Margrét Vilborg hlaut aðalverðlaun kvenfrumkvöðla

Sprotafyrirtækið PayAnalytics er í örum vexti þessi misserin.

Margret_Bjarnadottir-2.jpg
Auglýsing

Mar­grét Vil­borg Bjarna­dótt­ir, stofn­andi íslenska sprota­fyr­ir­tæk­is­ins PayAna­lyt­ics, hlaut nýverið aðal­verð­laun alþjóð­legs þings Heims­sam­taka frum­kvöðla- og upp­finn­inga­kvenna GWI­IN, sem fram fór í London 27. – 28. júní.

Mar­grét kynnti á þing­inu nýsköp­un­ina að baki hug­bún­að­ar­lausn­inni sem gerir fyr­ir­tækjum kleift að fram­kvæma launa­grein­ing­ar, skoða áhrif launa­á­kvarð­ana og ráð­ast á launa­bil kynj­anna með aðgerð­ar­á­ætlun og kostn­að­ar­grein­ing­u. 

Einnig hjálpar PayAna­lyt­ics til við að halda launa­bil­inu lok­uðu með launa­til­lögum fyrir nýráðn­ingar og þá sem fær­ast til í starfi. Nýsköp­unin að baki lausn­inni felst í stærð­fræði­al­grímum til að loka launa­bilum og í því að setja fram flókna töl­fræði og stærð­fræði­líkön á auð­skilj­an­legan og not­enda­vænan hátt.

Auglýsing

„Þetta er ekki í fyrsta sinn sem íslenskar konur hljóta við­ur­kenn­ingu á ráð­stefn­unni, en Sandra Mjöll Jóns­dóttir hlaut sömu verð­laun árið 2017. Þær sem deildu með sér 2. sæt­inu voru Dr. Raf­iza ABD Razak frá Malasíu sem hefur unnið að rann­sóknum á nýj­ungum í bygg­ing­ar­efn­um, þá sér­stak­lega að búa til bygg­ing­ar­efni úr ösku­kenndum leir og Jenan Esam Saleh Als­hehab frá Kúveit sem hefur unnið að þráð­lausu raf­magn­i,“ segir í til­kynn­ingu.

Í 3. sæti var svo Ervina Efzan ) frá Malasíu sem er að búa til gler úr ban­ana trefjum (stem) og losna þar með við eit­ur­efni eins og t.d. blý úr gler­inu.

Fyrr á árinu vann PayAna­lyt­ics fyrstu verð­laun á Wharton People Ana­lyt­ics Con­fer­ence, sem er keppni fyrir nýsköp­un­ar­fyr­ir­tæki í Banda­ríkj­unum sem haldin er af hinum virta við­skipta­há­skóla Wharton í Penn­syl­van­íu.

Drónaárás skekur markaði um allan heim
Þegar olíuverð hækkar um 10 til 20 prósent yfir nótt þá myndast óhjákvæmilega skjálfti á mörkuðum. Hann náði til Íslands, og stóra spurningin er - hvað gerist næst, og hversu lengi verður framleiðsla Aramco í lamasessi?
Kjarninn 16. september 2019
Landsréttarmálið flutt í yfirdeild MDE 5. febrúar 2020
Ákveðið hefur verið hvaða dómarar muni sitja í yfirdeild Mannréttindadómstóls Evrópu þegar Landsréttarmálið svokallaða verður tekið þar fyrir snemma á næsta ári. Á meðal þeirra er Róbert Spanó, sem sat einnig í dómnum sem felldi áfellisdóm í mars.
Kjarninn 16. september 2019
Hallgrímur Hróðmarsson
Enn er von – Traust almennings til Alþingis mun aukast
Kjarninn 16. september 2019
Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands.
Óásættanlegt að þjóðkirkjuprestur hafi brotið á konum
Biskup Íslands og tveir vígslubiskupar hafa sent frá sé yfirlýsingu þar sem þau harma brot fyrrverandi sóknarprests gagnvart konum. Prestinum var meðal annars gefið að hafa sleikt eyrnasnepla konu sem vann með honum.
Kjarninn 16. september 2019
OECD vill að ríkið selja banka, létti á regluverki og setji á veggjöld
Lífskjör eru mikil á Íslandi og flestar breytur í efnahagslífi okkar eru jákvæðar. Hér ríkir jöfnuður og hagvöxtur sem sýni að það geti haldist í hendur. Ýmsar hættur eru þó til staðar og margt má laga. Þetta er mat OECD á íslensku efnahagslífi.
Kjarninn 16. september 2019
Kemur ekki til greina að gera starfslokasamning við Harald að svo stöddu
Ekki kemur til greina hjá dómsmálaráðherra að gera starfslokasamning við Harald Johannessen, ríkislögreglustjóra, að svo stöddu.
Kjarninn 16. september 2019
Hitler, Hekla og hindúismi: Nýaldarnasistinn Savitri Devi
Tungutak fasista er farið að sjást aftur. Savitri Devi er ein einkennilegasta persónan sem komið hefur fram í uppsprettu öfgahópa. Flosi Þorgeirsson, sagnfræðingur, hefur kynnt sér sögu hennar.
Kjarninn 16. september 2019
Níu manns sækja um stöðu í Seðlabanka Íslands
Níu manns hafa sótt um stöðu framkvæmdastjóra fjármálastöðugleikasviðs í Seðlabanka Íslands. Á meðal umsækjenda eru Ásdís Kristjánsdóttir, Guðrún Ögmundsdóttir og Bryndís Ásbjarnardóttir.
Kjarninn 16. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent