9.000 gistinætur gætu tapast í byrjun næsta árs

Eftir gjaldþrot Super Break gæti um hálfur milljarður tapast í norðlenskri ferðaþjónustu. Framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands segist vona að önnur fyrirtæki séu til í að stökkva á millilandaflug milli Akureyrar og meginlands Evrópu eða Bretlands.

Akureyrarflugvöllur
Akureyrarflugvöllur
Auglýsing

Um hálfur millj­arður gæti tap­ast í norð­lenskri ferða­þjón­ustu vegna gjald­þrots ferða­skrif­stof­unnar Super Break en unnið er að því að fá nýja aðila til að fljúga til Akur­eyrar í vetur þar sem nú þegar er búið að selja um helm­ing þeirra flug­sæta sem voru í boði. Frá þessu er greint í Frétta­blað­inu í morg­un.

Móð­ur­fé­lag bresku ferða­skrif­stof­unnar Super Break hefur verið tekið til gjald­þrota­skipta og starf­semi Super Break hætt, eins og greint var frá í byrjun þessa mán­að­ar. Félagið hóf að fljúga milli Bret­lands og Akur­eyrar vet­ur­inn 2017 til 2018 og áform­aði að halda flugi þangað áfram næsta vetur og bjóða upp á 14 bein flug.

Arn­heiður Jóhann­es­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri Mark­aðs­stofu Norð­ur­lands, segir í sam­tali við Frétta­blaðið þetta verða högg fyrir fyr­ir­tæki á svæð­inu. „Við reiknum með að þetta verði um 9.000 gistinætur sem gætu tap­ast í febr­úar og mars og vegna árs­tíða­sveiflna í ferða­þjón­ustu á Norð­ur­landi er um mikla veltu að ræða á þessum árs­tíma.“

Auglýsing

Hún segir jafn­framt að búið hafi verið að leggja pen­inga í mark­aðs­setn­ing­una og séu þau að skoða að fá nýja aðila að borð­inu. „Við vorum að fara inn í þriðja árið með Super Break og því hefur komið ágætis reynsla á þetta flug.“

Arn­heiður von­ast hins vegar til að mark­aðs­setn­ingin hafi skilað sér til fleiri aðila og að önnur fyr­ir­tæki séu til í að stökkva á milli­landa­flug milli Akur­eyrar og meg­in­lands Evr­ópu eða Bret­landseyja.

Kanntu vel við Kjarnann?

Frjáls framlög lesenda eru mikilvægur þáttur í rekstri Kjarnans. Þau gera okkur kleift að halda áfram að taka þátt í umræðunni á vitrænan hátt og greina kjarnann frá hisminu fyrir lesendur. 

Kjarninn er fjölmiðill sem leggur sig fram við að upplýsa og skýra út það sem á sér stað í samfélaginu með áherslu á gæði og dýpt. 

Okkar tryggð er aðeins við lesendur. Við erum skuldbundin ykkur og værum þakklát ef þið vilduð vera með í að gera Kjarnann enn sterkari. 

Ef þú kannt vel við það efni sem þú lest á Kjarnanum viljum við hvetja þig til að styrkja okkur. Þinn styrkur er okkar styrkur.

Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Yfirmaður Max mála hjá Boeing rekinn
Tilkynnt var um brottreksturinn á stjórnarfundi Boeing í San Antonio í Texas. Forstjóri félagsins hrósaði Kevin McAllister fyrir vel unnin störf.
Kjarninn 22. október 2019
Tímaáætlun um Brexit felld í breska þinginu
Boris Johnson forsætisráðherra segir að nú sé óvissa uppi hjá bresku þjóðinni. Hann lýsti yfir vonbrigðum, en sagði að Bretland myndi fara úr Evrópusambandinu, með einum eða öðrum hætti.
Kjarninn 22. október 2019
HÚH! Best í heimi
Hnitmiðað, áleitið, fyndið!
Leiklistargagnrýnandi Kjarnans fjallar um HÚH! Best í heimi þar sem leikhópurinn RaTaTam er í samvinnu við Borgarleikhúsið.
Kjarninn 22. október 2019
Vilja fjölga farþegum í innanlandsflugi um fimmtung
Stjórnvöld ætla sér að bæta grundvöll innanlandsflug hér á landi og er markmiðið að fjöldi farþega með innanlandsflugi verði 440 þúsund árið 2024 en það er rúmlega 70.000 fleiri farþegar en árið 2018.
Kjarninn 22. október 2019
Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins.
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp muni rýra kjör almennings
Samkeppniseftirlitið segir að nýtt frumvarp, sem meðal annars fellir niður heimild þess til að skjóta málum til dómstóla, valda miklum vonbrigðum. Það mun leggjast gegn samþykkt þess.
Kjarninn 22. október 2019
Eiríkur Ragnarsson
Ekki draga tennurnar úr Samkeppniseftirlitinu
Kjarninn 22. október 2019
Bjarni Benediktsson,fjármála- og efnahagsráðherra.
Skýrsla um tilkomu Íslands á gráa listann væntanleg
Dómsmálaráðherra og fjármálaráðherra ætla að kynna skýrslu um aðdraganda þess að Íslandi var sett á gráa lista FAFT og hvernig stjórnvöld ætli að koma landinu af listanum.
Kjarninn 22. október 2019
Kvikan
Kvikan
Aðlögun kaþólsku kirkjunnar, peningaþvætti á Íslandi og vandræði Deutsche Bank
Kjarninn 22. október 2019
Meira úr sama flokkiInnlent