Leigu­sal­ar kyrrsettu vélar WOW air í nótt

Flugvélar Wow air sem áttu að fljúga frá Bandaríkjunum í nótt lögðu aldrei upp frá flugvöllum vegna þess að leigusalar WOW air í Bandaríkjunum og Kanada létu kyrrsetja vélarnir vegna vanefnda á leigusamningum.

wow air mynd: Isavia
Auglýsing

Flug­vélar Wow air sem áttu að koma úr Amer­íkuflugi í nótt lögðu aldrei upp frá flug­völlum vest­an­hafs vegna þess leigusalar WOW air í Banda­ríkj­unum og Kanada létu kyrr­setja vél­arnir í nótt. Þetta herma heim­ildir Kjarn­ans. 

Stuttu síð­ar­ kom til­kynn­ing frá WOW air að flug­fé­lagið væri á loka­metr­unum að klára hluta­fjár­aukn­ingu við nýjan eig­enda­hóp á félag­inu og að allt flug hefði verið stöðvað þar til þeir samn­ingar yrðu klárað­ir. Á vef WOW air birt­ist síðan til­kynn­ing um átta leitið í morgun um að flug­fé­lagið hefði hætt starf­sem­i. WOW air skil­aði síðan flug­rekstr­ar­leyfi sínu til Sam­göngu­stofu klukkan átta í morgun

Á mbl.is er greint frá því sú vél sem kyrr­sett er á Kefla­vík­ur­flug­velli, eftir sam­komu­lagi WOW air og Isa­via vegna van­gold­inna lend­ing­ar­gjalda flug­fé­lags­ins, sé í eigu ALC. En sam­kvæmt Morg­un­blað­inu voru það fyr­ir­tæk­in ALC, Tungnaa Avi­at­i­on Leasing Lim­ited og Sog Avi­at­i­on Leasing Lim­ited sem ákváðu að krefj­ast kyrr­­setn­ing­ar á vél­um WOW air vegna van­efnda á leig­u­­samn­ing­­um.

Auglýsing

Katrín kynnti innleiðingu á heimsmarkmiðum
Forsætisráðherra talaði fyrir mikilvægi aukinnar alþjóðlegrar samvinnu við innleiðingu á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Forstjóri Nova: Óþarfi að greiða tvo milljarða á ári fyrir leigu á myndlyklum
Forstjóri Nova segir að framtíð sjónvarpsins sé á netinu.
Kjarninn 16. júlí 2019
Jeppi prófaður á Íslandi fyrir ferð til Mars árið 2020
Prófun á Mars-Jeppa fer fram í nágrenni Langjökuls. Fjölmargir vísindamenn koma að verkefninu, þar á meðal nemendur frá Háskóla Reykjavíkur og starfsfólk Arctic Trucks.
Kjarninn 16. júlí 2019
Innleiðingarhalli EES-gerða innan við eitt prósent þriðja árið í röð
Innleiðingarhalli EES-gerða á Íslandi stendur í 0,7 prósentum. Hallinn náði hámarki árið 2013 þegar hann nam 3,2 prósentum.
Kjarninn 16. júlí 2019
Katrín Baldursdóttir
Flokksskírteini leið til frama
Kjarninn 16. júlí 2019
Lífeyrisjóður verzlunarmanna lækkar óverðtryggða vexti
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hefur lækkað fasta vexti á óverðtryggðum lánum úr 6,12 prósentum í 5,14 prósent. Í kjölfar breytingarinnar eru þetta lægstu föstu vextir óverðtryggðra lána sem í boði eru.
Kjarninn 16. júlí 2019
Íslenska ríkið braut gegn Styrmi og Júlíusi
Mannréttindadómstóll Evrópu telur íslenska ríkið hafa brotið gegn Styrmi Þór Bragasyni, fyrrum forstjóra MP banka, og Júlíusi Sigurþórssyni, fyrrum framkvæmdastjóra vörustýringasviðs Húsasmiðjunnar.
Kjarninn 16. júlí 2019
Duterte íhugar að slíta stjórnmálasambandi við Ísland
Rodrigo Duterte, forseti Filippseyja, íhugar alvarlega að slíta stjórnmálasambandi við Ísland í kjölfar ályktunar Íslands í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna.
Kjarninn 16. júlí 2019
Meira úr sama flokkiInnlent