Hækkanir á íslenskum hlutabréfamarkaði með allra mesta móti á heimsvísu

Vísitala íslenska hlutabréfamarkaðarins hefur hækkað meira á þessu ári en á flestum öðrum mörkuðum í heiminum.

Kauphöll 25.09.2017 eftir birgi ísleif
Auglýsing

Allt annað er uppi á ten­ingnum á íslenska hluta­bréfa­mark­aðn­um, á fyrstu fjórum mán­uðum árs­ins, heldur en sást á mark­aði í fyrra. Það sem af er ári hefur vísi­talan hækkað um 27 pró­sent, sem er með allra mesta móti sé horft til vísi­talna hluta­bréfa­markað í heim­inum á þessu ári. 

S&P 500 vísi­tala banda­ríska, sem mælir gengi bréfa 500 stærstu skráðu félag­anna í Banda­ríkj­un­um, hefur hækkað mikið það sem af er ári, eða um 11 pró­sent, en það er óra­fjarri rúm­lega fjórð­ungs­hækk­un­inni sem hefur verið á vísi­tölu íslenska mark­að­ar­ins. 

Athygl­is­vert er að þetta hefur gerst á sama tíma og hag­tölur hafa sýnt frekar hraða kólnun í hag­kerf­inu eftir mikið upp­gangs­tíma­bil á árunum 2014 til og með 2018. 

Auglýsing

Mikil hækkun á mark­aðsvirði Marel hefur mikil áhrif, enda er félagið lang­sam­lega stærsta skráða félagið á íslenska mark­aðn­um, og vegur virði þess um þriðj­ung af heild­ar­virði skráðra félaga. Á einu ári hefur mark­aðsvirðið hækkað um tæp­lega 50 pró­sent, en framundan er skrán­ing félags­ins í Euro­next kaup­höll­ina í Hollandi, og verður félagið þá tví­skráð. 

Heild­ar­virði skráðra félaga í kaup­höll Íslands er um 1.200 millj­arð­ar, en íslenskir líf­eyr­is­sjóðir eiga um 40 pró­sent hluta­fjár. Virði þess er um 480 millj­arðar króna, en heild­ar­eignir íslenskra líf­eyr­is­sjóða nema um 4.400 millj­örðum króna, og þar af eru inn­lendar eignir 3.200 millj­arð­ar.Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent