Raunlækkun á fasteignaverði síðustu 12 mánuði

Tólf mánaða hækkun vísitölu íbúðaverðs á höfuðborgarsvæðinu náði rúmlega átta ára lágmarki í júlí þegar hún mældist einungis 2,93 prósent. Á sama tíma mældist tólf mánaða verðbólga 3,1 prósent.

img_4583_raw_0710130529_10191335034_o.jpg
Auglýsing

Síð­ast­liðna tólf mán­uði hefur vísi­tala íbúða­verðs á höf­uð­borg­ar­svæð­inu hækkað um 2,9 pró­sent. Á sama tíma­bili hef­ur ­vísi­tala neyslu­verðs hækkað um 3,1 pró­sent. Því hefur orðið raun­lækkun á fast­eigna­verði á síð­ustu tólf mán­uð­um.

Minnsta hækkun íbúða­verðs síðan í apríl 2011

Sam­kvæmt nýbirtum tölum Þjóð­skrár stóð vísi­tala íbúða­verðs höf­uð­borg­ar­svæð­is­ins í 625,7 stigum í júlí 2019 og hafði hækkað um 0,1 pró­sent milli mán­aða. Síð­ast­liðna þrjá mán­uði hækk­aði vísi­talan um 0,6 pró­sent, en hækk­unin nam 0,4 pró­sentum ef miðað er við síð­asta hálfa árið. 

Auglýsing

Tólf mán­aða hækkun vísi­töl­unnar mæld­ist í júlí ein­ungis 2,93 pró­sent en það er minnsta hækkun sem mælst hefur á íbúða­verði frá því í apríl 2011. Til sam­an­burðar mæld­ist hækk­un­ar­takt­ur­inn 3,15 pró­sent í júní og 3,86 pró­sent í maí. Mynd:Þjóðskrá

Í júlí­mán­uði mæld­ist vísi­tala neyslu­verðs 468,8 stig og lækk­aði um 0,2 pró­sent milli mán­aða. Tólf mán­aða verð­bólga mæld­ist 3,1 pró­sent í júlí en án hús­næð­isliðar 2,8 pró­sent, sam­kvæmt tölum Hag­stof­unnar

Ert þú í Kjarnasamfélaginu?

Kjarninn er opinn vefur en líflínan okkar eru frjáls framlög frá lesendum, Kjarnasamfélagið. Sú stoð undir reksturinn er okkur afar mikilvæg.

Með því að skrá þig í Kjarnasamfélagið gerir þú okkur kleift að halda áfram að vinna í þágu almennings og birta vandaðar fréttaskýringar, djúpar greiningar á efnahagsmálum og annað fréttatengt gæðaefni. 

Kjarninn hefur verið til taks fyrir kröfuharða lesendur undanfarin sjö ár og við ætlum okkur að standa vaktina áfram. 

Fyrir þá sem nú þegar eru stoltir styrkjendur Kjarnans þá leyfum við okkur að benda á að hægt er að óska eftir að hækka mánaðarlega framlagið með því að senda póst á takk@kjarninn.is


Já takk, ég vil styrkja Kjarnann!
Píratar mælast næst stærstir í nýrri skoðanakönnun frá MMR
Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 23,5 prósent fylgi í nýrri könnun MMR, en þar í kjölfarið koma Píratar með 14,6 prósent fylgi. Framsóknarflokkurinn væri minnsti flokkurinn sem næði inn þingmanni miðað við þessa könnun og mælist með 6,4 prósent fylgi.
Kjarninn 25. maí 2020
Frá Bræðslunni í fyrra. Næsta Bræðsla verður árið 2021.
„Samfélagsleg skylda“ að aflýsa Bræðslunni
Tónlistarhátíðin Bræðslan fer ekki fram í sumar. Skipuleggjendur hátíðarinnar segja það samfélagslega skyldu sína að aflýsa hátíðinni og vilja koma í veg fyrir alla mögulega smithættu.
Kjarninn 25. maí 2020
Ólafur Arnalds
Gagnsæi og rangsnúnir landbúnaðarstyrkir
Kjarninn 25. maí 2020
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið
Samtal við samfélagið – Er traust lykilinn að breyttri hegðun í umhverfismálum?
Kjarninn 25. maí 2020
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir.
Hvert fyrirtæki má að hámarki taka við 100 milljónum í „ferðagjöf“ frá ríkinu
Allir sjálfráða Íslendingar munu fá fimm þúsund króna gjöf til að eyða innanlands í sumar. Gjöfin verður afhent í gegnum smáforrit og hægt verður að framselja hana til annarra.
Kjarninn 25. maí 2020
„Á hvaða plánetu eru þeir?“ – Boris Johnson í vanda vegna ráðgjafa sem braut útgöngubann
Dominic Cummings, hinn umdeildi en óumdeilanlega áhrifaríki, ráðgjafi Boris Johnson virðist hafa brotið gegn útgöngubanni á sama tíma og bresk stjórnvöld sögðu öllum þegnum: „Þið verðið að vera heima.“ Gríðarlegur þrýstingur er á Johnson að reka Cummings.
Kjarninn 25. maí 2020
Neysla á afþreyingarefni hefur tekið stakkaskiptum á örfáum árum.
Sífellt færri eru áskrifendur að sjónvarpsþjónustu sem notast við myndlykla
Þeim landsmönnum sem kaupa áskriftir að sjónvarpsþjónustu sem þarf að nota myndlykil til að miðlast hefur fækkað um tæplega tíu prósent á tveimur árum. Sýn hefur tapað tæplega fjórðungi áskrifenda á tveimur árum.
Kjarninn 24. maí 2020
Fámennt er á grískum ströndum um þessar mundir.
Möguleikar á ferðalögum milli landa aukast hratt
Í varfærnum skrefum er hvert landið á fætur öðru að aflétta takmörkunum á ferðalögum í þeirri von að lokka til sín erlenda gesti. Enginn býst þó við því að fjöldinn verði sá sami og fyrir ári.
Kjarninn 24. maí 2020
Meira úr sama flokkiInnlent