Húsavík á kortið í alþjóðlegu strandhreinsunarátaki

Húsavík heimsækja árlega yfir 100 þúsund ferðamenn í þeim tilgangi að skoða hvali. Ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu sameinuðust í átaki í að hreins strandlengjuna, og vel tókst til.

heimirhardar.jpg
Auglýsing

Hinn 14. júlí síð­ast­lið­inn tók hópur um 30 starfs­manna ferða­þjón­ustu­fyr­ir­tækja, stofn­ana og umhverf­is­sam­taka þátt í alþjóð­legu strand­hreins­unar­átaki sem upp­haf­lega var skipu­lagt af Ric O’Barry’s Dolp­hin Poject, banda­rískum sam­tökum sem ein­blína á verndun höfr­unga og hvala í höfum heims­ins. 

Að þessu sinni var farið að ósum Laxár í Aðal­dal, í landi Laxa­mýr­ar, með þátt­töku land­eig­enda en þetta er í þriðja sinn sem fjörur eru gengnar í þessum til­gangi en þátt­takan hefur auk­ist með ári hverju og er hóp­ur­inn nú orð­inn fjöl­þjóð­leg­ur. Með sam­stilltu átaki og góðri stemmn­ingu þeirra sem tóku þátt, söfn­uð­ust um 600 kíló, hvar um 70 pró­sent af því voru neta­dræsur og veið­ar­færi. Rusl­inu var svo komið í við­eig­andi flokkun og með­höndlun með aðstoð og stuðn­ingi Norð­ur­sigl­ingar og Íslenska Gáma­fé­lags­ins. 

Rusl í höf­unum er talið bera ábyrgð á dauða nærri milljón sjáv­ar­dýra á hverju ein­asta ári.  Á Húsa­vík, sem víð­ar, er vax­andi áhugi á haf­inu og umhverfi þess.  Arctic Whale, Gentle Giants, Háskóli Íslands, Hvala­safnið á Húsa­vík, Norð­ur­sigl­ing, Ocean Missions, Salka, Saltvík og Whale Wise.

Auglýsing

Húsa­vík hefur fyrir löngu skipað sér á kortið í ferða­þjón­ustu á heims­vísu, sem hvala­skoð­un­ar­stað­ur, en stað­inn sækja árlega vel yfir 100 þús­und gestir í þeim til­gangi að skoða hvali á Skjálf­anda­flóa.

Fimm fjölmiðlamenn með yfir milljón á mánuði á RÚV
Egill Helgason var tekjuhæsti fjölmiðlamaðurinn á RÚV á síðasta ári en þar á eftir kemur Rakel Þorbergsdóttir, fréttastjóri.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Tryggvi Felixson
Norrænt samstarf – öflugt eða orðin tóm?
Kjarninn 20. ágúst 2019
Ásakar Samtök atvinnulífsins um valdarán
Formaður VR vill að atvinnurekendur víki úr stjórnum lífeyrissjóða þar sem þeir vilji hafa sjóðina út af fyrir sig „svo hægt sé að halda braskinu áfram með peninga og fjármuni launafólks.“
Kjarninn 20. ágúst 2019
Eigendur Aton.JL. Frá vinstri: Agnar Tr. Lemacks, Ingvar Sverrisson, Viggó Örn Jónsson og Huginn Freyr Þorsteinsson.
Jónsson & Le’macks og Aton sameinast
Ráðgjafarfyrirtækið Aton og auglýsingastofan Jónsson & Le‘macks hafa nú sameinast undir nafninu Aton.JL.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Sýn ofmat tekjur sínar og vanmat kostnað við útsendingu miðla
Sýn sendi frá sér afkomuviðvörun í dag. Tekjur 2019 verða tæplega 400 milljónum krónum lægri en áætlað var. Félagið mun kynna stefnumótun til framtíðar samhliða næsta uppgjöri sínu, sem birt verður í næstu viku.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna.
Undirbúa mótmæli vegna komu Pence
Samtök hernaðarandstæðinga boða til opins fundar þar sem skipulögð verða mótmæli vegna heimsóknar Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna til landsins.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir
Fyrirtækjarekstur, Secret Solstice, samgöngustyrkir og Hinsegin dagar
Kjarninn 20. ágúst 2019
Björn Ingi Hrafnsson.
Björn Ingi segir kyrrsetningu hafa valdið sér fjártjóni og vandræðum
Ritstjóri Viljans segir að íþyngjandi og óréttmæt kyrrsetning eigna hans sé ástæða fjárhagsvandræða sem hann hafi átt við. Hann býst við að tjón sitt verði bætt af hinu opinbera.
Kjarninn 20. ágúst 2019
Meira úr sama flokkiInnlent