Leyfa prófanir á sjálfkeyrandi bílum

Í nýjum umferðalögum sem samþykkt voru á Alþingi í júní má finna nýmæli um að Samgöngustofu er heimilt að veita leyfi fyrir prófun á ökutækjum sem eru sjálfkeyrandi að fullu eða hluta.

bílar
Auglýsing

Á meðal nýmæla í nýj­um umferð­ar­lögum, sem sam­þykkt voru á Alþingi í júní síð­ast­liðn­um, er að nú eru próf­anir á sjálf­keyr­andi öku­tækjum heim­il­að­ar, bæði sjálf­keyr­andi að fullu eða að hluta. ­Próf­an­irnar mega þó aðeins fara fram með leyfi Sam­göngu­stofu en umferð­ar­lögin taka gildi þann 1. jan­ú­ar 2020. 

Breyt­ingar á leyfi­legu vín­anda­magni

Ný umferð­ar­lög voru sam­þykkt á Alþingi í júní síð­ast­liðnum en í lög­unum má finna veiga­miklar breyt­ingar á fyrri lög­gjöf. Í lög­unum má finna breyt­ingar um vín­anda­magn í blóði. Sam­kvæmt nýju lög­unum telst öku­maður ekki getað stjórnað öku­tæki ef vín­and­i ­mælis 0,2 pró­sent í blóði hans. Refsi­mörkin verða þó áfram miðuð við 0,5 pró­sent.  Í frum­varp­inu sem sam­göngu­ráð­herra lagði fram mið­uðu refsi­mörkin við 0,2 pró­sent en umhverf­is- og sam­göngu­nefnd gerði breyt­ingu þar á.

Auk þess má finna ýmis ný ákvæði í nýju umferð­ar­lög­unum um hjól­reið­ar, þar á meðal er fellt brott almennt bann við því að reiða far­þega á reið­hjóli en ráð­herra mun hins vegar setja nán­ari reglur um flutn­ing far­þega á reið­hjól­u­m. Auk þess er skylda barna til að nota hlífð­ar­hjálm við hjól­reiðar færð í lög og nær nú til barna yngri en 16 ára í stað barna yngri en 15 ára.

Auglýsing

Sjálf­keyr­andi að fullu eða hluta

Í lög­unum má einnig finna nýmæli um sjálf­keyr­andi öku­tæki. Í lög­unum kemur fram að próf­anir á sjálf­keyr­andi öku­tækjum mega aðeins fara fram með leyfi Sam­göngu­stofu. Henni er heim­ilt að veita leyfi fyrir prófun á öku­tæki sem er sjálf­keyr­andi að fullu eða að hluta. 

Í lög­unum kemur jafn­framt fram að Sam­göngu­stofu er heim­ilt að setja sér­stök skil­yrði fyrir veit­ingu leyfis í því skyni að tryggja öryggi, svo sem að prófun fari aðeins fram á lok­uðum brautum og að öku­maður sé staddur í öku­tæki við prófun ger­ist þess þörf að stjórna öku­tæki hand­virkt. Mynd: Hallgrímur Oddson

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Stærstu stjórnarandstöðuflokkarnir þrír mælast með meira fylgi en ríkisstjórnin
Ný könnun sýnir að Samfylking, Píratar og Viðreisn eru með meira sameiginlegt fylgi en Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn og Framsóknarflokkurinn. Ekki yrði hægt að mynda þriggja flokka stjórn án þess að bæði Sjálfstæðisflokkur og Samfylking sætu í henni.
Kjarninn 29. september 2020
Eftir samrunan er búist við að TM verði dótturfélag Kviku.
Samrunaviðræður Kviku og TM hafnar
Stjórnir Kviku banka og TM samþykktu í dag að hefja viðræður um sameiningu félaganna tveggja í dag.
Kjarninn 28. september 2020
Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands.
Ardern vill fresta lokun álvers Rio Tinto með ríkisstuðningi
Forsætisráðherra Nýja-Sjálands er tilbúin að niðurgreiða rafmagn til Rio Tinto til þess að seinka lokun álvers á þeirra vegum þar í landi, nái hún kjöri í næstu kosningum.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent