Mueller hefur skilað Rússa-skýrslunni til dómsmálaráðherra

Ekki liggur fyrir hversu stór hluti af skýrslunni verður gerður opinber.

Putin og Trump
Auglýsing

Robert Muell­er, sem stýrt hefur rann­sókn á því hvort Rússar hafi blandað sér í banda­rísk stjórn­mál í aðdrag­anda for­seta­kosn­ing­anna 2016, hefur skilað skýrslu sinni til Bill Barr, dóms­mála­ráð­herra Banda­ríkj­anna.

Það er í höndum hans að ákveða hversu stór hluti af skýrsl­unni verður gerður opin­ber, en hann hefur látið hafa eftir sér að hann vilji að eins stór hluti af skýrsl­unni verði gerður opin­ber, eins og hægt er sam­kvæmt lög­um. 

Sam­kvæmt Was­hington Post er lík­legt að Barr muni taka sér nokkra daga í að draga saman helstu atriði úr skýrsl­unni, og kynna síðan fyrir Banda­ríkja­þingi.

Auglýsing

Rann­sókn Mueller hefur nú þegar leitt til ákæru á hendur 34 ein­stak­ling­um, þar á meðal 6 fyrr­ver­andi ráð­gjöfum Don­alds Trumps, Banda­ríkja­for­seta, að því er segir í umfjöllun Was­hington Post.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Á þriðja tug smita greindust í gær
Í fyrsta sinn frá því í nóvember 2020 greindust fleiri en 20 COVID-19 smit á Íslandi á einum degi. Fjöldinn sem greindist í gær er meiri en sá sem greindist síðast þegar aðgerðir voru hertar.
Kjarninn 19. apríl 2021
Eiríkur Ragnarsson
Hvaða frelsi er yndislegt?
Kjarninn 19. apríl 2021
Engin aukning í sjálfsvígum í fyrstu bylgju COVID-19
Ólíkt öðrum stórum efnahagsáföllum fjölgaði sjálfsvígum ekki í kjölfar kreppunnar sem fylgdi fyrstu bylgju heimsfaraldursins í fyrra í hátekjulöndum, samkvæmt nýrri rannsókn.
Kjarninn 18. apríl 2021
Halldór Gunnarsson
Prósentur, meðaltöl og tíundir í þágu eldri borgara
Kjarninn 18. apríl 2021
Anna Tara Andrésdóttir
Sóttvarnayfirvöld fylgja ekki rannsóknum sem benda til þess að andlitsgrímur virki ekki
Kjarninn 18. apríl 2021
Jón Ormur Halldórsson
Kaflaskilin í Kína
Kjarninn 18. apríl 2021
Þrettán manns greindust með COVID-19 innanlands í gær. Fólk er hvatt til að fara í skimun við minnstu einkenni.
Þrettán smit innanlands – hópsmit í kringum leikskóla í Reykjavík
Í gær greindust fleiri með COVID-19 innanlands en á nokkrum öðrum degi síðan 23. mars. Átta voru utan sóttkvíar og hinir höfðu verið stutt í sóttkví.
Kjarninn 18. apríl 2021
Skriðdreki rússneskra aðskilnaðarsinna í Donbas á ferðinni á heræfingu í upphafi þessa árs. Yfir 15 þúsund hafa látið lífið síðan átökin í Úkraínu hófust árið 2014. Nú eru blikur á lofti.
Rússar herða tökin í Úkraínu
Rússar sýna nú ógnandi tilburði við landamæri Úkraínu. Samhliða beita þeir ýmsum tólum fjölþáttahernaðar og Vesturlönd velkjast í vafa um viðbrögð.
Kjarninn 18. apríl 2021
Meira úr sama flokkiErlent