Facebook tekur auglýsingu Orkunnar okkar úr birtingu

Aðstoðarmaður Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur, segir að Facebook hafi bannað notkun á auglýsingum Orkunnar okkar.

removed.jpg
Auglýsing

„Fyrir nokkrum vikum ofbauð kunn­ingja mínum áróður "Orkunnar okkar" á Face­book og flagg­aði honum sem röngum eða óvið­eig­andi, eins og auð­velt er að gera við aug­lýs­ingar á þeim vett­vangi. Núna rétt í þessu var Face­book að upp­lýsa við­kom­andi um að skoðun á mál­inu hefði leitt í ljós að ábend­ingin væri rétt­mæt, aug­lýs­ing "Orkunnar okkar" bryti í bága við reglur Face­book og hefði því verið tekin úr birt­ingu. - Ég get ekki sagt að það komi mér stór­kost­lega á óvart.“

Þetta segir Ólafur Teitur Guðna­son, aðstoð­ar­maður Þór­dísar Kol­brúnar Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ur, ráð­herra, iðn­að­ar-, nýsköp­un­ar-, ferða-, og dóms­mála, á Face­book síðu sinn­i. Á Face­book síð­unni Orkan okkar hefur verið rek­inn mik­ill áróður fyrir því að orku­pakki 3, hinn svo­nefndi, verði ekki sam­þykkt­ur. Um 2.400 fylgj­endur eru á síð­unni, en keyptar aug­lýs­ing­ar, þar sem skila­boðum er dreift á Face­book, hafa sést víða. 

AuglýsingNú hefur Face­book, í það minnsta í þessu til­viki, bannað aug­lýs­ing­una á þeim for­sendum að hún sé röng eða óvið­eig­and­i. 

Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir.Þór­dís Kol­brún hefur sjálf minnst á það ítrek­að, líkt og Áslaug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, for­maður utan­rík­is­mála­nefnd­ar, og Guð­laugur Þór Þórð­ar­son, utan­rík­is­ráð­herra, að rang­færslum sé haldið á lofti um orku­pakka 3, sem séu til þess fallnar að rugla umræðu um málið og beina umræð­unni í rangan far­veg. Orkan okkar segj­ast vera sam­tök þeirra sem vilji „standa vörð um sjálfs­á­kvörð­un­ar­rétt Íslands í orku­mál­um“ eins og það er orðað á Face­book síð­unn­i. Sam­tökin voru stofnuð í októ­ber í fyrra til þess að „vekja athygli á mik­il­vægi orku­auð­lind­ar­innar fyrir lífs­kjörin í land­inu og kynna rök gegn frek­ari inn­leið­ingu orku­lög­gjafar ESB hér á land­i.“Tals­menn Orkunnar okkar eru skráðir Birgir Örn Stein­gríms­son, Bjarni Jóns­son, Elinóra Inga Sig­urð­ar­dótt­ir, Erlendur Borg­þórs­son, Frosti Sig­ur­jóns­son, Guðni Ágústs­son, Har­aldur Ólafs­son, Hjör­leifur Gutt­orms­son, Ingi­björg Sverr­is­dótt­ir, Jón Bald­vin Hanni­bals­son, Jón Kári Jóns­son og Vig­dís Hauks­dótt­ir.„Ljótur leikur hjá stjórnvöldum“
Formaður Viðreisnar gagnrýnir stjórnvöld harðlega fyrir viðbrögð við beiðni um skaðabætur.
Kjarninn 20. september 2019
Margrét Tryggvadóttir
Á sporbaug sem aldrei snertir jörðu
Leslistinn 20. september 2019
Icelandair gerir bráðabirgðasamning við Boeing um bætur
Kyrrsetningin á 737 Max vélunum frá Boeing hefur verið þung í skauti fyrir Icelandair.
Kjarninn 20. september 2019
Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitastjórnarráðherra.
Telur lágbrú fýsilegri kost fyrir nýja Sundabraut
Tveir val­kost­ir eru einkum tald­ir koma til greina vegna lagn­ing­ar Sunda­braut­ar, ann­ars veg­ar jarðgöng í Gufu­nes og hins veg­ar lág­brú yfir Klepps­vík. Samgöngu- og sveitastjórnarráðherra seg­ir að sér hugn­ist frek­ar lág­brú yfir Klepps­vík.
Kjarninn 20. september 2019
Höfuðstöðvar Vísis í Grindavík.
Vísir og Þorbjörn ræða sameiningu
Tvö sjávarútvegsfyrirtæki í Grindavík vilja sameinast. Gangi áformin eftir mun hið sameinaða fyrirtæki vera með um 16 milljarða króna í veltu á ári.
Kjarninn 20. september 2019
Ferðamenn eyddu minna en áður var haldið fram í ágúst síðastliðnum.
Hagstofan leiðréttir tölur í þriðja sinn á nokkrum vikum
Eyðsla útlendinga á greiðslukortum í ágúst 2019 var minni en í ágúst 2018, ekki meiri líkt og Hagstofa Íslands hélt fram fyrir viku síðan. Þetta er í þriðja sinn á örfáum vikum sem Hagstofan reiknar vitlaust.
Kjarninn 20. september 2019
Guðrún Svava, nemandi í bifvélavirkjun.
Enn eykst kynjabilið í starfsnámi á framhaldsskólastigi
Aðeins þrír af hverjum tíu nemendum á framhaldsskólastigi er í starfsnámi hér á landi. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, segir að það þurfi samstillt þjóðarátak til að fjölga starfsnámsnemum.
Kjarninn 20. september 2019
Hvað er það við Icelandair sem stjórnmálamenn eiga að hafa áhyggjur af?
Prófessor í hagfræði hvatti stjórnmálamenn til að fylgjast með eiginfjárstöðu Icelandair á fundi í gær. Forstjóri Icelandair sagði ummælin ógætileg. Það sem veldur þessum áhyggjum er að eiginfjárhlutfall Icelandair hefur farið hríðlækkandi undanfarið.
Kjarninn 20. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent