3.839 íbúðir í byggingu á Íslandi

Þjóðskrá Íslands hefur hafið birtingu á nýjum gögnum um fjölda íbúða í byggingu.

Framkvæmdir á Valssvæðinu
Auglýsing

Tæp­lega fjögur þús­und íbúðir eru í bygg­ingu á Íslandi í dag og tæp tvö þús­und bygg­ing­ar­leyfi hafa verið útgefin en bygg­ing ekki haf­in. Þetta kemur fram í nýjum gögnum Þjóð­skrár Íslands um fjölda íbúða í bygg­ingu.

Í þessum gögnum má finna upp­lýs­ingar um íbúðir þar sem búið er að gefa út bygg­ing­ar­leyfi. Fram­gangur bygg­inga er skráður og íbúðir flokk­aðar í þrjá meg­in­flokka. Í fyrsta lagi er talað um útgefin bygg­ing­ar­leyfi, í öðru lagi íbúðir í bygg­ingu og í þriðja lagi til­búnar íbúð­ir.

Fjöldi íbúða á Íslandi í byggingu Mynd: Þjóðskrá Íslands

Auglýsing

Eins og gefur að skilja eru lang­flestar íbúð­irnar stað­settar á höf­uð­borg­ar­svæð­inu en útgefin bygg­ing­ar­leyfi íbúða og fjöldi íbúða í bygg­ingu eru þar 3.700 tals­ins. Næst á eftir kemur Reykja­nes með 753 leyfi og íbúðir í bygg­ingu og þar á eftir Suð­ur­land, Vest­ur­land og Norð­ur­land-eystra. Gráa lit­ur­inn þýðir útgefin bygg­ing­ar­leyfi og sá græni fjöldi íbúða í bygg­ing­u. 

Útgefin byggingarleyfi íbúða og fjöldi íbúða í byggingu eftir landsvæðum. Mynd: Þjóðskrá Íslands

Í frétt Þjóð­skrár um málið kemur fram að hún hafi um ára­bil talið fjölda íbúða en sam­ræmd­ari skrán­ing á nýju hús­næði geri það að verkum að gögn um fjölda eigna í smíðum sé mark­tæk­ari og því hægt að birta betri upp­lýs­ingar sem meðal ann­ars inni­halda her­bergja­fjölda og stærðir bygg­inga í smíð­um.

„Hafa þarf í huga að fast­eignir sem ekki hafa verið skráðar í fast­eigna­skrá af bygg­ing­ar­full­trúa sveit­ar­fé­laga eru ekki að finna í þessum gögn­um,“ segir í frétt Þjóð­skrár.

Sam­kvæmt Þjóð­skrá er um nýjar upp­lýs­ingar að ræða og upp­fær­ast und­ir­liggj­andi gögn mán­að­ar­lega.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Þorsteinn Már stígur til hliðar sem forstjóri Samherja
Þorsteinn Már Baldvinsson hefur ákveðið að stíga til hliðar sem forstjóri Samherja á meðan að rannsókn á viðskiptaháttum fyrirtækisins í Namibíu og víðar stendur yfir. Björgólfur Jóhannesson tekur við.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Farið fram á að rannsóknarnefnd verði skipuð um fjárfestingarleiðina
Þrír stjórnmálaflokkar leggja til að skipuð verði rannsóknarnefnd um fjárfestingarleið Seðlabanka Íslands. Hún á að greina hvaðan þeir tugir milljarðar króna sem færðir voru inn í landið í gegnum hana komu og opinbera hverjir fengu að nýta sér leiðina.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Gunnar Hólmsteinn Ársælsson
Fiskar sá sem rær
Kjarninn 14. nóvember 2019
Miðflokkurinn fékk 81 milljón króna í ríkisframlög
Miðflokkurinn er búinn að hreinsa upp skuldir sem hann stofnaði til þegar hann tók þátt í þingkosningunum 2017. Eigið fé flokksins fór úr því að vera verulega neikvætt 2017 í að vera jákvætt í fyrra, að uppistöðu vegna ríkisframlaga.
Kjarninn 14. nóvember 2019
Skúli í Subway ákærður ásamt samstarfsmönnum
Ákæran byggir á því að millifærslur af reikningum félags, í aðdraganda gjaldþrots þess, hafi rýrt virði félagsins og kröfuhafa þess.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Guðlaugur Þór: Ekki gott fyrir orðspor Íslands erlendis
Afhjúpandi umfjöllun Kveiks á RÚV, sem byggir á 30 þúsund skjölum sem Wikileaks hefur birt, hefur dregið mikinn dilk á eftir sér.
Kjarninn 13. nóvember 2019
SFS: Alvarlegar ásakanir og allir verða að fara að lögum
Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi segja að það sé sjálfsögð krafa að öll fyrirtæki fari að lögum.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Eimskip lækkaði um tæp fimm prósent – Samherji stærsti hluthafinn
Félög í Kauphöllinni þar sem Samherji er stór hluthafi lækkuðu í virði í dag.
Kjarninn 13. nóvember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent