HB Grandi kaupir félög af Útgerðarfélagi Reykjavíkur til að styrkja stöðu í Asíu

Kaupin eru með fyrirvara um samþykki stjórna og hluthafafundar félaganna. Kaupverðið er 4,4 milljarðar króna.

HB Grandi
Auglýsing

HB. Grandi hf. hefur gert Útgerð­ar­fé­lagi Reykja­víkur hf., áður Brimi, til­boð um kaup á öllu hlutafé í sölu­fé­lögum í Jap­an, Hong Kong og á meg­in­landi Kína, sem og þjón­ustu­fé­lagi á Íslandi sem teng­ist fram­an­greindum félög­um. 

Til­gangur kaupanna er að styrkja stöðu HB Granda og sjáv­ar­út­vegs á Íslandi á mik­il­vægum og vax­andi mörk­uðum í Asíu.

Frá þessu er greint í til­kynn­ingu til Kaup­hallar.

Auglýsing

Útgerð­ar­fé­lag Reykja­víkur hf. hefur gengið að fyrr­nefndu kauptil­boði og hafa félögin und­ir­ritað kaup­samn­inga.  Öll hin keyptu félög eru í fullri eigu Útgerð­ar­fé­lags Reykja­víkur hf., sem er þannig selj­and­inn í við­skipt­un­um.

Guð­mundur Krist­jáns­son, for­stjóri HB Granda, er jafn­framt stærsti eig­andi ÚR, sem síðan er stærsti eig­andi HB Granda.

Kaup­verðið sam­svarar alls 31,1 millj­ónum evra fyrir allt hlutafé allra frangreindra félaga, eða sem nemur um 4,4 millj­örðum króna.  

Kaupin eru gerð með fyr­ir­vara um sam­þykki stjórna HB Granda hf. og Útgerð­ar­fé­lags Reykja­víkur hf. sem og sam­þykkt hlut­hafa­fundar HB Granda hf., en fyr­ir­hugað er að kaup­verðið verði greitt með útgáfu 133.751.606 nýrra hluta í HB Granda hf. til Útgerð­ar­fé­lags Reykja­víkur hf.

Þetta sam­svarar aukn­ingu hluta­fjár um 7,3 pró­sent sem myndi leiða til þess að Útgerð­ar­fé­lag Reykja­víkur hf. myndi eftir við­skiptin eiga sam­tals 42,31 pró­sent heild­ar­hluta­fjár í HB Granda hf. 

Unnin verður áreið­an­leika­könnun á hinum keyptu félögum og skýrsla um kaupin sam­kvæmt lögum um við­skipti tengdra aðila og verður hún kynnt hlut­höfum með fund­ar­boð­i.  Hluta­bréfin verða afhent við greiðslu kaup­verðs­ins.

Umrædd félög hafa staðið að sölu íslenskra sjáv­ar­út­vegs­af­urða á Asíu mark­aði allt frá árinu 1989, segir í til­kynn­ing­u.  Sölu­fé­lögin seldu á síð­asta ári rúm­lega 38.000 tonn af sjáv­ar­af­urð­u­m.  Velta félag­anna nam sam­tals 146 millj­ónum evr­a.  Hagn­aður eftir afskrift­ir, skatta og fjár­magnsliði (EBIT­DA) nam 4,2 millj­ónum evr­a.  Bók­fært eigið fé félag­anna er 11,5 millj­ónir evra, eða sem nemur 1,6 millj­örðum króna.

Mark­aðsvirði HB Granda í  dag, er um 60 millj­arðar króna.

Kanntu vel við Kjarnann?

Við á Kjarnanum þökkum lesendum fyrir það traust sem þeir sýna með því að styrkja Kjarnann. 

Frjáls framlög frá lesendum hafa vaxið jafnt og þétt síðustu árin og eru mikilvæg tekjustoð undir reksturinn. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni og greina kjarnann frá hisminu. 

Við tökum hlutverk okkar sem fjölmiðill í þjónustu almennings alvarlega. Kjarninn birti 409 fréttaskýringar og 2.367 fréttir á árinu 2019. Kjarninn er vettvangur umræðu og á nýliðnu ári voru 539 skoðanagreinar birtar, stærstur hluti þeirra aðsendar greinar. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ekki sést jafn mikil neikvæð áhrif á flugiðnað síðan 11. september 2001
Greinendur segja að smám saman sé að koma í ljós hversu gríðarleg áhrif kórónaveiran hefur haft í Kína og víðar. Útlit er fyrir að efnahagslegu áhrifin verði mikil á næstu mánuðum.
Kjarninn 26. febrúar 2020
Davíð Stefánsson og Sunna Karen Sigurþórsdóttir
Davíð og Sunna Karen hætta sem ritstjórar hjá Torgi
Skipu­lags­breytingar hafa verið gerðar hjá Torgi, út­gáfu­fé­lagi Frétta­blaðsins og fleiri miðla.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Úr Er ég mamma mín?
„Sláðu hann, Sólveig! Kýld‘ann, Kristbjörg!“
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um Er ég mamma mín? eftir Maríu Reyndal í Borgarleikhúsinu.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir
Nýsköpunarmiðstöð Íslands lögð niður um næstu áramót
Niðurstaða greiningarvinnu atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins er sú að hluta verkefna Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands megi framkvæma undir öðru rekstrarformi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Ríkisstjórnin vill auka gagnsæið hjá 30 óskráðum en þjóðhagslega mikilvægum fyrirtækjum
Í drögum að nýju frumvarpi, sem ríkisstjórnin hefur lagt fram til að auka traust á íslenskt atvinnulíf, er lagt til að skilgreining á „einingum tengdum almannahagsmunum“ verði víkkuð verulega út og nái meðal annars til stóriðju og sjávarútvegsrisa.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Virkjanir undir 10 MW hafa verið kallaðar smávirkjanir.
Vilja einfalda lög og reglur um smávirkjanir
Þingmenn Framsóknarflokksins segja umsóknarferli varðandi minni virkjanir fjárfrekt og langt og að smávirkjanir séu umhverfisvænir orkugjafar þar sem þær stuðli „að minni útblæstri óæskilegra efna sem hafa áhrif á hitastig jarðar“.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Aðalsteinn Leifsson
Aðalsteinn Leifsson nýr ríkissáttasemjari
Félags- og barnamálaráðherra hefur skipað Aðalstein Leifsson framkvæmdastjóra hjá EFTA sem ríkissáttasemjara frá og með 1.apríl næstkomandi.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Stefán Eiríksson, sem nýverið var valinn af stjórn RÚV til að stýra fyrirtækinu til næstu fimm ára hið minnsta.
Verðandi útvarpsstjóri vill opna safn RÚV fyrir fjölmiðlum og almenningi
Stefán Eiríksson vill að allt efni sem er til staðar í safni RÚV, og er ekki bundið rétthafatakmörkunum, verði opið og aðgengilegt öllum almenningi og öðrum fjölmiðlum til frjálsra nota.
Kjarninn 25. febrúar 2020
Meira úr sama flokkiInnlent