Leggja til lausn á málþófi

Stjórnarandstöðuflokkarnir - að Miðflokknum undanskildum - leggja til lausn á málþofi um orkupakka 3.

Alþingi - gluggi
Auglýsing

Fjórir stjórn­ar­and­stöðu­flokk­ar, Við­reisn, Pírat­ar, Sam­fylk­ingin og Flokkur fólks­ins, leggja til að flokk­arnir á Alþingi semji um afgreiðslu þeirra mála sem bíða og að inn­leið­ing þriðja orku­pakk­ans, sem að Mið­flokk­ur­inn hefur haldið uppi umræðu um dögum sam­an, verði færð aft­ast á dag­skrá þessa þings.

Þetta kemur fram í yfir­lýs­ingu frá flokk­unum fjór­um. 

„Und­an­farnar vikur hefur staðið yfir mál­þóf níu þing­manna Mið­flokks­ins um þriðja orku­pakk­ann sem komið hefur í veg fyrir þing­lega með­ferð allra ann­arra mála. Það er gagn­rýni­vert að mörg stór mál rík­is­stjórn­ar­innar hafa komið allt of seint fram, þar á meðal inn­leið­ing þriðja orku­pakk­ans, auk þess sem enn er beðið eftir nýrri fjár­mála­stefnu og breyttri fjár­mála­á­ætl­un,“ segir meðal ann­ars í yfir­lýs­ing­unni.

Auglýsing

Þá segir að þetta hafi þær alvar­legu afleið­ing­ar, að mörg „gríð­ar­lega mik­il­væg mál“ bíði afgreiðslu og vand­séð hvenær þau fái þing­lega með­ferð.

„Stjórn­ar­meiri­hlut­anum hefur mis­tek­ist algjör­lega að höggva á þennan hnút,“ segir í yfir­lýs­ing­unni, og er þar vísað til Vinstri grænna, Sjálf­stæð­is­flokks­ins og Fram­sókn­ar­flokks­ins.

„Undir liggja miklir hags­munir almenn­ings og ótækt annað en að þing­menn, hvar í flokki sem þeir standa, fái tæki­færi til að sinna þessum verk­efnum í þágu kjós­enda af fullum kraft­i,“ segir í yfir­lýs­ing­unni.

Libra skjálfti hjá seðlabönkum
Áform Facebook um að setja í loftið Libra rafmyntina á næsta ári hafa valdið miklum titringi hjá seðlabönkum. Hver verða áhrifin? Þegar stórt er spurt, er fátt um svör og óvissan virðist valda áhyggjum hjá seðlabönkum heimsins.
Kjarninn 24. júní 2019
Lögfræðikostnaður vegna orkupakkans rúmlega 16 milljónir
Lögfræðiráðgjafar var aflað frá sex aðilum.
Kjarninn 24. júní 2019
Helga Dögg Sverrisdóttir
Þörf á rannsóknum á ofbeldi í garð kennara hér á landi
Kjarninn 24. júní 2019
Stuðningur við þriðja orkupakkan eykst mest meðal kjósenda Vinstri grænna
90 prósent kjósenda Miðflokksins eru mjög eða frekar andvíg innleiðingu þriðja orkupakkans.
Kjarninn 24. júní 2019
Vilja koma böndum á óhóflega sykurneyslu landsmanna
Skipaður hefur starfshópur til að innleiða aðgerðaáætlun Embættis landlæknis til að draga úr sykurneyslu landsmanna. Landlæknir telur að vörugjöld og skattlagning á sykruð matvæli sé sú aðgerð sem beri hvað mestan árangur þegar draga á úr sykurneyslu.
Kjarninn 24. júní 2019
Kjósendur Miðflokks, Flokks fólksins og Framsóknar helst á móti Borgarlínu
Kjósendur Samfylkingar, Viðreisnar og Pírata eru hlynntastir Borgarlínu.
Kjarninn 24. júní 2019
Snæbjörn Guðmundsson
Hvalárvirkjun í óþökk landeigenda
Leslistinn 24. júní 2019
Borgarlínan
Stuðningur við Borgarlínu aldrei mælst meiri
54 prósent Íslendinga eru hlynnt Borgarlínunni en um 22 prósent andvíg.
Kjarninn 24. júní 2019
Meira úr sama flokkiInnlent