Um 87,7 prósent af íslenska fjármálakerfinu bundið við Ísland

Íslenska bankakerfið er gjörólíkt því sem hrundi eins og spilaborg fyrir rúmum áratug. Það er að langmestu leyti bundið við Ísland.

Peningar
Auglýsing

Eignir inn­láns­stofn­ana á Íslandi námu 3.885,1 millj­örðum króna í lok maí og hækk­uðu um 32,7 millj­arða í þeim mán­uði, sam­kvæmt tölum sem Seðla­banki Íslands birti í dag

Þar af voru inn­lendar eignir 3.406,1 millj­arðar króna og hækk­uðu um 18,5 millj­arða króna í mán­uð­in­um, miðað við apríl mán­uð. Erlendar eignir námu 479 millj­örðum króna og hækk­uðu um 14,2 millj­arða í mán­uð­in­um. 

Íslenska fjár­mála­kerfið er því að lang­mestu leyti bundið við íslenska hag­kerf­ið, en 87,7 pró­sent af því er í inn­lendum eignum en 12,3 pró­sent í erlendum eign­um. 

Auglýsing

Stærstur hluti eigna banka­kerf­is­ins liggur í útlánum til heim­ila og fyr­ir­tækja.

Eigið fé íslenskra inn­láns­stofn­anna nam 615,2 millj­örðum króna í lok maí og lækk­aði það um 329 millj­ónir í maí mán­uði, miðað við mán­uð­inn á und­an. 

Sé horft til skulda íslenska fjár­mála­kerf­is­ins þá voru þær 3.242 millj­arðar króna í maí. Þar af voru inn­lendar skuldir - sem eru að mestu inn­lán heim­ila og fyr­ir­tækja - 2.503,8 millj­arðar og erlendar skuldir 739 millj­arðar króna. Sé horft til skulda þá eru inn­lendar skuldir 77,3 pró­sent skulda og erlendar skuldir 22,7 pró­sent.

Stærstu bankar lands­ins eru Lands­bank­inn, Íslands­banki og Arion banki. Íslenska ríkið er stærsti eig­andi hluta­fjár á íslenskum fjár­mála­mark­aði, með um 75 pró­sent af öllu fjár­mála­kerf­inu, en ríkið á allt hlutafé í Íslands­banka og um 99 pró­sent í Lands­bank­an­um. 

Arion banki er hins vegar alfarið í einka­eigu og er skráður á mark­að. Eigið fé bank­ans nam um 193 millj­örðum í lok fyrsta árs­fjórð­ungs þessa árs.

Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur sem er stærsti eigandi Brim.
Útgerðarfélag Reykjavíkur hagnaðist um 1,5 milljarð í fyrra
Stærsti eigandi Brim, sem hét áður HB Grandi, bókfærði eignarhlut sinn í félaginu á rúmlega 15 prósent hærra verði en skráð markaðsverð hlutarins var á reikningsskiladegi. Eignir Brim voru metnar á um 60 milljarða króna um síðustu áramót.
Kjarninn 15. september 2019
Eiríkur Ragnarsson
RÚV á kannski heima á auglýsingamarkaði eftir allt saman
Kjarninn 15. september 2019
Vinningstillaga Henning Larsen arkitektastofunnar að því hvernig Vinge ætti að líta út. Veruleikinn í dag er allt annar.
Danska skýjaborgin Vinge
Það er ekki nóg að fá háleitar hugmyndir, það þarf líka einhvern til að framkvæma þær. Þessu hafa bæjaryfirvöld í Frederikssund á Sjálandi fengið að kynnast, þar sem draumsýn hefur breyst í hálfgerða martröð.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent