Frakkar setja umdeildan skatt á tæknirisa þrátt fyrir hótanir

Stjórnvöld í Frakklandi hafa verið undir miklum þrýstingi um að setja skattinn á en allt kom fyrir ekki.

FAcebook
Auglýsing

Þrátt fyrir hót­anir frá banda­rískum yfir­völdum og tæknirisum þá hafa frönsk stjórn­völd ákveðið að setja á sér­stakan skatt sem bein­ist ekki síst að við­skiptum á net­in­u. 

Skatt­ur­inn - upp á 3 pró­sent - bein­ist að við­skiptum á net­inu sem eiga sér stað í Frakk­landi, en hags­muna­sam­tökum tækni­fyr­ir­tækja í Banda­ríkj­unum hafa bent á að skatt­ur­inn bein­ist fyrst og síð­ast gegn risum á mark­aði eins og Google og Face­bok. 

Skatt­ur­inn bein­ist fyrst og fremst að stórum tækni­fyr­ir­tækj­um, með meira en 750 millj­ónir evra í árs­tekj­ur, eða sem nemur um 106 millj­örðum króna.

Auglýsing

Sam­kvæmt frétt breska rík­is­út­varps­ins BBC hafa tæknirisar heims­ins mót­mælt skatt­in­um, þar sem þeir telja að það eigi að horfa til þess að þjón­usta á net­inu sé landamæra­laust. Frönsk stjórn­völd hafa sagt á móti, að mik­il­vægt sé að horfa til heima­landa við­skipt­anna, og því fær­ist skatt­heimtan til heima­landa eftir því sem stjórn­völd kjósi að svo eigi að vera.

Drónaárás í Sádí-Arabíu ýtir olíuverðinu upp á við
Aldrei í sögunni hefur olíuverð hækkað jafnt mikið á jafn skömmum tíma, eins og gerðist í kjölfar drónaárásar á olíuframleiðslusvæði Aramco í Sádí-Arabíu.
Kjarninn 16. september 2019
Segir ríkislögreglustjóra bera skyldu til að tilkynna um spillingu
Verðandi formaður stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar segir að Haraldur Johannessen eigi að tilkynna um spillingu sem hann viti af. Í viðtali í gær lét hann í það skína að slík væri til staðar.
Kjarninn 15. september 2019
Íslendingurinn Reynir ætlar að taka upp Flamenco plötu
Reynir Hauksson hefur lært hjá einum helsta gítarkennara Granada. Nú safnar hann fyrir gerð Flamenco plötu á Karolina Fund.
Kjarninn 15. september 2019
Fosfatnáma
Upplýsingaskortur ógnar matvælaöryggi
Samkvæmt nýrri rannsókn íslenskra og erlendra fræðimanna ógnar skortur á fullnægjandi upplýsingum um birgðir fosfórs matvælaöryggi í heiminum.
Kjarninn 15. september 2019
Besta platan með Metallica – Master of Puppets
Gefin út af Elektra þann 3. mars 1986, 8 lög á 54 mínútum og 47 sekúndum.
Kjarninn 15. september 2019
Guðmundur Kristjánsson er stærsti eigandi Útgerðarfélags Reykjavíkur sem er stærsti eigandi Brim.
Útgerðarfélag Reykjavíkur hagnaðist um 1,5 milljarð í fyrra
Stærsti eigandi Brim, sem hét áður HB Grandi, bókfærði eignarhlut sinn í félaginu á rúmlega 15 prósent hærra verði en skráð markaðsverð hlutarins var á reikningsskiladegi. Eignir Brim voru metnar á um 60 milljarða króna um síðustu áramót.
Kjarninn 15. september 2019
Eiríkur Ragnarsson
RÚV á kannski heima á auglýsingamarkaði eftir allt saman
Kjarninn 15. september 2019
Vinningstillaga Henning Larsen arkitektastofunnar að því hvernig Vinge ætti að líta út. Veruleikinn í dag er allt annar.
Danska skýjaborgin Vinge
Það er ekki nóg að fá háleitar hugmyndir, það þarf líka einhvern til að framkvæma þær. Þessu hafa bæjaryfirvöld í Frederikssund á Sjálandi fengið að kynnast, þar sem draumsýn hefur breyst í hálfgerða martröð.
Kjarninn 15. september 2019
Meira úr sama flokkiInnlent