Sigríður stígur til hliðar sem dómsmálaráðherra

Haldinn var blaðamannafundur í dómsmálaráðuneytinu þar sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra fór yfir Landsréttarmálið svokallaða. Hún sagðist hafa reynt að sætta ólík sjónarmið í málinu frá upphafi.

Sigríður Andersen á blaðamannafundinum í dag.
Sigríður Andersen á blaðamannafundinum í dag.
Auglýsing

Sig­ríður Á. And­er­sen, dóms­mála­ráð­herra, hefur ákveðið að stíga til hliðar sem dóms­mála­ráð­herra. Hún upp­lýsti um þetta á blaða­manna­fundi sem hún hélt í dóms­mála­ráðu­neyt­inu í dag, sem hófst 14:30. 

Ástæðan var Lands­rétt­ar­málið svo­nefnda. 

Hún sagði á blaða­manna­fund­inum að dómur Mann­rétt­inda­dóm­stóls Evr­ópu í Lands­rétt­ar­mál­inu hefði komið „veru­lega á óvart“.

Auglýsing

Hún sagð­ist nú ætla að ræða við rík­is­stjórn­ina, en í máli Sig­ríðar kom fram að hún vildi stíga til hliðar sem ráð­herra á meðan það væri verið að fjalla meira um Lands­rétt­ar­málið og vinnur úr þeirri stöðu sem upp væri kom­in. Hún sagð­ist hafa skynjað það að hennar per­sóna kynni að hafa trufl­andi áhrif á frek­ari með­ferð máls­ins. 

Rík­is­stjórn­ar­fundur hefst kl. 16:00 í dag.Samninganefnd SGS
Segir að samninganefnd SGS muni aldrei taka þátt í að semja um að rýra kjör
Samninganefnd SGS segir það miður að Framsýn hafi þurft að bera félaga sína þungum sökum í tengslum við ákvörðun félagsins um að afturkalla samningsumboð sitt frá Starfsgreinasambandinu.
Kjarninn 20. mars 2019
Lilja Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Meirihluta skólastjórnenda þykir leyfisheimildir foreldra of rúmar
Rúmur helmingur skólastjórnenda segir að leyfisbeiðnum vegna ferðalaga hafi fjölgað mikið á síðustu árum í nýrri könnun. Mennta- og menningarmálaráðherra segist líta það mjög alvarlegum augum að slíkar fjarvistir komi niður á námi nemenda.
Kjarninn 20. mars 2019
Már Guðmundsson
Skýrsla um neyðarlánið til Kaupþings birt í lok apríl
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, segir að skýrsla um neyðarlánið sem veitt var Kaupþingi haustið 2008 og söluferlið á FIH bankanum verði birt opinberlega þann 30. apríl næstkomandi.
Kjarninn 20. mars 2019
Seðlabanki Íslands
Vextir Seðlabankans enn óbreyttir
Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum.
Kjarninn 20. mars 2019
WOW air óskaði eftir ríkisábyrgð á láni
Skúli Mogensen hefur leitað ásjár stjórnvalda og kannað möguleika á ríkisábyrgð á láni. Lánveitandi WOW air hefur sett ríkisábyrgð sem skilyrði fyrir lánveitingu þar sem ekki er talið að nægjanleg veð sé að hafa í rekstrarfjármunum flugfélagsins sjálf.
Kjarninn 20. mars 2019
Guðbrandur Einarsson
Segir af sér sem formaður Landsambands íslenskra verslunarmanna
Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér sem formaður LÍV. Ástæðan sem hann gefur er meiningarmunur á milli hans og forsvarsmanna VR með hvaða hætti skuli nálgast kjarasamningsgerð.
Kjarninn 20. mars 2019
Ingrid Kuhlman
Uppskrift að hamingju frá eldri borgurum
Kjarninn 20. mars 2019
Minkaræktun í Kína
Loðdýrabú rekin með tapi síðustu ár
Loðdýrabú hafa verið rekin með tapi hér á landi undanfarin fjögur ár og minkabændum fækkað. Greinin óskaði eftir fjárhagsaðstoð frá stjórnvöldum í fyrra og sett hefur verið á laggirnar nefnd til að greina vanda greinarinnar.
Kjarninn 19. mars 2019
Meira úr sama flokkiInnlent