Hækkanir á íslenskum hlutabréfamarkaði með allra mesta móti á heimsvísu

Vísitala íslenska hlutabréfamarkaðarins hefur hækkað meira á þessu ári en á flestum öðrum mörkuðum í heiminum.

Kauphöll 25.09.2017 eftir birgi ísleif
Auglýsing

Allt annað er uppi á ten­ingnum á íslenska hluta­bréfa­mark­aðn­um, á fyrstu fjórum mán­uðum árs­ins, heldur en sást á mark­aði í fyrra. Það sem af er ári hefur vísi­talan hækkað um 27 pró­sent, sem er með allra mesta móti sé horft til vísi­talna hluta­bréfa­markað í heim­inum á þessu ári. 

S&P 500 vísi­tala banda­ríska, sem mælir gengi bréfa 500 stærstu skráðu félag­anna í Banda­ríkj­un­um, hefur hækkað mikið það sem af er ári, eða um 11 pró­sent, en það er óra­fjarri rúm­lega fjórð­ungs­hækk­un­inni sem hefur verið á vísi­tölu íslenska mark­að­ar­ins. 

Athygl­is­vert er að þetta hefur gerst á sama tíma og hag­tölur hafa sýnt frekar hraða kólnun í hag­kerf­inu eftir mikið upp­gangs­tíma­bil á árunum 2014 til og með 2018. 

Auglýsing

Mikil hækkun á mark­aðsvirði Marel hefur mikil áhrif, enda er félagið lang­sam­lega stærsta skráða félagið á íslenska mark­aðn­um, og vegur virði þess um þriðj­ung af heild­ar­virði skráðra félaga. Á einu ári hefur mark­aðsvirðið hækkað um tæp­lega 50 pró­sent, en framundan er skrán­ing félags­ins í Euro­next kaup­höll­ina í Hollandi, og verður félagið þá tví­skráð. 

Heild­ar­virði skráðra félaga í kaup­höll Íslands er um 1.200 millj­arð­ar, en íslenskir líf­eyr­is­sjóðir eiga um 40 pró­sent hluta­fjár. Virði þess er um 480 millj­arðar króna, en heild­ar­eignir íslenskra líf­eyr­is­sjóða nema um 4.400 millj­örðum króna, og þar af eru inn­lendar eignir 3.200 millj­arð­ar.Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
RÚV leiðréttir fullyrðingu í frétt um Samherja
Fréttastofa RÚV hefur leiðrétt fullyrðingu Samherja, en útgerðarfélagið kvartaði formlega yfir fréttaflutningnum með því að senda bréf á stjórnarmenn RÚV.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Dómnefnd telur Ásu Ólafsdóttur hæfasta í starf dómara
Dómnefndina skipuðu Ingimundur Einarsson, formaður, Óskar Sigurðsson, Ragnheiður Harðardóttir, Ragnhildur Helgadóttir og Reimar Pétursson.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Samtök iðnaðarins eru með skrifstofur í húsi atvinnulífsins í Borgartúni.
Athugasemd frá Samtökum iðnaðarins
Kjarninn 17. febrúar 2020
Magnús Jónsson
Loðnan og loðin svör
Kjarninn 17. febrúar 2020
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Samherji hótar RÚV málshöfðun og segist ekki hafa verið sakfelldur fyrir mútugreiðslur
Samherji vill afsökunarbeiðni og leiðréttingu frá RÚV og segist ekki hafa verið dæmt né ákært fyrir mútugreiðslur né hafi starfsmenn þess stöðu sakbornings. Fjöldi manns hefur verið ákærður fyrir að þiggja mútur frá Samherja í Namibíu.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Trúarbrögð að vera á móti sæstreng
Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra segir að sæstrengur sé ekki á dagskrá þessarar ríkisstjórnar. Engin ný ákvörðun hafi verið tekin en hún bendir þó á að forsendur geti breyst og fráleitt að útiloka um alla framtíð að þetta gæti orðið skynsamlegt.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
„Takmörk fyrir því hvað hægt er að verja“
Formaður VR veltir fyrir sér stöðu álversins í Straumsvík en hann hefur miklar áhyggjur af stöðu stóriðjunnar og vel launuðum störfum sem hún skapar.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Tengdar útgerðir fá tæp sex ár til að koma sér undir kvótaþak
Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur kynnt drög að frumvarpi um breyttar skilgreiningar á því hvað teljist tengdir aðilar í sjávarútvegi. Þeir sem lagabreytingin hefur áhrif á munu hafa fram á fiskveiðiárið 2025/2026 til að koma sér undir kvótaþak.
Kjarninn 17. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent