Jóhanna: Þingmaður sem brýtur siðareglur ætti að fara í launalaust leyfi

Niðurstaðan í Klaustursmálinu er ekki boðleg að mati fyrrverandi forsætisráðherra. Mál eins og það geti komið upp aftur og aftur ef Alþingi breytir ekki leikreglum sínum.

Jóhanna Sigurðardóttir og Þorsteinn Pálsson
Auglýsing

Jóhanna Sig­urð­ar­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra Íslands, segir í stöðu­upp­færslu á Face­book að nið­ur­staðan í Klaust­urs­mál­inu sé ekki boð­leg. Mál sem þetta geti komið upp aftur og aftur ef Alþingi breyti ekki leik­reglum sín­um. 

Jó­hanna segir að það sé ótækt að Alþingi skipi núver­andi eða fyrr­ver­andi þing­menn í nefnd til að fjalla um mögu­leg brot á siða­reglum þings­ins. „Ég legg til að skipuð verði siða­nefnd í upp­hafi hvers kjör­tíma­bils, skipuð sér­fræð­ingum utan Alþing­is, og að brot á siða­reglum hafi afleið­ingar fyrir við­kom­and­i.“ 

Þannig mætti hugsa sér að þing­mað­ur, sem brot­legur ger­ist við siða­regl­ur, verði lát­inn fara í launa­laust leyfi til­tek­inn tíma sem eftir lifir kjör­tíma­bils í sam­ræmi við alvar­leika brots­ins. „Það væri liður í að end­ur­reisa virð­ingu Alþing­is,“ segir Jóhanna.

For­­sæt­is­­nefnd lauk í dag með­­­ferð sinni á hinu svo­­kall­aða Klaust­­ur­­máli. Það var nið­­ur­­staða for­­sæt­is­­nefndar að fall­­ast beri á mat siða­­nefndar frá 5. júlí síð­­ast­liðn­­­um.

Auglýsing
Sam­kvæmt áliti siða­­nefndar Alþingis brutu Berg­þór Óla­­­son og Gunnar Bragi Sveins­­­son, þing­­­menn Mið­­­flokks­ins, siða­­­reglur alþing­is­­­manna með ummælum sem þeir létu falla á barnum Klaustri þann 20. nóv­­­em­ber síð­­­ast­lið­inn.

Aðrir þing­­­­menn sem tóku þátt í sam­tal­inu, Sig­­­­mund­ur Davíð Gunn­laugs­­­­son og Anna Kol­brún Árna­dótt­ir, þing­­­menn Mið­­­flokks­ins, og Karl Gauti Hjalta­­­­son og Ólaf­ur Ísleifs­­­­son, sem voru í Flokki fólks­ins þegar sam­talið átti sér stað en gengu síðar til liðs við Mið­­­flokk­inn, brutu ekki gegn siða­regl­um, að mati nefnd­­­ar­inn­­­ar.

"Klaust­urs­mál" geta komið upp aftur og aftur ef Alþingi breytir ekki leik­reglum sín­um. Nið­ur­staðan nú er ekki boð­leg. Í...

Posted by Jóhanna Sig­urð­ar­dóttir on Thurs­day, Aug­ust 1, 2019


Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Jón Snædal
Dánaraðstoð eða líknardráp
Kjarninn 28. september 2020
Alma Möller, landlæknir.
Fólk sem fékk COVID hefur fengið lungnabólgu löngu síðar
Dæmi eru um að fólk sem fékk COVID-19 í vetur hafi fengið lungnabólgu mörgum vikum síðar. Það er mat bæði landlæknis og sóttvarnalæknis að þó að ónæmi fyrir kórónuveirunni sé til staðar hjá þessum hópi verði hann að fara varlega.
Kjarninn 28. september 2020
Jón Steindór Valdimarsson
Hálfur björgunarhringur dugar skammt
Kjarninn 28. september 2020
Drífa Snædal
Vitræn umræða um efnahagsmál: Átta atriði sem Samtök atvinnulífsins mættu hafa í huga
Kjarninn 28. september 2020
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir.
„Þetta er alls ekki búið“
„Við megum ekki slaka á,“ segir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir. „Þetta er alls ekki búið.“ Varúðarráðstafanir séu „klárlega“ komnar til að vera í einhverja mánuði í viðbót.
Kjarninn 28. september 2020
Störukeppni á vinnumarkaði
Samtök atvinnulífsins hafa boðað atkvæðagreiðslu um hvort segja eigi upp Lífskjarasamningnum. Verkalýðshreyfingin telur að forsendur samningsins standi og trúir því ekki að samstaða sé um það á meðal atvinnurekenda að leggja í stríð á vinnumarkaði.
Kjarninn 28. september 2020
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra.
Víðir: Viljum við búa í samfélagi með mjög miklu lögreglueftirliti?
„Ég er ekki nú sérstaklega spenntur fyrir því að hér sé lögreglan að banka á dyr og kanna hvort að fólk sé í sóttkví eða ekki. Mér finnst það ekki spennandi veruleiki,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra.
Kjarninn 28. september 2020
Lykilatriðin úr afhjúpun New York Times á skattamálum Trumps
Honum gengur illa í rekstri, en er virkilega góður í sniðganga skattgreiðslur. New York Times hefur komist yfir skattskýrslur Bandaríkjaforseta á 18 ára tímabili, sem forsetinn hefur reynt að halda leyndum. Kjarninn tók það helsta saman.
Kjarninn 28. september 2020
Meira úr sama flokkiInnlent