TM gerir aftur tilboð í Lykil

TM hefur gert Klakka kauptilboð í fjármálafyrirtækið Lykil. Tilboðið miðast við að 9,25 milljarðar króna verði greiddir fyrir Lykil í reiðufé auk hagnaðar Lykils á þessu ári eftir skatta.

lykillinn131217
Auglýsing

Trygg­inga­mið­stöð­in hefur gert kauptil­boð í alla eign­ar­hluti Klakka ehf. í Lykli. Til­boðið mið­ast við að 9,25 millj­arða króna verði greiddir fyrir Lykil í reiðu­fé auk hagn­aðar Lyk­ils á þessu ári eftir skatta. T­M átti í við­ræðum um kaup á Lykli í júní í fyrra en félögin náðu ekki saman og fallið var frá­ við­ræð­un­um.  

Hagn­aður Lyk­ils 1,2 millj­arðar í fyrra

Klakki ehf. er eign­­ar­halds­­­fé­lag í eigu inn­­­lendra og erlendra fjár­­­festa en félagið fór í gegnum nauða­­samn­inga árið 2010.  Lyk­ill fjár­­­mögnun hf. er nú langstærsta eign Klakka en flestar aðrar eignir félags­­ins, s.s. hlutir í trygg­inga­­fé­lag­inu VÍS og fjar­­skipta­­fyr­ir­tæk­inu Skipt­i/Sím­an­um, hafa verið seldar á síð­­­ustu árum.

Lyk­ill fjár­mögnun er fjár­mála­fyr­ir­tæki sem býður upp á marg­þættar fjár­mögn­un­ar­leiðir við kaup og rekstur fast­eigna og lausa­fjár­muna fyrir ein­stak­linga, fyr­ir­tæki og aðra rekstr­ar­að­ila. Í fyrra nam hagn­aður Lyk­ils 1,2 millj­örðum króna og 2,1 millj­arð­i króna árið 2017.

Auglýsing

Við­skiptin eru þó háð ýmsum fyr­ir­vöru­m, áreið­an­leika­könnun og nið­ur­stöðu henn­ar, sam­þykki hlut­hafa­fund­ar T­M og sam­þykki Fjár­mála­eft­ir­lits­ins um að T­M ­megi fara með virkan eign­ar­hlut í Lykli fjár­mögnun og að Sam­keppn­is­eft­ir­litið sam­þykki hið nýja eign­ar­hald. Gert er ráð fyrir að við­ræð­ur­ taki um tvo mán­uði.

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Segir þyrlukast henta illa smærri myntsvæðum
Hagfræðingur skrifar um óhefðbundna peningastefnu á krísutímum í Vísbendingu vikunnar.
Kjarninn 6. apríl 2020
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands.
Boris Johnson kominn á gjörgæsludeild
Boris Johnson forsætisráðherra Bretlands hefur verið lagður inn á gjörgæsludeild, en hann var lagður inn á spítala í gær með „þrálát einkenni“ sjúkdómsins sem kórónuveiran veldur.
Kjarninn 6. apríl 2020
Höfuðstöðvar EBA í París.
Allir bankar í Evrópu hvattir til að greiða ekki arð né kaupa eigin bréf
Evrópska bankaeftirlitsstofnunin vill að allir bankar innan EES-svæðisins sleppi því að greiða arð og að kaupa eigin bréf. Það aukna svigrúm sem bankar fá til að bregðast við COVID-19 eigi að fjármagna fyrirtæki og heimili, ekki greiðast til hluthafa.
Kjarninn 6. apríl 2020
Sóley Tómasdóttir
Kórónufaraldurinn og kynjasjónarmið
Kjarninn 6. apríl 2020
Sigrún Guðmundsdóttir
Dramatík og rusl
Kjarninn 6. apríl 2020
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn
Síðasta helgi æfing fyrir þá næstu – „Er þetta ekki bara komið gott?“
Yfirlögregluþjónn stingur upp á því að Íslendingar slaki á heima og taki páskana bara í rólegheitunum í gegnum fjarfundi með vinum og stórfjölskyldu.
Kjarninn 6. apríl 2020
Alma Möller landlæknir.
„Róðurinn mun þyngjast næstu vikurnar“
Landlæknir segir það vera alveg ljóst að róðurinn muni þyngjast næstu vikurnar og að fleiri muni veikjast og látast. Þessi faraldur muni taka sífellt meira á okkur, andlega og tilfinningalega.
Kjarninn 6. apríl 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
Endurskoða reglur er varða komu ferðamanna á skemmtiferðaskipum
Sóttvarnalæknir segir að verið sé að endurskoða reglur varðandi komu ferðamanna á skemmtiferðaskipum hingað til lands.
Kjarninn 6. apríl 2020
Meira úr sama flokkiInnlent