Íbúðalánasjóður kaupir 50 milljarða lánasafn af Arion banka

Arion banki mun áfram þjónustu og innheimta tug milljarða verðtryggt lánasafn sem Íbúðarlánasjóður hefur keypt af bankanum.

img_5063_raw_0710130620_10191554925_o.jpg
Auglýsing

Íbúða­lána­sjóður hefur ákveðið að kaupa 50 millj­arða króna safn af verð­tryggðum lánum af Arion banka. Arion banki mun áfram þjón­usta og inn­heimta lán­in. Þetta kemur fram í til­kynn­ingu til Kaup­hallar Íslands í dag. 

Þar segir að fjár­mun­irnir séu að mestu leyti greiðsla sem sjóð­ur­inn fær til sín þegar Arion banki greiðir upp sér­tryggðan skulda­bréfa­flokk síðar í haust. „Afar mik­il­vægt er fyrir sjóð­inn að end­ur­fjár­festa lausa­fjár­munum sínum með þessum hætti í sam­bæri­legum tryggum fjár­fest­ing­ar­flokkum sem gefa sjóðnum góða ávöxtun til langs tíma.“

Í til­kynn­ing­unni segir að kaupin séu mik­il­vægt skref í fjár­stýr­ingu sjóðs­ins og lág­marki tap hans á upp­greiðslum veittra lána. „Skuldir Íbúða­lána­sjóðs eru nær allar verð­tryggðar til langs tíma.. Stærstur hluti eigna sjóðs­ins eru verð­tryggð íbúða­lán en miklar upp­greiðslur þeirra hafa valdið því að safn­ast hefur upp mikið lausa­fé.  

Auglýsing
Sjóðnum er ætlað að halda sem mestu jafn­vægi milli eigna og skuld­bind­inga og því er mik­il­vægt fyrir sjóð­inn að geta fest fé í verð­tryggðum eignum til lengri tíma. Mögu­leikar sjóðs­ins til fjár­fest­inga á mark­aði hafa verið tak­mark­aðir vegna tak­mark­aðs fram­boðs og mik­illar eft­ir­spurnar eftir verð­tryggðum eignum síð­ustu miss­er­in. Því er hag­stætt fyrir sjóð­inn, út frá sjón­ar­hóli fjár- og áhættu­stýr­ing­ar, að hafa tryggt sér umtals­vert magn vaxta­ber­andi verð­tryggðra lána í einum við­skipt­um. Gert er ráð fyrir að kaupin gangi í gegn um leið og öll skil­yrði hafa verið upp­fyllt og við­eig­andi eft­ir­lits­að­ilar hafa veitt sam­þykki sitt.“

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Fólk verði komið heim til sín klukkan 15:00 á morgun
Reykjavíkurborg hvetur foreldra til að sækja börn sín snemma á morgun, þar sem gert er ráð fyrir ofsaveðri.
Kjarninn 9. desember 2019
Segir brottvísun óléttrar konu í samræmi við áherslur um mannúðlega meðferð
Dómsmálaráðherra segir að hún meti sem svo að brottvísun albanskrar konu, sem var gengin 36 vikur, hafi verið í samræmi við markmið og áherslur.
Kjarninn 9. desember 2019
Fjármála- og efnahagsráðuneytið fól félaginu að vinna úr stöðugleikaeignum.
Fara fram á úttekt á starfsemi Lindahvols
Félag sem stofnað var utan um sölu á stöðugleikaeignum sem ríkið fékk í sinn hlut eftir að hafa gert samkomulag við kröfuhafa gömlu bankanna hefur lengi verið umdeilt. Nú vilja þingmenn úr þremur flokkum láta gera úttekt á félaginu.
Kjarninn 9. desember 2019
Tryggvi Felixson
Stöðvum jarðvegseyðingu, björgum framtíðinni
Kjarninn 9. desember 2019
Milla Ósk hættir á RÚV og gerist aðstoðarmaður Lilju
Milla Ósk Magnúsdóttir tekur við af Hafþóri Eide Hafþórssyni sem annar aðstoðarmaður mennta- og menningarmálaráðherra.
Kjarninn 9. desember 2019
Sanna Marin verður næsti forsætisráðherra Finnlands.
Bætist í hóp þeirra kvenna sem leiðir Norðurlöndin
Sanna Marin hefur verið valin næsta forsætisráðherra Finnlands og eru því fjórir af fimm forsætisráðherrum Norðurlandanna nú konur. Marin verður jafnframt yngsti forsætisráðherra landsins og yngsti sitjandi forsætisráðherra heims.
Kjarninn 9. desember 2019
Heinaste
Togarinn Heinaste enn kyrrsettur
Unnið er að því að aflétta kyrrsetningu togarans í Namibíu.
Kjarninn 9. desember 2019
Húbert Nói Jóhannesson
Jarð-Kúlu-Kapítalisminn
Kjarninn 9. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent