Katrín á móti sæstreng

Forsætisráðherra segist á móti því að sæstrengur verði lagði milli Íslands og Bretlands. Stærstu kaupendur raforkunnar nú eru alþjóðleg stórfyrirtæki í álframleiðslu, en stórnotendur kaupa um 80 prósent af raforku Landsvirkjunar.

Katrín Jakobsdóttir
Auglýsing

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra, seg­ist von­ast til þess að raf­orku­sæ­strengur verði ekki lagður hingað til lands. 

Þetta kom fram í umræðum á Alþingi um þriðja orku­pakk­ann svo­nefnda. 

Katrín gerði þá að umtals­efni í ræðu, að þriðji orku­pakk­inn svo­nefndi fæli ekki í sér neina skuld­bind­ingu um að sæstrengur yrði lagður til Íslands, t.d. frá Bret­land­i. 

Auglýsing

„Það er stað­reynd máls­ins, hún hefur ekki verið hrak­in, hann (þriðji orku­pakk­inn) felur ekki í sér kvöð um það að hingað skuli lagður sæstrengur það er ákvörðun Alþingis ef til þess nokkru sinni kemur sem ég vona ekki,“ segði Katrín meðal ann­ar­s. 

Sig­mundur Davíð Gunn­laugs­son, for­maður Mið­flokks­ins, gerði þá að umtals­efni grein sem birt­ist í Sunday Times um að 25 fjár­festar hefðu full­fjár­magnað lagn­ingu sæstrengs til Íslands, með það að mark­miði að selja um hann raf­magn inn á Bret­lands­mark­að. 

Eins og málum er háttað nú, þá fram­leiðir Lands­virkj­un, sem er 100 pró­sent í eigu rík­is­ins, lang­sam­lega mest af raf­orku, af öllum orku­flutn­ingum í land­in­u. 

Kaup­endur raf­orkunnar eru að mestu leyti erlend stór­fyr­ir­tæki á sviði áliðn­að­ar, Rio Tin­to, Cent­ury Alu­m­inum og Alcoa. Auk þess eru Elkem stór kaup­andi.

Heild­ar­tekjur fyr­ir­tæk­is­ins námu 534 millj­ónum Banda­ríkja­dala í fyrra, eða sem nemur um 66,2 millj­örðum króna. Heild­ar­eignir Lands­virkj­unar námu í árs­lok í fyrra 4,4 millj­örðum Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 550 millj­örðum króna, en eigið féð nam tæp­lega 2,2 millj­örðum Banda­ríkja­dala, eða sem nemur um 280 millj­örðum króna.

Í umræðum um þriðji orku­pakk­ann, sagði Katrín að þriðji orku­pakk­inn fæli ekki í sér fram­sal á full­veldi yfir orku­mál­um. Engin ástæða væri til að tala þannig um mál­in, líkt og Mið­flokks­menn hafa nú gert á Alþingi dögum sam­an, sín á milli.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Störukeppni á vinnumarkaði
Samtök atvinnulífsins hafa boðað atkvæðagreiðslu um hvort segja eigi upp Lífskjarasamningnum. Verkalýðshreyfingin telur að forsendur samningsins standi og trúir því ekki að samstaða sé um það á meðal atvinnurekenda að leggja í stríð á vinnumarkaði.
Kjarninn 28. september 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Viljum við búa í samfélagi með mjög miklu lögreglueftirliti?
„Ég er ekki nú sérstaklega spenntur fyrir því að hér sé lögreglan að banka á dyr og kanna hvort að fólk sé í sóttkví eða ekki. Mér finnst það ekki spennandi veruleiki,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra.
Kjarninn 28. september 2020
Lykilatriðin úr afhjúpun New York Times á skattamálum Trumps
Honum gengur illa í rekstri, en er virkilega góður í sniðganga skattgreiðslur. New York Times hefur komist yfir skattskýrslur Bandaríkjaforseta á 18 ára tímabili, sem forsetinn hefur reynt að halda leyndum. Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent