Rafræn atkvæðagreiðsla um verkfallsboðun félagsmanna VR

Ákveðið hefur verið að viðhafa rafræna atkvæðagreiðslu um verkfallsboðun félagsmanna VR hjá hópbifreiðafyrirtækjum á félagssvæði VR og félagsmönnum VR hjá tuttugu fyrirtækjum.

VR - stéttarfélag Mynd: www.vr.is
Auglýsing

Ákveðið hefur verið að við­hafa raf­ræna atkvæða­greiðslu um verk­falls­boðun félags­manna VR hjá hóp­bif­reiða­fyr­ir­tækjum á félags­svæði VR og félags­mönnum VR hjá tutt­ugu fyr­ir­tækj­um.

Frá þessu er greint í frétt VR í dag.

Atkvæða­greiðslan fer fram dag­ana 5. til 12. mars. Allir kosn­inga­bærir félags­menn sem starfa í fyr­ir­tækj­unum fá send kjör­gögn á næstu dög­um.

Auglýsing

Stjórn­ VR­ ­sam­­þykkti á fundi þann 25. febr­­úar síð­ast­lið­inn að boða til­ ­leyn­i­­legrar ­at­­kvæða­greiðslu um verk­­fall hjá hóp­bif­­reiða­­fyr­ir­tækjum á félags­­­svæð­i VR­ og í gist­i­­þjón­­ustu á höf­uð­­borg­­ar­­svæð­inu og í Hvera­­gerð­i. Verk­­falls­að­­gerð­­irnar dreifast á 15 daga en verði þær sam­­þykktar er fyrsta verk­­fall fyr­ir­hugað 22. mars. Verði ekki gengið frá samn­ingum er stefnt á ótíma­bundna vinn­u­­stöðvun 1. maí næst­kom­andi.

Raf­ræn atkvæða­greiðsla verður í eft­ir­far­andi fyr­ir­tækj­um:

 • Foss­hótel Reykja­vík ehf.
 • Hótel 1919 ehf.
 • Íslands­hótel hf.
 • Hótel Óðinsvé hf.
 • Flug­leiða­hótel ehf.
 • Hótel Leifur Eiríks­son ehf.
 • Cabin ehf.
 • Hótel Smári ehf.
 • Hótel Saga ehf.
 • Fjöru­kráin ehf. (Hotel Vik­ing)
 • Mið­bæj­ar­hót­el/Center­hot­els ehf.
 • Hótel Holt Hausti ehf.
 • Hótel Klettur ehf.
 • Hót­el­keðjan ehf.
 • Örkin Veit­ingar ehf.
 • Capital­Hot­els ehf.
 • Kea­hótel ehf.
 • Kex Hostel
 • Hótel Frón ehf.
 • 101 (einn núll einn) hótel ehf.

Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Molar
Molar
Molar – Opnar Costco annað vöruhús á Íslandi?
Kjarninn 23. ágúst 2019
Gísli Sigurgeirsson
Opið bréf til Katrínar Jakobsdóttur
Kjarninn 23. ágúst 2019
„Þurfum að taka afstöðu með hafinu og vernda það“
Ýmsar áleitnar spurningar vakna þegar hugsað er um hafið og hamfarahlýnun í sömu andrá. Væri hægt að búa á jörðinni án þess? Hvernig liti jörðin út án vatns? Getur verið að það verði meira af plasti í sjónum en fiskum árið 2050?
Kjarninn 23. ágúst 2019
Kísilverksmiðjan í Helguvík
Reisa 52 metra háan skorstein í Helguvík
Stakksberg vinnur nú að 4,5 milljarða endurbótum á kísilmálmverksmiðju félagsins í Helguvík. Þar á meðal er 52 metra hár skorsteinn sem draga á úr mengun frá verksmiðjunni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Markús Sigurbjörnsson hefur verið dómari við Hæstarétt Íslands í aldarfjórðung.
Tveir hæstaréttardómarar hætta
Markús Sigurbjörnsson, forseti Hæstaréttar og sá dómari við réttinn sem setið hefur lengst, mun hætta störfum við réttinn eftir rúman mánuð. Það mun Viðar Már Matthíasson einnig gera.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Þorsteinn Víglundsson
Breytum bönkum í brýr
Kjarninn 23. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent