Norskt vindorkufyrirtæki vill reisa vindmyllugarð á Íslandi

Norska vindorkufyrirtækið Zephyr hefur stofnað dótturfyrirtæki á Íslandi, Zephyr Iceland. Markmið fyrirtækisins er að reisa vindmyllur og vindmyllugarða hér á landi.

Mynd:Zephyr
Auglýsing

Norska vind­orku­fyr­ir­tækið Zephyr hefur stofnað dótt­ur­fyr­ir­tæki á Ís­land­i, Zephyr Iceland. Fyr­ir­tækið hyggst á næst­unni verja veru­legum fjár­munum til rann­sókna á vind­að­stæðum á Íslandi. Í frétta­til­kynn­ingu frá fyr­ir­tæk­inu segir að mark­miðið sé að reisa hér á landi vind­myllur og vind­myllu­garða og bjóða umhverf­is­væna raf­orku á „hag­kvæmu og sam­keppn­is­hæfu verð­i.“ 

Hafa fjár­fest fyrir rúma 35 millj­arða í Nor­egi

Fyr­ir­tækið Zephyr er í eigu þriggja norskra vatns­afls­fyr­ir­tækja, Glitre Energi, Vardar og Øst­fold Energi. Þessi þrjú fyr­ir­tæki eru öll í eigu norskra sveit­ar­félaga og fylkja. Fram­kvæmda­stjóri Zephyr á Ís­landi er Ket­ill Sig­ur­jóns­son, sem jafn­framt er hlut­hafi í fyr­ir­tæk­inu.

Í til­kynn­ing­unni  segir að móð­ur­fé­lag Zephyr hafi fjár­fest fyrir meira en 35 millj­arða íslenskra króna í vindafli í Nor­egi og hefur fyr­ir­tækið þegar reist meira en 300 MW af vindafli þar. ­Fyr­ir­tækið er nú að reisa þar nýjan 200 MW vind­myllu­garð og verður því senn með um 500 MW af vindafli í rekstri. Það jafn­gildir raf­orku­notkun um 75 þúsund norskra heimila.

Auglýsing

Vís­bend­ingar um að íslensk vind­orka geti keppt við vatns­afl og jarð­varma

Fyr­ir­tækið seg­ist hafa kannað ís­lenska raf­orku­mark­að­inn ít­ar­lega, ásamt við­eig­and­i löggjöf og stefnu stjórn­valda. Morten de la For­est, stjórn­ar­for­maður Zepher á Íslandi segir að fyr­ir­tækið sjái áhuga­verð tæki­færi til nýt­ingar vind­orku á Ís­landi og að sterkar vís­bend­ingar séu um að ís­lensk vind­orka verði sam­keppn­is­hæf við bæð­i vatns­afl og jarð­varma. 

„Ís­land býr yfir geysi­lega góðum vind­að­stæðum og jafn­vel enn betri en eru í Nor­egi. Ég er afar ánægður með þá ákvörðun stjórnar Zephyr að Ís­land verði fyrsti mark­aður okkar utan Nor­egs. Vind­ur­inn á Ís­landi, ásamt sveigj­an­leik­anum sem ís­lenska vatns­afls­kerfið býr yfir, skapar Ís­landi óvenju gott tæki­færi til að nýta vind­orku með enn­þá hag­kvæm­ari hætti en í flestum öðrum lönd­um,“ seg­ir Olav Rommet­veit, for­stjóri norska Zephyr og stjórn­ar­for­maður Zephyr á Ís­landi í til­kynn­ing­unni.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Sólveig Anna Jónsdóttir
Á konudaginn: Nokkur orð um vinnu-konur vegna orða borgarstjóra um heimsreisur
Kjarninn 23. febrúar 2020
Flugferðum var aflýst í stórum stíl á mörgum Kanarí-eyjanna í dag.
Hví er sandbylur á Kanarí?
Mikil röskun á flugi. Viðburðum aflýst og skólum lokað. Skyggni lítið. Hvað er eiginlega að gerast á Kanarí-eyjum?
Kjarninn 23. febrúar 2020
Eftir sex daga verkfall mátti sjá í miðbæ Reykjavíkurborgar yfirfullar ruslatunnur.
Áhrifa verkfalls farið að gæta í miðborginni – Rusl flæðir úr tunnum
Verkfall Eflingar hefur ekki einungis áhrif á velferðarþjónustu í Reykjavíkurborg heldur má sjá, eftir vikuverkfall, að sorp er farið að safnast upp á götum borgarinnar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Kristbjörn Árnason
Efling sýnir klærnar og boðar samúðarverkföll
Leslistinn 23. febrúar 2020
Ilmbanki íslenskra jurta
Safnað fyrir uppsetningu Ilmsýningar Nordic angan í Álafosskvos á Karolina fund.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Auður Jónsdóttir og Auður Laxness.
Samtvinnuð örlög kynslóða
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Auður og Auður, sýningu eftir Auði Jónsdóttur sem sýnd er í Landnámssetrinu.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni um bankasöluna: Þetta er algjörlega rakið mál
Fjármálaráðherra hefur áhyggjur af stöðu stóriðjufyrirtækja á Íslandi, flest eigi þau í miklum rekstrarvandræðum. Hann segir ekkert hafa verið rætt að selja Landsbankann enda sé talið mikilvægt að ríkið eigi kerfislega mikilvægan banka.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Bjarni Bendiktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins.
Bjarni: Okkur hefur tekist stórkostlega að bæta lífskjörin á Íslandi
Formaður Sjálfstæðisflokksins segir það kosta blóð, svita og tár að komast til valda. Hann vill halda áfram að leiða flokkinn enda ekkert merkilegra eða skemmtilegra en að móta framtíð lands og þjóðar.
Kjarninn 23. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent