Milljarða langtímaskuldir hjá WOW air - Mikið fjallað erlendis um fall félagsins

Mikil vinna býður skiptastjóra vegna falls WOW air. Erlendir fjölmiðlar hafa mikið fjallað um fall félagsins í dag.

WOW AIR
Auglýsing

Í dag hefur mikið verið fjallað um fall WOW air í erlendum fjöl­miðl­um, og hefur umfjöll­unin ekki síst verið mikið í Banda­ríkj­un­um, sem var lyk­il­mark­aðs­svæði hjá félag­inu á vaxt­ar­tíma þess. Fyrsta flugið var 31. maí 2012 og því var það með flug­vélar í flugi í tæp­lega sjö ár. 

Fjallað var um fall félags­ins í New York Times, Bloomberg og öðrum helstu miðlum Banda­ríkj­anna, auk þess sem tölu­vert var fjallað um tíð­indin í sjón­varps­frétt­um. Um þrjá­tíu pró­sent erlendra ferða­manna á Íslandi, hafa komið frá Banda­ríkj­un­um, und­an­farin miss­eri og hefur hlutur ferða­manna þaðan vaxið jafnt og þétt und­an­farin ár, sam­hliða fjölgun áfanga­staða þar.

Skipta­stjórar í bú WOW air eru Sveinn Andri Sveins­son hrl. og hrl. og segir Sveinn Andri í við­tali við mbl.is í dag, að nú taki við vinna við að greina stöðu mála, áður en inn­köllun krafn í búið hefst. 

Auglýsing

Í við­tali við mbl.is segir Sveinn Andri að það hafi verið sér­stök til­finn­ing að koma á vinnu­stað­inn, þar sem starfs­fólk hefði unnið sól­ar­hringum saman við að reyna að bjarga félag­in­u. 

Við­skipta­blaðið greindi frá því hvernig skulda­staða félags­ins hefði verið við síð­ustu mán­að­ar­mót, og birti meðal ann­ars sund­ur­liðun á lang­tíma­skuldum félags­ins, en sam­kvæmt því yfir­liti voru skuldir 15,7 millj­arðar króna.

Þar á meðal voru skráð skulda­bréf, vegna útgáfu félags­ins síð­ast­liðið haust, um 6,9 millj­arðar króna. Til stóð að breyta þeim skuldum í hluta­fé, en það var háð því skil­yrði að það tæk­ist að end­ur­skipu­leggja rekst­ur­inn og fá inn meira fjár­magn, sem síðan gekk ekki eft­ir.

Sund­ur­liðun skuld­anna, eins og hún birt­ist á vef Við­skipta­blaðs­ins, var eft­ir­far­andi.

Skráð skulda­bréf: 6,9 millj­arðar króna

Lán frá Arion banka (þrjú aðskilin lán): 1,6 millj­arðar króna

IBM Fin­ancing: 14,5 millj­ónir króna

Dell Fin­ancing: 4,6 millj­ónir króna

Isa­via: 1,8 millj­arðar króna

Avalon: 1,9 millj­arðar

ALC: 1,7 millj­arðar króna

ICBC: 400 millj­ónir króna

Gos­hawk: 250 millj­ónir króna

Rolls Royce: 446 millj­ónir króna

Títan Fjár­fest­inga­fé­lag: 769 millj­ónir króna

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Kergja innan hluthafahóps Eimskips nær suðupunkti
Óánægja með fyrirferð stærsta eigandans, dramatík í kringum stjórnarkjör og yfirtökuskyldu sem var svo felld úr gildi og slök rekstrarframmistaða sem leiddi af sér fall á markaðsvirði Eimskips hafði leitt til kergju á meðal lífeyrissjóða.
Kjarninn 30. september 2020
Hópuppsögn hjá Icelandair Group
Icelandair Group, sem sótti sér 23 milljarða króna í nýtt hlutafé fyrr í mánuðinum, hefur sagt upp 88 manns.
Kjarninn 29. september 2020
Búast má við mikilli innspýtingu í opinberum fjárfestingum, samkvæmt Íslandsbanka
Mikill samdráttur í ár en hraður viðsnúningur
Ný þjóðhagsspá Íslandsbanka gerir ráð fyrir töluvert meiri samdrætti en Seðlabankinn gerir ráð fyrir í ár. Hins vegar er búist við „skarpri viðspyrnu“ á næsta og þarnæsta ári.
Kjarninn 29. september 2020
PAR á nú innan við tvö prósent í Icelandair
Bandarískur fjárfestingasjóður sem keypti stóran hlut í Icelandair í vor og varð að stærsta einkafjárfesti félagsins er ekki lengur með stærstu eigendum þess.
Kjarninn 29. september 2020
Bjarni Már Magnússon
Basic að birta
Kjarninn 29. september 2020
Halldór Benjamín Þorbergsson er framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins.
Samtök atvinnulífsins segja ekki upp kjarasamningum
Eftir að stjórnvöld kynntu 25 milljarða króna aðgerðarpakka í morgun ákvað framkvæmdastjórn Samtaka atvinnulífsins að atkvæðagreiðsla um Lífskjarasamninginn myndi ekki fara fram. Kjarasamningar gilda því áfram.
Kjarninn 29. september 2020
Vísindamennirnir telja að enn eigi töluverður fjöldi eftir að greinast með COVID-19 í þessari bylgju faraldursins.
Um 300 til 1.100 gætu smitast á næstu þremur vikum
Í þriðju bylgju faraldurs COVID-19, sem hófst 11. september, hafa 506 greinst með sjúkdóminn. Vísindamenn við Háskóla Íslands spá því að næstu daga haldi áfram að greinast 20-40 ný smit á dag.
Kjarninn 29. september 2020
Rúmlega þrjátíu Íslendingar hafa greinst með veiruna í landamæraskimun
Af þeim 119 sem greindust með COVID-19 í landamæraskimun frá 15. júní til 18. september voru 32 með íslenskt ríkisfang, 23 frá Póllandi og 13 frá Rúmeníu og færri frá 23 ríkjum til viðbótar.
Kjarninn 29. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent