Tvö prósent samdráttur hjá Icelandair

Sætaframboð verður minna hjá félaginu í sumar en til stóð og má rekja það til vandamála sem tengjast 737 Max vélum Boeing, sem hafa verið kyrrsettar.

Icelandair vél feb 2008
Auglýsing

Sæta­fram­boð Icelandair dregst saman um tvö pró­sent í sumar vegna kyrr­setn­ingar Boeing 737 MAX-­vél­anna, sam­kvæmt til­kynn­ingu sem félagið hefur sent frá sér.

Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni er nú gert ráð fyrir að kyrr­setn­ingin á vél­un­um, á alþjóða­vísu, muni vara lengur en talið var í upp­hafi, en fyrri til­kynn­ing Icelandair gerði ráð fyrir kyrr­setn­ingu á vél­unum til 16. jún­í. 

Ekki liggur fyrir ennþá hversu langur tími mun líða þar til flug­fé­lög geta notað vél­arnar á nýjan leik, en Boeing hefur sagt að unnið sé að því að flýta allri vinnu eins og kostur er. 

Auglýsing

Kyrr­setn­ing­una má rekja til tveggja hörmu­legra flug­slysa í Indónesíu og Eþíóp­íu, þar sem allir um borð í tveimur 737 Max vélum létu­st, sam­tals 346. Loka­nið­ur­stöður rann­sókn á slys­unum liggja ekki fyr­ir, en spjótin hafa beinst að MCAS-­kerfi í vél­un­um, sem á að sporna gegn ofrisi vél­anna.

Icelandair hefur leigt þrjár vélar sem verða í rekstri fram að 1. októ­ber á þessu ári. „Um er að ræða tvær 262 sæta Boeing 767 breið­þotur og eina Boeing 757-200 vél sem er 184 sæta. Til sam­an­burðar taka Boeing 737 MAX vél­arnar 160-178 far­þega í sæti [...] Vinna varð­andi þessar breyt­ingar mun hefj­ast eftir helgi og munu þjón­ustu­full­trúar Icelandair hafa sam­band við við­kom­andi far­þega.“

Ekki liggur fyrir enn hversu mikið höggið verður fyrir Icelanda­ir, vegna þessa, en Bogi Nils Boga­son, for­stjóri, hefur sagt að félagið muni reyna að fá skað­ann af kyrr­setn­ing­unni bættan frá Boeing.Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
FME segir eftirlit með innherjum ekki hafa minnkað þrátt fyrir minni kvaðir
Skilgreiningin á innherjum fyrirtækja tók breytingum nýlega með nýjum lögum sem byggja á evrópskri reglugerð. Samkvæmt Fjármálaeftirlitinu mun fækka í hópi þeirra sem taldir eru hafa aðgang að mestu innherjaupplýsingum með lagabreytingunni.
Kjarninn 28. september 2021
Endurvinnsluhlutfall umbúðaúrgangs innan við 50 prósent hérlendis
Heildarmagn umbúðaúrgangs hérlendis var um 151 kíló á hvern einstakling árið 2019. Endurvinnsluhlutfallið lækkar á milli ára en um fjórðungur plastumbúða ratar í endurvinnslu samanborið við rúmlega 80 prósent pappírs- og pappaumbúða.
Kjarninn 27. september 2021
Talning atkvæða í Borgarnesi og meðferð kjörgagna hefur verið mál málanna í dag.
Talningarskekkjan í Borgarnesi kom í ljós um leið og einn bunki var skoðaður
Engin tilmæli voru sett fram af hálfu landskjörstjórnar um endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjarninn ræddi við Inga Tryggvason formann yfirkjörstjórnar í kjördæminu um ástæður þess að talið var aftur og meðferð kjörgagna.
Kjarninn 27. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Lífskjarasamningurinn heldur – „Ánægjuleg niðurstaða“
Formaður VR segist vera létt að lífskjarasamningurinn haldi. Engin stemning hafi verið hjá atvinnulífinu né almenningi að fara í átök við þessar aðstæður.
Kjarninn 27. september 2021
Sigurjón Njarðarson
Hrunið 2008-2021
Kjarninn 27. september 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Siðspillandi ómenning: Um viðtökur jazztónlistar á Íslandi
Kjarninn 27. september 2021
Olaf Scholz, fjármálaráðherra í fráfarandi ríkisstjórn og leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, mætir á kosningavöku flokksins í gær.
„Umferðarljósið“ líklegasta niðurstaðan í Þýskalandi
Leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins hefur heitið því að Þjóðverjar fái nýja ríkisstjórn fyrir jól. Það gæti orðið langsótt í ljósi sögunnar. Hann vill byrja á að kanna jarðveginn fyrir stjórn með Græningjum og Frjálslyndum demókrötum.
Kjarninn 27. september 2021
Ákveðið hefur verið að telja atkvæðin í Suðurkjördæmi að nýju.
Talið aftur í Suðurkjördæmi
Yfirkjörstjórn í Suðurkjördæmi hefur ákveðið að verða við beiðnum sem bárust frá nokkrum stjórnmálaflokkum um að telja öll atkvæðin í Suðurkjördæmi aftur.
Kjarninn 27. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent