Segir af sér sem formaður Landsambands íslenskra verslunarmanna

Guðbrandur Einarsson hefur sagt af sér sem formaður LÍV. Ástæðan sem hann gefur er meiningarmunur á milli hans og forsvarsmanna VR með hvaða hætti skuli nálgast kjarasamningsgerð.

Auglýsing
Guðbrandur Einarsson
Guðbrandur Einarsson

Guð­brandur Ein­ars­son hefur sagt af sér sem for­maður LÍV. Þetta kemur fram í yfir­lýs­ingu sem Guð­brandur sendi frá sér í gær en birt var í dag. 

Í henni segir hann að þeirri stöðu hafi hann gengt í hart­nær 6 ár af auð­mýkt og þakk­læti fyrir að hafa verið trúað fyrir þessu mik­il­væga verk­efni. „Þessi staða hefur gefið mér margt og veitt mér tæki­færi til að takast á við ný verk­efni s.s. að eiga mikil og náin sam­skipti við syst­ur­sam­tök á Norð­ur­löndum og kynn­ast fólki sem þar er í for­svari. Sú reynsla hefur kennt mér margt sem ég mun búa að,“ segir hann.  

„Þær breyt­ingar hafa hins vegar orðið að það stétt­ar­fé­lag sem ég hef verið í for­svari fyrir und­an­farin 21 ár, sam­ein­ast VR þann 1. apríl og við það fær­ist samn­ings­um­boð þess félags yfir til VR í kjöl­far­ið. Þá er sú staða uppi að LÍV og VR hafa ekki átt sam­leið við gerð kjara­samn­ings, þrátt fyrir að hafa lagt fram sam­eig­in­lega kröfu­gerð. 

Veru­legur mein­ing­ar­munur er á milli mín og for­svars­manna VR með hvaða hætti skuli nálg­ast kjara­samn­ings­gerð og þar sem ég hef ákveðið að þyggja ekki starf hjá VR, þrátt fyrir boð þar um, tel ég eðli­legt að ég stigi úr stóli for­manns Lands­sam­bands íslenskra versl­un­ar­manna á þessum tíma­punkt­i,“ segi Guð­brandur jafn­fram­t. 

Auglýsing

Hann seg­ist vera fullur þakk­lætis fyrir þann tíma sem hann hefur setið í stjórn LÍV sem nú telur tvo ára­tugi og kveður þennan vett­vang fullur auð­mýkt­ar. „Ég vil óska stjórn LÍV vel­farn­aðar í störfum sínum fyrir íslenskt launa­fólk og þakka þeim ein­stak­lingum sem ég hef fengið að vinna með á þessum vett­vangi fyrir ein­stök og góð kynn­i.“

Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Út fer Boris með Breta – hvað sem það kostar!
Kjarninn 24. ágúst 2019
Kristbjörn Árnason
Gleðidagur
Leslistinn 24. ágúst 2019
Vonast enn til að selja vörumerkið WOW air
Skiptastjórar WOW air segja að viðræður um að selja vörumerki, lén og bókunarvél félagsins gangi ágætlega.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ásgeir Jónsson, seðlabankastjóri.
„Ég þekki nú fullvel þau víti sem þarf að varast“
Ásgeir Jónsson, nýskipaður seðlabankastjóri, segist hafa verið frekar bláeygður á stöðu bankanna fyrir hrun. Hann álítur þó að sú reynsla sé verðmæt fyrir hann sem seðlabankastjóra þar sem hann þekki nú vel þau víti sem þarf að varast.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Netógnir nýrrar aldar: Árásir á lýðræðið
Það er ekki lengur tekist á um það af neinni alvöru að netárásir eru notaðar til að hafa áhrif á hið lýðræðislega ferli og til að grafa undan lýðræðislegum stofnunum. Það hefur gerst í hverju landinu á eftir öðru.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Svona geta stjórnvöld orsakað nýtt fjármálaáfall
Gylfi Zoega, prófessor í hagfræði, hefur búið til lista yfir átta aðgerðir sem ríkisstjórn og Seðlabanki gætu gripið til sem gætu leitt að sér nýtt hrun. Hann biður fólk um að krossa við ef aðgerðirnar verði að veruleika.
Kjarninn 24. ágúst 2019
Ná sáttum um stjórnarmenn Lífeyrissjóðs verzlunarmanna
VR hefur náð samkomulagi við Lífeyrissjóð verzlunarmanna um að þeir stjórnarmenn sem nú sitja í stjórninni í nafni VR munu láta af störfum og í stað þeirra munu þeir stjórnarmenn sem VR skipaði í síðustu viku taka sæti í stjórninni.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Seldu losunarheimildir til að borga laun fyrir marsmánuð
Skiptastjórar WOW air eru meðal annars búnir að selja skrifstofubúnað og reiðhjólaleigu WOW air til að auka endurheimtir í búið. Félagið hafði selt margar verðmætar eignir, t.d. afgreiðslutíma á flugvelli og losunarheimildir, fyrir gjaldþrot.
Kjarninn 23. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent