Kjarasamningar VR samþykktir

Kjarasamningar VR við Samtök atvinnulífsins og Félag atvinnurekenda voru samþykktir af félagsmönnum.

VR - Kröfuganga 1. maí 2018
Auglýsing

Kjara­samn­ingur VR við Sam­tök atvinnu­lífs­ins var sam­þykktur með 88,35 pró­sent atkvæða, en 6.277 félags­menn segðu já og 700 nei, eða 9,85 pró­sent. Auð atkvæði voru 127 eða 1,7 pró­sent. Á kjör­skrá um samn­ing VR og SA voru 34.070 félags­menn og greiddu 7.104 atkvæði, og var kjör­sókn því 20,85 pró­sent.

Þetta kemur fram í til­kynn­ingu frá félag­inu.

Enn fremur kemur fram að kjara­samn­ingur VR við Félag atvinnu­rek­enda hafi verið sam­þykktur með 88,47 pró­sent atkvæða, en 399 félags­menn sögðu já og 47 nei, eða 10,42 pró­sent. Auð atkvæði voru 5 eða 1,1 pró­sent. Á kjör­skrá um sam­ing VR og FA voru 1.699 félags­menn og greiddu 451 atkvæði, og var kjör­sókn því 26,55 pró­sent.

Auglýsing

Atkvæða­greiðslan var raf­ræn á vr.is og var haldin dag­ana 11. til 15. apríl síð­ast­liðna. Nið­ur­stöður atkvæða­greiðsl­unnar eru birtar í dag, mið­viku­dag­inn 24. apr­íl, sam­hliða nið­ur­stöðum ann­arra félaga.

Formaður stjórnar: Illa vegið að mér og öðrum stjórnarmönnum
VR ákvað í kvöld að afturkalla umboð stjórnarmanna VR hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna.
Kjarninn 20. júní 2019
Umboð stjórnarmanna VR í Lífeyrissjóði verslunarmanna afturkallað
Tillaga um nýja stjórnarmenn til bráðabirgða var einnig samþykkt.
Kjarninn 20. júní 2019
Arion banki eignast ferðaskrifstofufyrirtækið TravelCo
Arion banki hefur nú tekið yfir starfsemi TravelCo. Bankinn hyggst selja fyrirtækið eins hratt og kostur er.
Kjarninn 20. júní 2019
Yngvi Örn Kristinsson
Skattlagning lífeyrissparnaðar og skerðing ellilífeyris
Kjarninn 20. júní 2019
Guðjón Sigurðsson
Alþjóðlegi MND dagurinn 21. júní 2019
Kjarninn 20. júní 2019
Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra
Íslensk stjórnvöld hafa ekki mótað afstöðu til Beltis og brautar
Kínverski sendiherrann á Íslandi segir íslensk stjórnvöld vera opin fyrir þátttöku í Belti og braut. Íslensk stjórnvöld hafa þó ekki mótað sér afstöðu til verkefnisins.
Kjarninn 20. júní 2019
Már Guðmundsson er seðlabankastjóri. Hann mun láta af því starfi í ágúst og nýr taka við.
Seðlabankinn og Fjármálaeftirlitið sameinast um næstu áramót
Breytingarnar lúta að sameiningu verkefna hjá einni stofnun. Sextán þingmenn greiddu ekki atkvæði eða voru fjarverandi við atkvæðagreiðsluna.
Kjarninn 20. júní 2019
Mótmæli
Aðför að grundvallarréttindum launafólks ógnar friði og stöðugleika
Í 72 prósent landa heims hefur verkafólk engan eða takmarkaðan aðgang að réttarkerfinu sé á því brotið.
Kjarninn 20. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent