Toppnum náð í byggingariðnaðinum og erlendu starfsfólki fækkar

Hægt er að meta horfur í byggingariðnaði með því að skoða magn byggingarhráefnis sem flutt er til landsins og mæla fjölda erlendra starfsmanna í greininni.

Byggingarsvæði
Auglýsing

Inn­flutn­ings­magn bygg­ing­ar­hrá­efnis hefur auk­ist með nokkuð stöð­ugum hætti á árunum 2013 til 2018 en aukn­ingin var mest í fyrra. Það sem af er ári hefur þó dregið nokkuð úr inn­flutn­ingi en sam­drátt­ur­inn er sá mesti sem mælst hefur frá árinu 2010. Þetta kemur fram í nýrri mán­að­ar­skýrslu Íbúða­lána­sjóðs.

Mynd: ÍbúðalánasjóðurMagn inn­flutn­ings á bygg­ing­ar­hrá­efnum getur gefið góða vís­bend­ingu um vænt umsvif íbúð­ar­upp­bygg­ingar hér á landi í náinni fram­tíð. Þar sem bygg­ing­ar­iðn­að­ur­inn reiðir sig að miklu leyti á inn­flutn­ing gætu slíkar tölur bent á þann fjölda verk­efna sem bíða íslenskra bygg­ing­ar­fyr­ir­tækja hverju sinni.

Í skýrsl­unni segir að þrátt fyrir sam­drátt­inn sé enn meira flutt inn af bygg­ing­ar­hrá­efni en árið 2017.

Erlendu vinnu­afli fer fækk­andi

Þá kemur fram að einnig sé hægt að meta horfur í bygg­ing­ar­iðn­aði með því að mæla fjölda erlendra starfs­manna í grein­inni. Þar sem þeir séu gjarnan hreyf­an­leg­asta vinnu­aflið í grein­inni fjölgar þeim jafnan ört þegar nóg er til af verk­efnum hjá bygg­ing­ar­fyr­ir­tækjum og fækkar sömu­leiðis hratt þegar verr árar.

Auglýsing

Mynd: Íbúðalánasjóður„Á svip­uðum tíma og inn­flutn­ingur bygg­ing­ar­hrá­efna náði met­hæðum var fjöldi erlendra starfs­manna í bygg­ing­ar­geir­anum einnig í hámarki. Með­fylgj­andi mynd sýnir þró­un­ina, en fjöldi starfs­manna í grein­inni með erlent lög­heim­ili rúm­lega nífald­að­ist frá árs­byrjun 2015 til árs­loka 2017, frá rúm­lega hund­rað manns og upp í þús­und. Frá því hefur þeim farið fækk­andi jafnt og þétt, en ef tekið er til­lit til árs­tíða­breyt­inga hefur fjöldi erlendra bygg­ing­ar­starfs­manna minnkað niður í rúm­lega átta hund­ruð manns í ár,“ segir í skýrsl­unni.

Upp­lýs­ingar um bæði inn­flutn­ing á bygg­ing­ar­hrá­efnum og fjölda erlendra starfs­manna í bygg­ing­ar­iðn­aði benda til þess að toppnum á starf­sem­inni hefur verið náð í bili, sam­kvæmt Íbúða­lána­sjóði. Enn fremur sýni nýj­ustu tölur að bygg­ing­ar­fyr­ir­tæki hafi flutt inn minna af hrá­efnum og erlendum starfs­mönn­um, sem bendi til þess að þau geri ráð fyrir færri verk­efnum á næst­unni. Þannig mætti búast við minni íbúða­upp­bygg­ingu í náinni fram­tíð en und­an­farna mán­uði, þrátt fyrir tölu­verða starf­semi ef miðað er við síð­ustu tíu ár.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Ársreikningaskrá heyrir undir embætti ríkisskattstjóra.
Skil á ársreikningum hafa tekið stakkaskiptum eftir að viðurlög voru hert
Eftir að viðurlög við því að skila ekki ársreikningum á réttum tíma voru hert skila mun fleiri fyrirtæki þeim á réttum tíma. Enn þarf almenningur, fjölmiðlar og aðrir áhugasamir þó að greiða fyrir aðgang að ársreikningum.
Kjarninn 15. desember 2019
Hin harða barátta um sjónvarpið og internetið
Síminn fékk nýverið níu milljóna króna stjórnvaldssekt fyrir að hafa margbrotið ákvæði fjölmiðlalaga, með því að í raun vöndla saman sölu á interneti og sjónvarpi. Brotin voru sögð meðvituð, markviss og ítrekuð.
Kjarninn 15. desember 2019
Réttast að senda pöndubirnina heim
Upplýsingar um fund kínverska sendiherrans í Danmörku með færeyskum ráðamönnum um fjarskiptasamning hafa valdið fjaðrafoki í Færeyjum og meðal danskra þingmanna. Sendiherrann neitar að reyna að beita Færeyinga þrýstingi.
Kjarninn 15. desember 2019
Lilja D. Alfreðsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra.
Drög að nýjum þjónustusamningi við RÚV kynnt
Mennta- og menningarmálaráðherra hefur kynnt nýjan þjónustusamning við Ríkisútvarpið fyrir ríkisstjórn en núgildandi samningur rennur út um áramótin.
Kjarninn 14. desember 2019
Agnar Snædahl
Frá kreppuþakuppbyggingu og myglu
Kjarninn 14. desember 2019
Undraheimur bókmenntanna: Veisla Soffíu Auðar Birgisdóttur
Gagnrýnandi Kjarnans skrifar um „Maddama, kerling, fröken, frú. Konur í íslenskum nútímabókmenntum".
Kjarninn 14. desember 2019
Jón Baldvin Hannibalsson
Norrænt velferðarríki eða arðrænd nýlenda?
Kjarninn 14. desember 2019
Björgólfur Jóhannsson, tímabundinn forstjóri Samherja, þegar hann tók við starfinu.
Björgólfur efast um að mútur hafi verið greiddar og telur Samherja ekki hafa brotið lög
Forstjóri Samherja telur Jóhannes Stefánsson hafa verið einan að verki í vafasömum viðskiptaháttum fyrirtækisins í Afríku. Greiðslur til Dúbaí eftir að Jóhannes hætt,i sem taldar eru vera mútur, hafi verið löglegar greiðslur fyrir kvóta og ráðgjöf.
Kjarninn 14. desember 2019
Meira úr sama flokkiInnlent