Segir ástæðu til meiri bjartsýni en verið hefur hingað til

Ríkissáttasemjari segist vera bjartsýn eftir gærdaginn en hún telur mikilvægan áfanga hafa náðst í kjarasamningsviðræðunum.

Bryndís Hlöðversdóttir
Bryndís Hlöðversdóttir
Auglýsing

Bryn­dís Hlöðvers­dóttir rík­is­sátta­semj­ari seg­ist vera bjart­sýn eftir gær­dag­inn en hún telur mik­il­vægan áfanga hafa náðst og að ástæða sé til meiri bjart­sýni en verið hefur hingað til. „En að sjálf­sögðu spyrjum við ekk­ert fyrr en að leikslok­um. Það er ekki samn­ingur í höfn fyrr en það er allt búið.“ Þetta segir hún í sam­tali við RÚV í dag.

Fram kom í fréttum í morgun að gengið hefði verið frá yfir­lýs­ingu um meg­in­línur kjara­­­samn­inga á milli Sam­­­taka atvinnu­lífs­ins og VR­ og félaga Starfs­­­greina­­­sam­­­bands­ins, skömmu eftir mið­nætti. Samn­ing­unum er ætlað að standa til 1. nóv­­em­ber 2022. Sam­komu­lagið er þó með fyr­ir­vara um aðkomu stjórn­­­­­valda að samn­ing­um, og sam­­­þykki samn­inga­­­nefnda þeirra félaga um eiga aðild að sam­komu­lag­inu. Deilu­að­ilar munu funda með stjórn­­völdum í hús­a­kynnum Rík­­­is­sátta­­­semj­­­ara fyrir hádegi í dag.

Bryn­dís seg­ist jafn­framt ekki geta sagt til um hvort samn­ingur náist í dag. „Það er verið að vinna í ýmiss konar texta­vinnu og upp­fylla þær for­sendur sem sam­komu­lagið er háð. Þær eru ekki allar komnar í hús. En ég myndi nú segja að það muni skýr­ast að öllum lík­indum í dag hvernig þetta fer allt sam­an,“ segir hún.

Auglýsing

Mik­il­vægt að báðir aðilar hafi sett sitt mark á vinn­una

„Það sem mér finnst ánægju­legt í þessu sam­komu­lagi var að það skyldu vera öll Starfs­greina­sam­bands­fé­lögin sem væru aðilar að því sam­komu­lagi. Þetta er auð­vitað allt með fyr­ir­vara um sam­þykki samn­inga­nefnda og ýmis­legt ann­að. Það voru í raun­inni báðir þeir tveir hópar, það er sam­flot Efl­ing­ar, Verka­lýðs­fé­lags Akra­ness, VR og fleiri félaga ann­ars vegar og hins vegar félög Starfs­greina­sam­bands­ins,“ segir Bryn­dís og bætir því við að báðir þessir hópar hafi staðið að þessu sam­komu­lagi og finn­ist henni mjög ánægju­legt og mik­il­vægt að báðir hafi sett sitt mark á þessa vinnu sem þarna liggur að baki.

Í til­­kynn­ingu frá Efl­ingu segir að á fund­inum hafi feng­ist fram grund­­­völlur til þess að loka samn­ing­­um. Í sam­ráði við félags­­­menn ákvað for­­maður Efl­ingar að aflýsa verk­­falls­að­­gerðum og vinna að loka­­gerð ­samn­ings. Sú vinna hefst strax í dag, en leitað verður eftir við­brögðum stjórn­­­valda en sam­­kvæmt til­­kynn­ing­unni er aðkoma þeirra mik­il­vægur fyr­ir­vari um und­ir­­rit­un ­samn­ings­ þeg­ar þar að kem­­ur.

Ragnar Þór Ing­­ólfs­­son, for­­mað­­ur­ VR, segir í sam­tali við Kjarn­ann að hann eigi von á því að fund­­ur­inn með stjórn­­völdum verði fyrir hádegi í dag. Á þeim fundi má vænta þess að pakki stjórn­­­valda verði kynntur deilu­að­ilum en Ragnar segir að for­­senda þess að þær meg­in­línur kjara­­samn­inga sem sam­­þykktar voru í gær verði að veru­­leika sé aðkoma stjórn­­­valda. Hann segir ómög­u­­legt að vita hvers sé að vænta frá stjórn­­völd­­um.

Hægt er hlusta á við­talið við Bryn­dísi í heild sinni hér

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Hundruð milljarða mögulegur ávinningur af því að forðast harðar sóttvarnaaðgerðir
Stjórnvöld hafa lagt mat á efnahagsleg áhrif þess að opna landið og borið það saman við ábatann af því að hleypa ferðamönnum inn.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Fjöldi erlenda ríkisborgara starfar við mannvirkjagerð á Íslandi.
Atvinnuleysi útlendinga á Íslandi komið yfir 20 prósent
Heildaratvinnuleysi á Íslandi mældist 8,8 prósent um síðustu mánaðamót. Atvinnuleysi er miklu hærra á meðal erlendra ríkisborgara en íslenskra. Rúmlega helmingur allra atvinnulausra útlendinga eru frá Póllandi.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Þorsteinn Kristinsson
Lærdómar frá Taívan
Kjarninn 14. ágúst 2020
Þórdís Kolbrún Reykjförð Gylfadóttir á fundi í Safnahúsinu við Hverfisgötu fyrr í ár.
Ákvörðunin „vonbrigði í sjálfu sér“
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra sagði það skipta miklu máli að aðgerðir á landamærum væri stöðugt til endurskoðunar hjá stjórnvöldum. Hún sagði stjórnvöld vera heppin með sóttvarnayfirvöld sem hjálpi til við ákvarðanatöku.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Svandís Svavarsdóttir á fundi stjórnvalda í Safnahúsinu í apríl.
Samfélag er „ekki bara hagtölur“
„Það er svo óendanlega mikils virði að samfélagið virki þannig að okkur líði vel í því,“ sagði heilbrigðisráðherra á upplýsingafundi ríkisstjórnarinnar fyrr í dag. Á fundinum voru kynntar hertar aðgerðir á landamærunum.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Frá Keflavíkurflugvelli
Allir komufarþegar eiga að fara í skimun og 4-5 daga sóttkví
Ríkisstjórnin ákvað á fundi sínum í dag að allir sem til Íslands koma þyrftu frá og með 19. ágúst að fara í skimun á landamærum, svo í sóttkví í 4-5 daga og að því búnu aftur í skimun.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Í skýrslu HMS segir að fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hafi hækkað um 5,1 prósent milli ára.
Hlutfall fyrstu kaupenda á fasteignamarkaði hefur aldrei verið jafn hátt
Í nýrri mánaðarskýrslu Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar segir að það sem af er ári hefur hlutfall fyrstu kaupenda verið nærri 30 prósentum. Fasteignamarkaðurinn er einkar líflegur nú um stundir en umsvif eru að jafnaði minni á sumrin en á öðrum árstíðum.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Grand hótel í Reykjavík er eitt hótela Íslandshótela hf.
Stærsta hótelkeðja landsins biður skuldabréfaeigendur um greiðslufrystingu
Íslandshótel hefur lagt til við skuldabréfaeigendur í tæplega 2,9 milljarða skuldabréfaflokki að samþykkt verði að engar greiðslur berist vegna skuldabréfanna fyrr en seinni hluta árs 2021.
Kjarninn 14. ágúst 2020
Meira úr sama flokkiInnlent