Bjarni kjörinn varaformaður bankaráðs AIIB

Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, var kjörinn varaformaður bankaráðs Asíska innviðafjárfestingarbankans á ársfundi bankans um helgina.

Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Auglýsing

Bjarni Bene­dikts­­son, fjár­­­mála- og efna­hags­ráð­herra, hef­ur verið kjör­inn vara­­for­maður banka­ráðs Asíska inn­viða­fjár­­­fest­ing­­ar­­bank­ans, AIIB, á árs­fundi bank­ans sem hald­inn var í Lúx­em­­borg á föst­u­dag og laug­­ar­dag. Frá þessu er greint í til­kynn­ingu á vef Stjórn­ar­ráðs­ins

Ísland meðal 57 stofn­enda

Í til­kynn­ing­unni segir að AIIB sé ung en ört vax­andi alþjóða­fjár­mála­stofn­un. ­Bank­inn hóf starf­semi í jan­úar 2016 en hann er stofn­aður um ­sam­starf þjóða til að taka á inn­viða­fjár­fest­ing­ar­þörf í Asíu. Ís­land var á meðal 57 stofn­enda bank­ans en Kín­verjar höfðu for­ystu um stofnun bank­ans. 

Eft­ir árs­fund­inn í vik­unni eru fé­lag­ar orðnir hund­rað og hluta­fé bank­ans nem­ur 100 millj­­örðum Banda­­ríkja­dala. ­Sam­kvæmt til­kynn­ing­unni er við skipu­lag bank­ans byggt á reynslu alþjóða­þró­un­ar­banka og áhersla lögð á „opna, óháða og gagn­sæja stjórn­ar­hætti og skýr ábyrgð­ar­skil“.

Auglýsing

Ísland er í kjör­­dæmi með Bret­landi, Dan­­mörku, Nor­egi, Pól­landi, Rúm­en­­íu, Sviss, Sví­þjóð og Ung­verja­landi en lönd­in deila sam­an stjórn­­­ar­­manni í bank­an­um sem nú er frá Bret­landi. Ísland var með vara­­mann í stjórn fyrsta hálfa starfs­ár bank­ans og mun eiga vara­­mann næst árin 2022 til 2024.

Í síð­ustu viku sam­þykkti bank­inn að fjár­­­magna, ásamt efna­hags- og þró­un­­ar­­bank­an­um, fyrsta jarð­varma­orku­verk­efni bank­ans, í Tyrk­landi, en að því koma tvö ís­­lensk ráð­gjafa­­fyr­ir­tæki. Bank­inn hef­ur nú sam­þykkt fjár­­­fest­ing­ar í 40 verk­efn­um í 27 lönd­um fyr­ir sam­tals um átta millj­­arða doll­­ara.

Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent