina vanda greinarinnar.
Kjarninn 19. mars 2019
Meira úr sama flokkiInnlent