Vonast til að aðgerða­plan bíti það fast að samningsaðilar komi að borðinu

Formaður VR segir að meginmarkmið fyrirhugaðra verkfallsaðgerða sé fyrst og fremst að reyna ná samningum.

Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Auglýsing

Ragnar Þór Ing­ólfs­son, for­maður VR, segir um fyr­ir­hug­aðar verk­falls­að­gerðir að meg­in­mark­miðið sé auð­vitað fyrst og fremst að reyna ná samn­ing­um. „Við von­umst til að þetta aðgerða­plan bíti það fast að við fáum samn­ings­að­ila að borð­in­u.“ Frá þessu er greint í Frétta­blað­inu í morg­un.

­Stjórn­ VR­ ­sam­­þykkti á fundi fyrr í vik­unni að boða til­ ­leyn­i­­legrar ­at­­kvæða­greiðslu um verk­­fall hjá hóp­bif­­reiða­­fyr­ir­tækjum á félags­­­svæð­i VR­ og í gist­i­­þjón­­ustu á höf­uð­­borg­­ar­­svæð­inu og í Hvera­­gerð­i. Verk­­falls­að­­gerð­­irnar dreifast á 15 daga en verði þær sam­­þykktar er fyrsta verk­­fall fyr­ir­hugað 22. mars næst­kom­andi. Verði ekki gengið frá samn­ingum er stefnt á ótíma­bundna vinn­u­­stöðvun 1. maí.

Ragnar Þór seg­ist í sam­tali við Frétta­blaðið gera ráð fyrir því að atkvæða­greiðsla um aðgerð­irnar hefj­ist snemma í næstu viku en ein­ungis þeir starfs­menn sem aðgerð­irnar munu ná til geta greitt atkvæði. Það þýði að þátt­takan þarf að lág­marki að vera 20 pró­sent til að atkvæða­greiðslan telj­ist gild.

Auglýsing

Hann seg­ist ekki vera kom­inn með end­an­legar tölur yfir fjölda félags­manna VR sem aðgerð­irnar gætu náð til en lík­leg­ast sé um yfir þús­und manns að ræða.

„Ég á ekki von á því að það verði bit­ist eitt­hvað um fram­kvæmd­ina en það má alveg búast við því að Sam­tök atvinnu­lífs­ins láti reyna á öll álita­mál sama hver þau eru. Það hefur alltaf verið eðli ferl­is­ins að það sé látið reyna á nán­ast allt fyrir Félags­dómi,“ segir Ragnar Þór við Frétta­blaðið

Það þurfi að passa upp á mörg praktísk mál í þessu ferli öllu. „Við erum fyrst og fremst að reyna að gera þetta rétt og við viljum vanda okk­ur. Við kvörtum alla­vega ekki yfir aðgerða­leysi þessa dag­ana.“ Ragnar segir að aðilar muni hitt­ast hjá rík­is­sátta­semj­ara næst­kom­andi fimmtu­dag þótt fundur hafi ekki form­lega verið boð­að­ur. Í frétt­inni kemur fram að sam­kvæmt lögum þurfi að halda fund innan við tveimur vikum frá því að við­ræðum er slitið en sá frestur rennur út á fimmtu­dag­inn.

Vilt þú vera með?

Frjálsir, hugrakkir fjölmiðlar eru ómetanlegir en ekki ókeypis. Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda og með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og við ætlum að standa vaktina áfram og bjóða almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Fyrir þá lesendur sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kannanir sýna að langflestir landsmenn hafi fulla trú á þeirri stefnu sem almannavarnir og heilbrigðisyfirvöld reka í baráttunni gegn COVID-19.
Lítill hljómgrunnur fyrir andstöðu við sóttvarnaraðgerðir yfirvalda
Landsmenn treysta yfirvöldum til að takast á við COVID-19 og bara tíu prósent telja að of mikið sé gert úr heilsufarslegri hættu sem starfi af faraldrinum. Gagnrýnendur finna helst hljómgrunn á meðal lítils hluta kjósenda Miðflokks og Sjálfstæðisflokks.
Kjarninn 26. nóvember 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Spítalinn var næstum því kominn á hliðina í þessum litla faraldri“
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir var spurður beinskeyttra spurninga um gagnrýni sem fram hefur komið á opinberar sóttvarnaraðgerðir, meðal annars frá þingmönnum Sjálfstæðisflokksins, í viðtali í hlaðvarpsþætti á dögunum.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar.
„Þessi ofbeldishrina er ekkert annað en skuggafaraldur“
Formaður Viðreisnar vill sérstakan aðgerðapakka til að koma í veg fyrir langtímaafleiðingar líkamlegs eða kynferðislegs ofbeldis. Hún segir stöðuna grafalvarlega – sem verði ekki hunsuð.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Marínó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku
Kvika, TM og Lykill sameinast
Tryggingarmiðstöðin hf., Kvika banki og fjármögnunarfyrirtækið Lykill hafa ákveðið að sameinast eftir tveggja mánaða viðræður.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Besti knattspyrnumaður allra tíma látinn
Diego Maradona er látinn, sextugur að aldri.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn.
Víðir reyndist vera með COVID-19
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra hefur greinst með COVID-19, eftir að hafa áður greinst neikvæður í prófi á mánudag. Hann var þegar í sóttkví eftir að hafa orðið útsettur fyrir smiti í nærumhverfi sínu.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Stóru viðskiptabankarnir þrír hafa borið þungann af því að deila út ríkisábyrgðarlánunum sem skýrslan fjallar um.
Stuðningslánum mögulega of naumt skammtað
Eftirlitsnefnd með lánum með ríkisábyrgð telur að ætla megi að innan við helmingur þeirra fyrirtækja sem sóst hafa eftir stuðningslánum fái út úr úrræðinu það fé sem þau telji sig þurfa. Nefndin skilaði skýrslu til ráðherra á dögunum.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Heimsfaraldurinn rekur unga Íslendinga aftur heim í foreldrahús
Hlutfall ungra Íslendinga sem búa heima hjá foreldrum sínum hefur farið úr 42 í 70 prósent á innan við ári. Ljóst er að COVID-19 spilar þar stóra rullu, en atvinnuleysi hjá 18-24 ára hefur aukist um 134 prósent á einu ári.
Kjarninn 25. nóvember 2020
Meira úr sama flokkiInnlent