Svarar forsætisráðherra í næstu viku

Seðlabankinn mun svara forsætisráðherra í næstu viku varðandi það á hvaða stigi mál tengt samskiptum bankans við fjölmiðla er. Rannsókn stendur nú yfir innan bankans.

Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Már Guðmundsson, seðlabankastjóri
Auglýsing

Seðla­banki Íslands mun svara Katrínu Jak­obs­dóttur for­sæt­is­ráð­herra í næstu viku og greina henni frá því hversu langt rann­sókn á leka úr Seðla­bank­anum vegna hús­leitar hjá Sam­herja fyrir sjö árum er kom­in.

Þetta kom fram í máli Más Guð­munds­sonar seðla­banka­stjóra á opnum fundi stjórn­­­skip­un­­ar- og eft­ir­lits­­nefndar í dag.

Hann segir að málið sé í skoð­un, þ.e. hvort og hvaða sam­skipti hafi átt sér stað milli starfs­manna Seðla­bank­ans og fjöl­miðla.

Auglýsing

Umboðs­­maður Alþingis sendi for­­sæt­is­ráð­herra bréf þann 4. mars síð­­ast­lið­inn en þar beindi hann sjónum sínum að bréfi Más Guð­­munds­­sonar seðla­­banka­­stjóra til Katrínar sem hann sendi þann 29. jan­úar síð­­ast­lið­inn. 

Umboðs­maður sagð­ist hafa fengið nán­­ari upp­­lýs­ingar um sam­­skipti starfs­­manna Seðla­­banka Íslands og Rík­­is­út­­varps­ins í aðdrag­anda hús­­leit­­ar­innar eftir að greint hafi verið frá bréfi seðla­­banka­­stjóra á vef bank­ans. „Þessar upp­­lýs­ingar gefa að mínu áliti til­­efni til að kallað verði eftir hver var í raun hlutur starfs­­manna gjald­eyr­is­eft­ir­lits Seðla­­bank­ans í að upp­­lýsa starfs­­mann Rík­­is­út­­varps­ins um hina fyr­ir­hug­uðu hús­­leit. Þá tel ég þörf á að ganga eftir því við Seðla­­banka Íslands hver hafi tekið ákvörðun um að veita upp­­lýs­ingar og hver hafi verið aðkoma og vit­­neskja yfir­­­stjórnar bank­ans um þessi sam­­skipti við Rík­­is­út­­varp­ið,“ sagði hann í bréf­inu til Katrín­ar.

Óskaði umboðs­maður eftir svari frá for­sæt­is­ráð­herra fyrir 20. mar­s. 

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kortið sýnir útbreiðslu hita í hluta Síberíu 20. júní.
Hitamet staðfest á einum kaldasta stað jarðar
Hæsti hiti: 38°C. Lægsti hiti: -67,8°C. Mismunur: 105,8 gráður. Norðurslóðir eru að hlýna þrisvar sinnum hraðar en önnur svæði í heiminum. Hlýnunin er að eiga sér stað mörgum áratugum fyrr en spár gerðu ráð fyrir.
Kjarninn 3. júlí 2020
Lilja D. Alfreðsdóttir er mennta- og menningarmálaráðherra.
Menntamálaráðuneytið synjar Kjarnanum um aðgang að lögfræðiálitunum sem Lilja aflaði
Mennta- og menningarmálaráðuneytið neitar að afhenda Kjarnanum lögfræðiálitin sem Lilja D. Alfreðsdóttir aflaði í aðdraganda þess að hún ákvað að stefna skrifstofustjóra í forsætisráðuneytinu til að fá úrskurði kærunefndar jafnréttismála hnekkt.
Kjarninn 3. júlí 2020
Róbert Marshall, upplýsingafulltrúi ríkisstjórnarinnar.
Marshall-aðstoð ríkisstjórnarinnar orðin ótímabundin
Róbert Marshall hefur verið ráðinn ótímabundið í stöðu upplýsingafulltrúa ríkisstjórnarinnar, en áður hafði hann verið ráðinn tímabundið í stöðuna til þriggja mánaða.
Kjarninn 3. júlí 2020
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir
Skiljum ekkert eftir – Fötin og tískan
Kjarninn 3. júlí 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Staðfest: Íslendingar þurfa í sóttkví við komuna til landsins
Heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu sóttvarnalæknis um að Íslendingar og aðrir sem búsettir eru hér þurfi að fara aftur í skimun 4-5 dögum eftir komu til landsins og vera í sóttkví þangað til niðurstaða fæst.
Kjarninn 3. júlí 2020
Þörf á öflugra eftirliti af hálfu hins opinbera varðandi málefni erlends vinnuafls
Samkvæmt nýrri skýrslu Rannsóknamiðstöðvar ferðamála um aðstæður erlends starfsfólks í ferðaþjónustu er árangursríkasta leiðin til að stöðva alvarleg brot í geiranum að stoppa upp í göt í lögum og efla eftirlit opinberra stofnana.
Kjarninn 3. júlí 2020
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir tók við sem dómsmálaráðherra í september í fyrra. Líkur eru á að hún muni hafa skipað fjóra nýja dómara við Hæstarétt á fyrsta ári sínu sem ráðherra.
Tveir dómarar við Hæstarétt óska lausnar
Fimm dómarar við Hæstarétt hafa óskað lausnar úr starfi á innan við einu ári. Samsetning réttarins hefur því breyst gríðarlega mikið á skömmum tíma. Af þeim sjö sem munu mynda réttinn í nánustu framtíð munu fjórir hafa verið skipaðir frá því í desember.
Kjarninn 3. júlí 2020
Fyrrum eigendur Mjólku vilja skaðabætur frá Mjólkursamsölunni
Stofnendur og fyrrum eigendur Mjólku fara fram á að MS viðurkenni skaðabótaskyldu vegna samkeppnisbrota sem hafi leitt til þess að Mjólka fór í greiðsluþrot. Brot MS hafa verið staðfest fyrir dómstólum og fyrirtækið greitt sektir vegna þeirra.
Kjarninn 3. júlí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent