Transavia fyllir upp í hluta af skarðinu sem fall WOW air skilur eftir

Vinna við að fá erlend flugfélög til að koma inn í skarðið sem fall WOW air skilur eftir er að skila árangri.

Isavia - Leifsstöð
Auglýsing

Flug­fé­lagið Transa­via mun fljúga frá Schip­hol í Hollandi til Kefla­víkur þrisvar sinnum í viku frá 5. júlí næst­kom­andi og þannig fylla upp í hluta af því skarði sem varð til við brott­fall WOW air fyrir helgi.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá Isa­vi­a. 

Flogið verður á mánu­dög­um, mið­viku­dög­um og föstu­dögum og mun fjöldi ferða aukast til fram­tíð­ar. „Með þessu er Transa­via að bregð­ast við auk­inni eft­ir­spurn eftir flugi til og frá Íslandi í kjöl­far gjald­þrots WOW air. Að sama skapi gefur þetta Transa­via tæki­færi til þess að útvíkka leiða­kerfi sitt til norð­ur­s,“ segir í til­kynn­ingu frá Isa­via.

Auglýsing

Ákvörðun um flug Transa­via til Kefla­vík­ur­flug­vallar er tekin með sam­starfs­að­il­anum Voigt Tra­ve. „Við sjáum þetta sem gott tæki­færi fyrir báða aðila og er útvíkkun á okkar sam­starfi. Að auki mun Transa­via fljúga til Akur­eyrar í sam­starfi við Voigt Tra­vel frá og með 27. maí og er við því að gera Ísland enn aðgengi­legri,“ segir Cees van den Bosch, fram­kvæmda­stjóri Voigt Tra­vel, í til­kynn­ingu.

Transa­via Nether­lands er hol­lenskt lággjalda­flug­fé­lag og hluti af Air France KLM Group. Transa­via er annað stærsta flug­fé­lagið í Hollandi. Það flýgur til meira en 110 áfanga­staða, aðal­lega í Evr­ópu og Norð­ur­-Afr­ík­u. Transa­via flytur meira en 15 milljón far­þega á ári.

Þegar ljóst var að WOW air myndi hætta starf­semi hafði Isa­via sam­band við Transa­via Nether­lands sem höfðu áður sýnt Íslandi áhuga sem áfanga­stað. „Transa­via brást skjótt við og lýsti fljótt yfir áhuga á því að hefja flug milli Kefla­víkur og Amster­dam. Þetta eru virki­lega ánægju­leg nið­ur­staða en Isa­via mun áfram leita til flug­fé­laga um að hefja flug til lands­ins,“ segir Hlynur Sig­urðs­son, fram­kvæmda­stjóri við­skipta­sviðs Isa­via.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Störukeppni á vinnumarkaði
Samtök atvinnulífsins hafa boðað atkvæðagreiðslu um hvort segja eigi upp Lífskjarasamningnum. Verkalýðshreyfingin telur að forsendur samningsins standi og trúir því ekki að samstaða sé um það á meðal atvinnurekenda að leggja í stríð á vinnumarkaði.
Kjarninn 28. september 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Viljum við búa í samfélagi með mjög miklu lögreglueftirliti?
„Ég er ekki nú sérstaklega spenntur fyrir því að hér sé lögreglan að banka á dyr og kanna hvort að fólk sé í sóttkví eða ekki. Mér finnst það ekki spennandi veruleiki,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra.
Kjarninn 28. september 2020
Lykilatriðin úr afhjúpun New York Times á skattamálum Trumps
Honum gengur illa í rekstri, en er virkilega góður í sniðganga skattgreiðslur. New York Times hefur komist yfir skattskýrslur Bandaríkjaforseta á 18 ára tímabili, sem forsetinn hefur reynt að halda leyndum. Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent