Deutsche Bank hagræðir og segir upp þúsundum starfsmanna

Þýski bankinn Deutsche Bank mun minnka umtalsvert og draga saman seglin í fjárfestingabankastarfsemi á öllum helstu starfsstöðvum sínum. Liður í þessum aðgerðum verður að segja upp þúsundum starfsmanna.

Deutsche Bank
Auglýsing

Yfir­maður Deutsche Bank í Japan til­kynnti öllum starfs­mönnum bank­ans þar í landi, að lík­lega yrðu störf þeirra lögð niður á næst­unni og starf­semi bank­ans breytt mik­ið. Þetta gerði hann innan við átta klukku­stundum eftir að Christ­ian Sewing, for­stjóri bank­ans, hafði kynnt hag­ræð­ing­ar­að­gerðir fyrir yfir­mönnum helstu deilda og fram­kvæmda­stjórum hjá bank­an­um. 

Búist er við því að 18 þús­und manns verði sagt upp störfum á næst­unni hjá bank­anum en heild­ar­starfs­manna­fjöldi bank­ans er 91 þús­und. Hann er með höf­uð­stöðvar í Frank­furt í Þýska­land­i. 

Allar aðrar aðgerðir - eins og sam­ein­ing­ar­við­ræður við Commerz­bank - hafa ekki skilað nægi­lega miklum árangri og er Sewing sagður hafa viljað grípa taf­ar­laust til aðgerða, enda tap­rekstur af mörgum deildum bank­ans. 

Auglýsing

Í dag hefur mark­aðsvirði bank­ans fallið um 5,4 pró­sent og er það nú 15,5 millj­arða Banda­ríkja­dala, eða sem nemur 2 þús­und millj­örðum króna. Á innan við 18 mán­uðum hefur mark­aðsvirði bank­ans helm­inga­st, og útlit er fyrir að erf­ið­leikar bank­ans séu ekki að baki. 

Í bréfi til starfs­manna segir Sewing að næstu tvö árin muni fara í að fram­kvæma hag­ræð­ing­ar­að­gerð­irnar en yfir­menn ein­stakra deilda fá það verk­efni að fram­kvæma þær. Búist er við að aðgerða­á­ætl­unin verði komin til fram­kvæmda að fullu árið 2022. 

Sewing segir í bréfi til starfs­manna að það hafi reynst Deutsche Bank dýr­keypt að reyna að keppa við aðra stóra fjár­fest­inga­banka á Wall Street, á meðan kjarna­starf­semi bank­ans hafi verið hefð­bundin við­skipta­banka­starf­semi í Þýska­landi. Með þessum aðgerðum ætlar bank­inn að hætta starf­semi sem fellur utan kjarna­starf­semi og ein­blína á að ná við­un­andi arð­semi af kjarna­starf­sem­inn­i. 

Deutsche Bank hefur verið mikið í umræð­unni, und­an­far­inn rúman ára­tug, vegna óábyrgra og ólög­mætra fjár­mála­gjörn­ina, en bank­inn hefur ítrekað þurft að greiða sekt­ar­greiðslur vegna ólög­mætra við­skipta­hátta, meðal ann­ars vegna mark­aðs­mis­notk­unar á mark­aði með vaxta­álög. 

Styrkir þú Kjarnann?

Kjarninn reiðir sig á framlög lesenda. Með því að styrkja Kjarnann mánaðarlega tekur þú þátt í að halda úti öflugum fjölmiðli.

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur í sjö ár og býður almenningi upp á vandaða umfjöllun þar sem áhersla er á gæði og dýpt.  

Ef þú ert nú þegar styrkjandi leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka styrkinn með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Endurvinnsluhlutfall umbúðaúrgangs innan við 50 prósent hérlendis
Heildarmagn umbúðaúrgangs hérlendis var um 151 kíló á hvern einstakling árið 2019. Endurvinnsluhlutfallið lækkar á milli ára en um fjórðungur plastumbúða ratar í endurvinnslu samanborið við rúmlega 80 prósent pappírs- og pappaumbúða.
Kjarninn 27. september 2021
Talning atkvæða í Borgarnesi og meðferð kjörgagna hefur verið mál málanna í dag.
Talningarskekkjan í Borgarnesi kom í ljós um leið og einn bunki var skoðaður
Engin tilmæli voru sett fram af hálfu landskjörstjórnar um endurtalningu atkvæða í Norðvesturkjördæmi. Kjarninn ræddi við Inga Tryggvason formann yfirkjörstjórnar í kjördæminu um ástæður þess að talið var aftur og meðferð kjörgagna.
Kjarninn 27. september 2021
Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR.
Lífskjarasamningurinn heldur – „Ánægjuleg niðurstaða“
Formaður VR segist vera létt að lífskjarasamningurinn haldi. Engin stemning hafi verið hjá atvinnulífinu né almenningi að fara í átök við þessar aðstæður.
Kjarninn 27. september 2021
Sigurjón Njarðarson
Hrunið 2008-2021
Kjarninn 27. september 2021
Þjóðhættir
Þjóðhættir
Þjóðhættir – Siðspillandi ómenning: Um viðtökur jazztónlistar á Íslandi
Kjarninn 27. september 2021
Olaf Scholz, fjármálaráðherra í fráfarandi ríkisstjórn og leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, mætir á kosningavöku flokksins í gær.
„Umferðarljósið“ líklegasta niðurstaðan í Þýskalandi
Leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins hefur heitið því að Þjóðverjar fái nýja ríkisstjórn fyrir jól. Það gæti orðið langsótt í ljósi sögunnar. Hann vill byrja á að kanna jarðveginn fyrir stjórn með Græningjum og Frjálslyndum demókrötum.
Kjarninn 27. september 2021
Ákveðið hefur verið að telja atkvæðin í Suðurkjördæmi að nýju.
Talið aftur í Suðurkjördæmi
Yfirkjörstjórn í Suðurkjördæmi hefur ákveðið að verða við beiðnum sem bárust frá nokkrum stjórnmálaflokkum um að telja öll atkvæðin í Suðurkjördæmi aftur.
Kjarninn 27. september 2021
Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í leiðtogaumræðum fyrir kosningar.
Með óbragð í munni – Mikilvægt að framkvæmd kosninga sé með réttum hætti
Þorgerður Katrín segir að endurtalningin í Norðvesturkjördæmi dragi fram umræðu um jafnt atkvæðavægi. „Það er nauðsynlegt að fá hið rétta fram í þessu máli.“
Kjarninn 27. september 2021
Meira úr sama flokkiInnlent